Leikjavísir

Mafia 3: Frábær skemmtun sem verður að leiðindum
Leikurinn einkennist af æðislegum hápunktum og leiðinlegum lágpunktum sem gerast sífellt oftar.

CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google
Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag.

Xcom 2: Ekki orðinn frábær enn, en þó betri
Leikurinn frá Firaxis var nýverið gefinn út fyrir PS4 og Xbox One eftir að hafa verið gefinn út fyrir PC í byrjun árs.

Íslandslaus FIFA 17 slær sölumet í Bretlandi
Salan á FIFA 17 var 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16.

Madden 17: Fínpússun skilar miklu
Undanfarin ár hafa Madden leikirnir orðið betri og betri.

FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað
FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar.

Poppstjörnur á tindi Everest
Þau Hildur, Logi og Helgi prufuðu sýndarveruleikaleik Sólfar Studios.

Ísland ekki með í FIFA 17
Því miður.

Harrington og McGregor eru vondu karlar Call of Duty
Ný stikla fyrir Call of Duty: Infinite Warfare var birt í gær.

Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go
20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti.

Stór PS4 uppfærsla kemur út í dag
Uppfærslan þykir nokkuð stór og eru fjölmargar breytingar gerðar á viðmóti leikjatölvunnar með henni.

Nýjar Playstation tölvur á leiðinni
Þynnri útgáfa kemur út í þessum mánuði og uppfærð útgáfa í nóvember.

Fordómar og ótti stjórna ferðinni
Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur.

World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa
Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum.

Hægt verður að spila EVE Online ókeypis
Notendur sem spila ókeypis munu þó ekki hafa aðgang að öllum notkunarmöguleikum.

Beinagrind að frábærum tölvuleik
No Man's Sky lítur vel út en er einhæfur.

Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku
Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens.

Hin krúttlegasta uppreisn
Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda.

Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði
Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið.

PewDiePie bregst reiður við ásökunum
Sakaður um að hafa leynt greiðslum frá Warner Bros fyrir umfjöllun um Shadow of Mordor.

Nintendo-leikjatölvan aftur á markað
Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember.

Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda
Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda.

Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum
Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon.

Nær ekki þeim hæðum sem hann gæti
Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn.

Total War serían nýtur sín í ævintýraheimum
Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War.

Einsleit bylting
Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp.

Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld
Bræðurnir í GameTíví fengu Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal.

GameTíví Vs Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi öttu kappi við rapparana í hættulegu golfi.

FIFA 17 virðist ætla að feta nýjar slóðir
José Mourinho mætir til leiks og Ferðalagið kynnt til sögunnar.

GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið
Kíktu á gamla tölvuleiki og tölvur hjá Tölvunördasafninu.