Lífið Hagkaup opnar stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu samkvæmt nýrri fréttatilkynningu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Lífið 25.5.2022 13:31 Steven Tyler í meðferð og Aerosmith fellir niður tónleika Hljómsveitin Aerosmith hefur fellt niður alla tónleika í sumar. Aerosmith mun því ekki byrja að koma fram í Las Vegas fyrr en í september. Lífið 25.5.2022 10:53 Fáránlegt að ófaglærðir fái að stinga sprautu inn Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir, ræddi við Sindra Sindrason um húðmeðferðir eins og bótox í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.5.2022 10:31 Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00 Íslendingar bera af í Eurovision-glápi Íslendingar eru sú þjóð sem horfði hlutfallslega mest á Eurovision í ár. Samkvæmt mælingum sem Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa birt á vef sínum var áhorf á keppnina hér á landi 96,4 prósent, meira en á nokkrum öðrum markaði. Lífið 24.5.2022 18:43 Typpi Jimi Hendrix á leið til landsins Afsteypa af getnaðarlim rokkarans Jimi Hendrix er á leið til landsins. Afsteypan verður til sýnis á Hinu Íslenzka Reðasafni en safnið fékk afsteypun að gjöf frá Cynthiu „Plaster Caster“ Albritton heitinni. Lífið 24.5.2022 16:22 Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Lífið 24.5.2022 15:30 Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. Lífið 24.5.2022 14:31 Bjarni vill frekar kvöldstund með Ingó Veðurguð en Gunnari Smára Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kveðst frekar myndu vilja verja kvöldstund með söngvaranum Ingólfi Þórarinssyni Veðurguð en Gunnari Smára Egilssyni sósíalista. Lífið 24.5.2022 13:52 Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Lífið 23.5.2022 21:25 Stjörnuspekingurinn Jara Giantara skoðar stjörnumerki og samvinnu mögulegrar borgarstjórnar Hvað segja stjörnumerkin um oddvitana í Reykjavík? Ég fékk stjörnuspekinginn Jöru Giantöru til að skoða stjörnumerki nokkurra einstaklinga sem börðust um borgina. Lífið 23.5.2022 17:31 Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. Lífið 23.5.2022 16:05 Fyrsti rafmagnsflugmaður Íslands: „Ótrúlega spennandi að vera partur af þessari þróun“ Eyleif Ósk er 25 ára gömul og starfar sem flugkennari og flugmaður í Svíþjóð, þar sem hún sérhæfir sig í að fljúga rafmagns flugvélum. Eftir að hafa spurst fyrir hér heima segir hún ljóst að hún sé fyrsti rafmagns flugmaður Íslands. Blaðamaður hafði samband við Eyleif og fékk að skyggnast inn í hennar spennandi heim. Lífið 23.5.2022 15:06 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Lífið 23.5.2022 14:31 „Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31 Kourtney og Travis gift: Dolce & Gabbana styrktaraðili þriðja brúðkaupsins á Ítalíu Um helgina átti sér stað þriðja og síðasta brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker. Þema dagsins virðist hafa verið gothic-glam og klæddist Kourtney stuttum Dolce & Gabbana korselett kjól og voru dætur þeirra blómameyjar. Lífið 23.5.2022 12:16 Stjörnulífið: „Takk sumar fyrir að velja að vera á Íslandi í ár“ Sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni síðustu daga og er ljóst að Íslendingar eru mjög þakklátir fyrir veðurblíðuna. Rikka er í regnskógi, LXS hópurinn í London, Bríet hélt tónleika aldarinnar og Friðrik Dór fékk nafna í vikunni. Lífið 23.5.2022 11:16 Heimili Ara hangir saman á lyginni Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista. Lífið 23.5.2022 10:31 Stökkið: „Ég er bara að ferðast um og bý ekki á neinum föstum stað“ Sóldís Alda Óskarsdóttir býr hvergi og breyttist sýn hennar á lífið þegar hún áttaði sig á því að hún þyrfti ekki að vera í níu til fimm vinnu að eilífu en henni fannst tilhugsunin um að eyða lífinu á skrifstofu allan daginn afar óspennandi. Lífið 23.5.2022 07:01 Kourtney Kardashian og Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu Kourtney Kardashian og rokkarinn Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu um helgina og öll Kardashian-fjölskyldan er að sjálfsögðu mætt á staðinn og farin að deila myndum af hátíðarhöldunum með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Lífið 21.5.2022 20:34 Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Lífið 21.5.2022 18:15 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31 Fréttakviss #69: Er minnið í topp málum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi og rifjaðu upp fréttir um prinsessur, barneignir og kanslara. Lífið 21.5.2022 08:00 Nota húmor til að vekja athygli á litla Íslandi: „Við verðum að segja sögurnar öðruvísi“ Íslenskir hestar eru í heldur óvenjulegu hlutverki í nýrri auglýsingu sem ætlað er að markaðsetja Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir það hafa reynst þeim vel að nota húmor í auknum mæli til að færa fólk saman. Lífið 20.5.2022 20:00 „Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. Lífið 20.5.2022 15:31 Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Lífið 20.5.2022 14:31 Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Lífið 20.5.2022 14:15 Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. Lífið 20.5.2022 13:30 Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. Lífið 20.5.2022 12:30 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Hagkaup opnar stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu samkvæmt nýrri fréttatilkynningu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Lífið 25.5.2022 13:31
Steven Tyler í meðferð og Aerosmith fellir niður tónleika Hljómsveitin Aerosmith hefur fellt niður alla tónleika í sumar. Aerosmith mun því ekki byrja að koma fram í Las Vegas fyrr en í september. Lífið 25.5.2022 10:53
Fáránlegt að ófaglærðir fái að stinga sprautu inn Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir, ræddi við Sindra Sindrason um húðmeðferðir eins og bótox í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.5.2022 10:31
Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00
Íslendingar bera af í Eurovision-glápi Íslendingar eru sú þjóð sem horfði hlutfallslega mest á Eurovision í ár. Samkvæmt mælingum sem Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa birt á vef sínum var áhorf á keppnina hér á landi 96,4 prósent, meira en á nokkrum öðrum markaði. Lífið 24.5.2022 18:43
Typpi Jimi Hendrix á leið til landsins Afsteypa af getnaðarlim rokkarans Jimi Hendrix er á leið til landsins. Afsteypan verður til sýnis á Hinu Íslenzka Reðasafni en safnið fékk afsteypun að gjöf frá Cynthiu „Plaster Caster“ Albritton heitinni. Lífið 24.5.2022 16:22
Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Lífið 24.5.2022 15:30
Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. Lífið 24.5.2022 14:31
Bjarni vill frekar kvöldstund með Ingó Veðurguð en Gunnari Smára Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kveðst frekar myndu vilja verja kvöldstund með söngvaranum Ingólfi Þórarinssyni Veðurguð en Gunnari Smára Egilssyni sósíalista. Lífið 24.5.2022 13:52
Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Lífið 23.5.2022 21:25
Stjörnuspekingurinn Jara Giantara skoðar stjörnumerki og samvinnu mögulegrar borgarstjórnar Hvað segja stjörnumerkin um oddvitana í Reykjavík? Ég fékk stjörnuspekinginn Jöru Giantöru til að skoða stjörnumerki nokkurra einstaklinga sem börðust um borgina. Lífið 23.5.2022 17:31
Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. Lífið 23.5.2022 16:05
Fyrsti rafmagnsflugmaður Íslands: „Ótrúlega spennandi að vera partur af þessari þróun“ Eyleif Ósk er 25 ára gömul og starfar sem flugkennari og flugmaður í Svíþjóð, þar sem hún sérhæfir sig í að fljúga rafmagns flugvélum. Eftir að hafa spurst fyrir hér heima segir hún ljóst að hún sé fyrsti rafmagns flugmaður Íslands. Blaðamaður hafði samband við Eyleif og fékk að skyggnast inn í hennar spennandi heim. Lífið 23.5.2022 15:06
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Lífið 23.5.2022 14:31
„Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31
Kourtney og Travis gift: Dolce & Gabbana styrktaraðili þriðja brúðkaupsins á Ítalíu Um helgina átti sér stað þriðja og síðasta brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker. Þema dagsins virðist hafa verið gothic-glam og klæddist Kourtney stuttum Dolce & Gabbana korselett kjól og voru dætur þeirra blómameyjar. Lífið 23.5.2022 12:16
Stjörnulífið: „Takk sumar fyrir að velja að vera á Íslandi í ár“ Sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni síðustu daga og er ljóst að Íslendingar eru mjög þakklátir fyrir veðurblíðuna. Rikka er í regnskógi, LXS hópurinn í London, Bríet hélt tónleika aldarinnar og Friðrik Dór fékk nafna í vikunni. Lífið 23.5.2022 11:16
Heimili Ara hangir saman á lyginni Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista. Lífið 23.5.2022 10:31
Stökkið: „Ég er bara að ferðast um og bý ekki á neinum föstum stað“ Sóldís Alda Óskarsdóttir býr hvergi og breyttist sýn hennar á lífið þegar hún áttaði sig á því að hún þyrfti ekki að vera í níu til fimm vinnu að eilífu en henni fannst tilhugsunin um að eyða lífinu á skrifstofu allan daginn afar óspennandi. Lífið 23.5.2022 07:01
Kourtney Kardashian og Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu Kourtney Kardashian og rokkarinn Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu um helgina og öll Kardashian-fjölskyldan er að sjálfsögðu mætt á staðinn og farin að deila myndum af hátíðarhöldunum með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Lífið 21.5.2022 20:34
Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Lífið 21.5.2022 18:15
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31
Fréttakviss #69: Er minnið í topp málum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi og rifjaðu upp fréttir um prinsessur, barneignir og kanslara. Lífið 21.5.2022 08:00
Nota húmor til að vekja athygli á litla Íslandi: „Við verðum að segja sögurnar öðruvísi“ Íslenskir hestar eru í heldur óvenjulegu hlutverki í nýrri auglýsingu sem ætlað er að markaðsetja Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir það hafa reynst þeim vel að nota húmor í auknum mæli til að færa fólk saman. Lífið 20.5.2022 20:00
„Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. Lífið 20.5.2022 15:31
Heimili Travis og Kourtney: Upptökuver, kvikmyndasalur, Dior BMX hjól og fallegir bílar Travis Barker tók á móti Architectural Digest á heimi sínu í Calabasas, Kaliforníu sem hann deilir nú með Kourtney Kardashian. Heimilið er látlaust, róandi og í nútímalegum stíl. Hann segir heimilið vera griðarstað og er ekki hrifinn að því að fá of marga inn á það. Lífið 20.5.2022 14:31
Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Lífið 20.5.2022 14:15
Myndaveisla frá Blárri nýsköpun í Húsi sjávarklasans Yfir 50 fyrirtæki sýndu matvælaráðherra og öðrum gestum nýsköpun í Húsi sjávarklasans í gær. Á viðburðinum Blá nýsköpun voru í boði veitingar og jazz. Lífið 20.5.2022 13:30
Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. Lífið 20.5.2022 12:30