Lífið Allir og amma þeirra í Helvítis útgáfuboðinu Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar fór fram á dögunum. Lífið samstarf 26.11.2023 15:43 Svona var lífið hjá setuliðinu í Keflavík árið 1955 Fyrir nokkrum árum rakst Einar Óskar Sigurðsson fyrir tilviljun á ljósmyndasafn til sölu á Ebay. Hluti myndanna reyndust vera frá Íslandi á árunum eftir seinna stríð og voru teknar af óþekktum bandarískum manni sem gegndi herþjónustu hér á landi á sjötta áratugnum. Lífið 26.11.2023 13:20 Ástin og þráin alltaf eins Sagnfræðingur segir ástina alltaf eins. Það megi lesa úr gömlum ástarbréfum sem séu til á Kvennasögusafninu. Oftast sé þráin mest í upphafi sambands og svo taki meiri praktík við. Skekkja sé þó í safninu því flest bréfin komi frá pörum þar sem kom til sambands. Önnur hafi líklega endað í eldinum. Lífið 26.11.2023 08:01 „Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. Lífið 26.11.2023 07:00 Hrútaskráin lesin í eldhúsinu, rúminu og á salerninu Bændur landsins, ekki síst sauðfjárbændur brosa breitt þessa dagana því uppáhalds ritið þeirra, Hrútaskráin er komin út en þar er yfirlit yfir bestu hrúta landsins, sem verða á sauðfjársæðingarstöðvum nú þegar fengitíminn fer að byrja. Hrúturinn Hreinn verður eflaust vinsælastur en hann er fyrsti arfhreini hrúturinn gegn riðu á sæðingarstöð. Lífið 25.11.2023 19:53 Tiffany Haddish handtekin Leikkonan og uppistandarinn Tiffany Haddish var handtekin í vikunni í Los Angeles í Bandaríkjunum, grunuð um ölvunarakstur. Hún var handtekin grunuð um sama brot á síðasta ári. Lífið 25.11.2023 17:52 Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 25.11.2023 17:01 Myndaðasta fólk ársins Sumt fólk getur ekki stigið út yfir eigin dyr án þess að vera elt af ljósmyndurum. Það á við leikara, stjórnmálamenn, íþróttamenn og marga aðra. Lífið 25.11.2023 14:56 Ungmennaþing á Hvolsvelli – hlustað á börn og unglinga Það var mikið um að vera á Hvolsvelli í dag því þá fór fram ungmennaþing þar sem unga fólkið ræddi skólamál, félagslíf, menningu og fræðslumál. Tillögum þingsins verður síðan komið til sveitarstjórnar með von um úrbætur um það sem betur mætti fara. Lífið 25.11.2023 14:31 Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 25.11.2023 11:30 Fundu bróður sinn fyrir hreina tilviljun eftir áratuga leit Snemma á níunda áratugnum fengu hálfsysturnar Ingibjörg Gréta og Magga Gísladætur að vita að faðir þeirra hefði eignast son áður en þær tvær fæddust. Drengurinn hafði verið gefinn til ættleiðingar og ekkert var vitað um afdrif hans. Þrátt fyrir langa og ítarlega leit, sem spannaði hartnær fjóra áratugi, tókst systrunum ekki að hafa uppi bróður sínum. Lífið 25.11.2023 08:30 „Hún þekkti myrkustu hliðar sjúkdómsins“ Eva Berglind Tulinius var þrítug þegar hún greindist með þriðja stigs krabbamein, þá komin 16 vikur á leið með sitt annað barn. Fyrir átti parið son á fjórða aldursári. Lífið 25.11.2023 07:06 Fréttakviss vikunnar: Forseti Argentínu, Gummi Gumm og rafskútur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 25.11.2023 07:00 „Við misstum mesta jólabarn fjölskyldunnar“ „Ég var svo undarlegt barn. Ég bað um hluti sem enginn annar bað um í jólagjöf,“ segir Björgvin Franz Gíslason, leikari spurður um eftirlætis jólaminningu sína. Lífið 24.11.2023 19:00 „Erum eiginlega jafn hrærðir og heimalagað skyr með bláberjum“ Félagarnir og matreiðslumennirnir, Geir Gunnar Geirsson og Einar Sigurður Eiríksson, halda úti Instagram-síðunni Bara matur. Þar deila þeir einföldum og girnilegum uppskriftum. Þrátt fyrir ungan aldur búa þeir að töluverðri reynslu. Lífið 24.11.2023 16:32 Tónlistarveisla til heiðurs Agli Ólafssyni Fjölmennt var á tónleikum til heiðurs Agli Ólafssyni í menningarhúsinu Hofi á Akureyri liðna helgi. Þar var farið yfir glæstan tónlistarferil Egils með sérstakri áherslu á Þursaflokksárin. Lífið 24.11.2023 15:00 Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? Lífið 24.11.2023 14:00 GTA-leikari „svattaður“ í beinni Lögreglunni var sigað að heimili leikarans Ned Luke, sem lék glæpamanninn Michael De Santa í Grand Theft Auto 5, einum vinsælasta tölvuleik sögunnar, í gærkvöldi. Það var gert þegar hann var að streyma sig spila GTA 5. Leikjavísir 24.11.2023 13:45 Bjartir tilboðsdagar í BYKO á svörtum föstudegi „Við viljum lýsa upp skammdegið og hjá okkur eru því Bjartir dagar í BYKO í kringum svartan föstudag. Við gerðum þetta fyrst í fyrra og vakti mikla lukku,“ segir Sigurjón Ólafsson, verslunarstjóri BYKO Breidd. Fjölbreyttar vörur eru á afslætti út mánudag í verslunum BYKO. Lífið samstarf 24.11.2023 12:38 Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. Lífið 24.11.2023 12:02 Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. Lífið samstarf 24.11.2023 11:14 Þreytt á símtölum frá glorhungruðu börnunum Verðlaunakokkurinn Hrefna Rósa Sætran var orðin þreytt á að fá símtöl í vinnuna frá krökkunum sínum þar sem þau kvörtuðu yfir að enginn matur væri til á heimilinu og þau væru glorhungruð. Lífið 24.11.2023 10:31 Hver vill ekki eiga eitt kósíkvöld í desember? „Ég myndi segja að þetta sé akkúrat lagið sem kemur þér í jólaskap og jafnvel út á dansgólfið,” segir Gunnar Ingi Guðmundsson lagahöfundur. Lagið Kósíkvöld í des kom nýverið á streymisveitur en þau Rakel Pálsdóttir og Kjalar Martini Kollmar sjá um flutninginn. Lífið 24.11.2023 10:18 Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Lífið 24.11.2023 10:13 Vöruúrval sem virkar á vesenispésa Sumir eiga allt, aðrir vilja ekki hvað sem og enn öðrum er nánast ekki hægt að gera til hæfis. Það getur verið snúið að finna réttu jólagjafirnar fyrir alla, eða hvað? Stærsta vefverslun Norðurlandanna kemur til bjargar. Lífið samstarf 24.11.2023 09:45 Ísland sem dótakassi fyrir spillingu Ein af bókum þessa jólabókaflóðs kemur úr óvæntri átt. Þorvaldur Logason heimspekingur og félagsfræðingur var að senda frá sér bókina Eimreiðarelítan – spillingarsaga og það verður að segjast eins og er að maður er í hálfgerðu áfalli eftir lestur hennar. Þó var allt þetta kunnuglegt. Menning 24.11.2023 09:11 Svartir dagar í Heimilistækjum og Tölvulistanum Nú er genginn í garð einn stærsti verslunardagur ársins en margir bíða spenntir með veskið tilbúið eftir Svörtum föstudegi. Lífið samstarf 24.11.2023 08:30 Jólakvíði og stress: Mörgum líður mjög illa en segja ekkert endilega frá því Nú þegar líður að jólunum eykst jólastressið hjá mörgum. Margt sem ætlunin er að gera og hjá mörgum er þetta líka álagstími í vinnunni. Hjá sumum geta vikurnar fyrir jólin þó einkennst af meiru en jólastressi, því sumt fólk upplifir þennan árstíma sem vanlíðunartíma í kvíða. Áskorun 24.11.2023 07:00 Hannar hátískuflíkur úr ull fjölskyldusveitarinnar Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir var ung að árum harðákveðin í því hvernig hún vildi klæða sig og hefur alla tíð verið óhrædd við að fara eigin leiðir. Sól hefur verið með annan fótinn í London síðustu ár og stefnir á erlendan markað með hönnun sína en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 24.11.2023 07:00 Jamie Foxx neitar sök Bandaríski leikarinn Jamie Foxx neitar því að hafa kynferðislega áreitt konu í New York fyrir átta árum. Konan hefur höfðað mál á hendur Foxx. Lífið 23.11.2023 22:59 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Allir og amma þeirra í Helvítis útgáfuboðinu Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar fór fram á dögunum. Lífið samstarf 26.11.2023 15:43
Svona var lífið hjá setuliðinu í Keflavík árið 1955 Fyrir nokkrum árum rakst Einar Óskar Sigurðsson fyrir tilviljun á ljósmyndasafn til sölu á Ebay. Hluti myndanna reyndust vera frá Íslandi á árunum eftir seinna stríð og voru teknar af óþekktum bandarískum manni sem gegndi herþjónustu hér á landi á sjötta áratugnum. Lífið 26.11.2023 13:20
Ástin og þráin alltaf eins Sagnfræðingur segir ástina alltaf eins. Það megi lesa úr gömlum ástarbréfum sem séu til á Kvennasögusafninu. Oftast sé þráin mest í upphafi sambands og svo taki meiri praktík við. Skekkja sé þó í safninu því flest bréfin komi frá pörum þar sem kom til sambands. Önnur hafi líklega endað í eldinum. Lífið 26.11.2023 08:01
„Ég var aldrei heilsuhrædd fyrr en allt hrundi“ Líf Elenoru Rósar hefur aldrei verið auðvelt en hún fæddist með fæðingargallann Omphalocele. Þrátt fyrir einelti í æsku og langvinn veikindi lét hún ekkert stöðva sig og lét drauminn um að verða kökugerðarkona rætast. Hún er í dag metsöluhöfundur, búsett í London og og gerði nýverið samning við einn stærsta sælgætisframleiðanda Íslands. Lífið 26.11.2023 07:00
Hrútaskráin lesin í eldhúsinu, rúminu og á salerninu Bændur landsins, ekki síst sauðfjárbændur brosa breitt þessa dagana því uppáhalds ritið þeirra, Hrútaskráin er komin út en þar er yfirlit yfir bestu hrúta landsins, sem verða á sauðfjársæðingarstöðvum nú þegar fengitíminn fer að byrja. Hrúturinn Hreinn verður eflaust vinsælastur en hann er fyrsti arfhreini hrúturinn gegn riðu á sæðingarstöð. Lífið 25.11.2023 19:53
Tiffany Haddish handtekin Leikkonan og uppistandarinn Tiffany Haddish var handtekin í vikunni í Los Angeles í Bandaríkjunum, grunuð um ölvunarakstur. Hún var handtekin grunuð um sama brot á síðasta ári. Lífið 25.11.2023 17:52
Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 25.11.2023 17:01
Myndaðasta fólk ársins Sumt fólk getur ekki stigið út yfir eigin dyr án þess að vera elt af ljósmyndurum. Það á við leikara, stjórnmálamenn, íþróttamenn og marga aðra. Lífið 25.11.2023 14:56
Ungmennaþing á Hvolsvelli – hlustað á börn og unglinga Það var mikið um að vera á Hvolsvelli í dag því þá fór fram ungmennaþing þar sem unga fólkið ræddi skólamál, félagslíf, menningu og fræðslumál. Tillögum þingsins verður síðan komið til sveitarstjórnar með von um úrbætur um það sem betur mætti fara. Lífið 25.11.2023 14:31
Klæðir sig fyrir sjálfa sig og er sama um álit annarra Tónlistarkonan og tískudrottningin Svala Björgvinsdóttir hefur alla tíð elskað að klæða sig upp og er stíll hennar stór hluti af því hver hún er. Hún er óhrædd við að taka áhættur í tískunni og segir Eurovision klæðnaðinn án efa hvað eftirminnilegastan. Svala Björgvins er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 25.11.2023 11:30
Fundu bróður sinn fyrir hreina tilviljun eftir áratuga leit Snemma á níunda áratugnum fengu hálfsysturnar Ingibjörg Gréta og Magga Gísladætur að vita að faðir þeirra hefði eignast son áður en þær tvær fæddust. Drengurinn hafði verið gefinn til ættleiðingar og ekkert var vitað um afdrif hans. Þrátt fyrir langa og ítarlega leit, sem spannaði hartnær fjóra áratugi, tókst systrunum ekki að hafa uppi bróður sínum. Lífið 25.11.2023 08:30
„Hún þekkti myrkustu hliðar sjúkdómsins“ Eva Berglind Tulinius var þrítug þegar hún greindist með þriðja stigs krabbamein, þá komin 16 vikur á leið með sitt annað barn. Fyrir átti parið son á fjórða aldursári. Lífið 25.11.2023 07:06
Fréttakviss vikunnar: Forseti Argentínu, Gummi Gumm og rafskútur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 25.11.2023 07:00
„Við misstum mesta jólabarn fjölskyldunnar“ „Ég var svo undarlegt barn. Ég bað um hluti sem enginn annar bað um í jólagjöf,“ segir Björgvin Franz Gíslason, leikari spurður um eftirlætis jólaminningu sína. Lífið 24.11.2023 19:00
„Erum eiginlega jafn hrærðir og heimalagað skyr með bláberjum“ Félagarnir og matreiðslumennirnir, Geir Gunnar Geirsson og Einar Sigurður Eiríksson, halda úti Instagram-síðunni Bara matur. Þar deila þeir einföldum og girnilegum uppskriftum. Þrátt fyrir ungan aldur búa þeir að töluverðri reynslu. Lífið 24.11.2023 16:32
Tónlistarveisla til heiðurs Agli Ólafssyni Fjölmennt var á tónleikum til heiðurs Agli Ólafssyni í menningarhúsinu Hofi á Akureyri liðna helgi. Þar var farið yfir glæstan tónlistarferil Egils með sérstakri áherslu á Þursaflokksárin. Lífið 24.11.2023 15:00
Logi Pedro og Elísabet Gunnars fögnuðu umræðunni um ofneyslu Fjöldi hönnuða og áhugafólks um tísku mætti á málstofu, 66°Norður, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs og Festa, sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri í gær undir yfirskriftinni, Erum við að kaupa til að henda? Lífið 24.11.2023 14:00
GTA-leikari „svattaður“ í beinni Lögreglunni var sigað að heimili leikarans Ned Luke, sem lék glæpamanninn Michael De Santa í Grand Theft Auto 5, einum vinsælasta tölvuleik sögunnar, í gærkvöldi. Það var gert þegar hann var að streyma sig spila GTA 5. Leikjavísir 24.11.2023 13:45
Bjartir tilboðsdagar í BYKO á svörtum föstudegi „Við viljum lýsa upp skammdegið og hjá okkur eru því Bjartir dagar í BYKO í kringum svartan föstudag. Við gerðum þetta fyrst í fyrra og vakti mikla lukku,“ segir Sigurjón Ólafsson, verslunarstjóri BYKO Breidd. Fjölbreyttar vörur eru á afslætti út mánudag í verslunum BYKO. Lífið samstarf 24.11.2023 12:38
Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. Lífið 24.11.2023 12:02
Alltaf svartur fössari í Bónus Venju samkvæmt ætlar Bónus ekki að bjóða upp á sérstök Black Friday tilboð í dag föstudag enda hefur Bónus boðið upp á ódýrustu matarkörfuna hérlendis samkvæmt óháðum könnunum frá því fyrsta verslunin opnaði í Skútuvogi í Reykjavík árið 1989. Lífið samstarf 24.11.2023 11:14
Þreytt á símtölum frá glorhungruðu börnunum Verðlaunakokkurinn Hrefna Rósa Sætran var orðin þreytt á að fá símtöl í vinnuna frá krökkunum sínum þar sem þau kvörtuðu yfir að enginn matur væri til á heimilinu og þau væru glorhungruð. Lífið 24.11.2023 10:31
Hver vill ekki eiga eitt kósíkvöld í desember? „Ég myndi segja að þetta sé akkúrat lagið sem kemur þér í jólaskap og jafnvel út á dansgólfið,” segir Gunnar Ingi Guðmundsson lagahöfundur. Lagið Kósíkvöld í des kom nýverið á streymisveitur en þau Rakel Pálsdóttir og Kjalar Martini Kollmar sjá um flutninginn. Lífið 24.11.2023 10:18
Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Lífið 24.11.2023 10:13
Vöruúrval sem virkar á vesenispésa Sumir eiga allt, aðrir vilja ekki hvað sem og enn öðrum er nánast ekki hægt að gera til hæfis. Það getur verið snúið að finna réttu jólagjafirnar fyrir alla, eða hvað? Stærsta vefverslun Norðurlandanna kemur til bjargar. Lífið samstarf 24.11.2023 09:45
Ísland sem dótakassi fyrir spillingu Ein af bókum þessa jólabókaflóðs kemur úr óvæntri átt. Þorvaldur Logason heimspekingur og félagsfræðingur var að senda frá sér bókina Eimreiðarelítan – spillingarsaga og það verður að segjast eins og er að maður er í hálfgerðu áfalli eftir lestur hennar. Þó var allt þetta kunnuglegt. Menning 24.11.2023 09:11
Svartir dagar í Heimilistækjum og Tölvulistanum Nú er genginn í garð einn stærsti verslunardagur ársins en margir bíða spenntir með veskið tilbúið eftir Svörtum föstudegi. Lífið samstarf 24.11.2023 08:30
Jólakvíði og stress: Mörgum líður mjög illa en segja ekkert endilega frá því Nú þegar líður að jólunum eykst jólastressið hjá mörgum. Margt sem ætlunin er að gera og hjá mörgum er þetta líka álagstími í vinnunni. Hjá sumum geta vikurnar fyrir jólin þó einkennst af meiru en jólastressi, því sumt fólk upplifir þennan árstíma sem vanlíðunartíma í kvíða. Áskorun 24.11.2023 07:00
Hannar hátískuflíkur úr ull fjölskyldusveitarinnar Fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir var ung að árum harðákveðin í því hvernig hún vildi klæða sig og hefur alla tíð verið óhrædd við að fara eigin leiðir. Sól hefur verið með annan fótinn í London síðustu ár og stefnir á erlendan markað með hönnun sína en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 24.11.2023 07:00
Jamie Foxx neitar sök Bandaríski leikarinn Jamie Foxx neitar því að hafa kynferðislega áreitt konu í New York fyrir átta árum. Konan hefur höfðað mál á hendur Foxx. Lífið 23.11.2023 22:59