Lífið Vídeódansinn leggur Listagilið undir sig Fjórða útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal hefst á föstudaginn og stendur yfir í tæpar tvær vikur. Hátíðin leggur undir sig hið alræmda Listagil á Akureyri á þessu tímabili. Lífið 6.11.2023 13:22 Krakkar trylltir í hrylling! Hrollvekjur og hrekkjavökubækur njóta vaxandi vinsælda og eru áberandi í íslenskri barna- og ungmennabókaútgáfu í ár. Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur sendir nú frá sér hrollvekjuna Skólaslit 2: Dauð viðvörun, með myndum eftir Ara H.G. Yates. Lífið samstarf 6.11.2023 12:04 Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld? Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ. Lífið 6.11.2023 11:31 Stjörnulífið: „Dýrið gengur laust“ Tónlistarhátíðin Airwaves, árshátíðir erlendis og jólaundirbúningur var einkennandi fyrir liðna viku hjá stjörnum landins. Söngdrottning fagnaði áttræðisafmæli með stæl. Lífið 6.11.2023 10:55 Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31 Ásgeir Trausti og fíllinn í postulínsbúðinni Ásgeir Trausti kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Anthony Weeden á Airwaves í Eldborginni í Hörpu á föstudagskvöldið. Það var svona og svona. Gagnrýni 6.11.2023 08:51 Lee Stafford fagnar tímamótum! Vinsæla hárvörumerkið Lee Stafford hefur verið leiðandi í heimi hárumhirðu og lengi þekkt fyrir nýstárlegar vörur sínar og sérfræðiþekkingu. Lee Stafford sjálfur hefur lagt mikinn metnað á sínum ferli í að þróa góðar mótunarvörur sem auðvelda fólki að skapa skemmtilegar greiðslur og eiga hamingjusamari hárdaga. Lífið samstarf 6.11.2023 08:50 Þekktir og einhleypir karlmenn Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði vel valda álitsgjafa setti Lífið á Vísi saman lista af karlmönnum sem eiga það sameignlegt að vera þekktir og einhleypir. Lífið 6.11.2023 08:00 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. Lífið 6.11.2023 07:41 Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16 Sögulegt morð í Suðurgötu markaði fjölskylduna fyrir lífstíð Þann 26. febrúar árið 1953 tók Sigurður Magnússon afdrifaríka ákvörðun. Hann ákvað að binda endi á líf sitt og tók fjölskyldu sína með sér. Um er að ræða stærsta morðmál 20. aldar á Íslandi. Lífið 5.11.2023 20:00 Pacino greiðir fjórar milljónir í mánaðarlegt meðlag Bandaríski leikarinn Al Pacino hefur samþykkt að greiða þrjátíu þúsund bandaríkjadali í mánaðarlegar meðlagsgreiðslur með fjögurra mánaða syni sínum, eða um 4,1 milljón króna. Lífið 5.11.2023 16:54 Fiskidagurinn mikli heyrir sögunni til Fiskidagurinn mikli, sem haldinn hefur verið frá árinu 2001 heyrir nú sögunni til. Lífið 5.11.2023 14:21 Lag Bjarkar og Rosalíu kemur út á fimmtudaginn Lagið Oral, úr smiðju tónlistarkonunnar Bjarkar með Rosalíu sem gestasöngkonu, kemur út fimmtudaginn næstkomandi, þann 9. nóvember. Lagið er að sögn Bjarkar framlag til baráttunnar gegn sjókvíaeldi á Íslandi. Lífið 5.11.2023 13:33 Tinna Alavis eignaðist dreng Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis hefur eignast dreng. Hún deildi gleðifregunum á samfélagsmiðlum í gær með fallegri mynd af syninum. Lífið 5.11.2023 10:18 Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. Lífið 5.11.2023 08:00 „Ef ég er ekki með honum þá sakna ég hans“ „Ég mæli með því í hverju einasta hjónabandi að fólk eigi gæðastund saman á hverjum einasta degi,“ segir Felix Bergsson sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 5.11.2023 07:00 Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00 Perry borinn til grafar Leikaranum Matthew Perry var fylgt til grafar í Los Angeles í gær. Fjölskylda, vinir og vandamenn voru viðstödd athöfnina. Lífið 4.11.2023 21:32 Barn Barker og Kardashian komið í heiminn Fyrsta barn trommarans Travis Barker og raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian er komið í heiminn. Kardashian tilkynnti um óléttuna í júlí þegar hún hélt á skilti á tónleikum Travis, sem er trommarinn í hljómsveitinni Blink-182, sem á stóð: „Travis, ég er ólétt.“ Lífið 4.11.2023 18:21 Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00 Dagbók Bents: Axl Rose á ekkert í Eyþór Inga Ég veit ekki hverju ég bjóst við. Trúnó með Sigur Rós hljómar bara svo juicy, eins og Jónsi ætli að deila með okkur svæsnum sögum um kynsvall í sundlauginni í Mosó. Lífið 4.11.2023 15:38 Átta barna móðir með heilaæxli safnar fyrir aðgerð Elft hefur verið til söfnunar til styrktar átta barna móður sem glímir við miklar aukaverkanir heilaæxlis og á fyrir höndum heilaaðgerð á þriðjudag. Hún segist jákvæð en um leið kvíðin. Lífið 4.11.2023 13:30 90 ára afmæli Hvolsvallar fagnað með rjómatertu Blásið verður til mikillar afmælisveislu á morgun sunnudag á Hvolsvelli því þá verður 90 ára afmæli þorpsins fagnað. Mikil uppbygging á sér stað á Hvolsvelli og hefur sjaldan eða aldrei verið byggt eins mikið á staðnum eins og núna. Lífið 4.11.2023 13:30 „Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 4.11.2023 11:31 „Ég er ekki þessi níu til fimm pabbi“ Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekkur sem Flóni, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ríflega sex árum. Þrátt fyrir að vera þekktur fyrir einlægni veitir Flóni sjaldan viðtöl og segist vera frekar prívat maður. Lífið 4.11.2023 08:01 Fréttakviss vikunnar: Skjálftar, Rúrik Gísla og Perry Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 4.11.2023 07:01 Fullorðið fólk á ekki að væla Þeir sem eru fyrir harðsoðnar glæpasögur – trylla – eiga góða tíma í vændum því Stefán Máni var að senda frá sér eina af sínum allra bestu bókum. Hún heitir Borg hinna dauðu og fjallar um ævintýri Harðar Grímssonar, þess sérlundaða og sérstaka lögreglumanns. Menning 4.11.2023 07:01 Hjólreiðamaður kærir Arnold Schwarzenegger Hjólreiðamaður hefur kært líkamsræktarfrömuðinn, leikarann og stjórnmálamanninn Arnold Schwarzenegger. Arnold keyrði hjólreiðamanninn niður, sem segir Schwarzenegger hafa keyrt of hratt. Lífið 3.11.2023 22:09 Snjórinn fallinn J-dagurinn, svonefndi, er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim til að fagna því að jólabjórinn sé mættur. Dagskrá hófst á Dönsku kránni klukkan 12:00 í dag og „snjórinn féll“ klukkan 20:59. Lífið 3.11.2023 21:00 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 334 ›
Vídeódansinn leggur Listagilið undir sig Fjórða útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal hefst á föstudaginn og stendur yfir í tæpar tvær vikur. Hátíðin leggur undir sig hið alræmda Listagil á Akureyri á þessu tímabili. Lífið 6.11.2023 13:22
Krakkar trylltir í hrylling! Hrollvekjur og hrekkjavökubækur njóta vaxandi vinsælda og eru áberandi í íslenskri barna- og ungmennabókaútgáfu í ár. Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur sendir nú frá sér hrollvekjuna Skólaslit 2: Dauð viðvörun, með myndum eftir Ara H.G. Yates. Lífið samstarf 6.11.2023 12:04
Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld? Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ. Lífið 6.11.2023 11:31
Stjörnulífið: „Dýrið gengur laust“ Tónlistarhátíðin Airwaves, árshátíðir erlendis og jólaundirbúningur var einkennandi fyrir liðna viku hjá stjörnum landins. Söngdrottning fagnaði áttræðisafmæli með stæl. Lífið 6.11.2023 10:55
Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31
Ásgeir Trausti og fíllinn í postulínsbúðinni Ásgeir Trausti kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Anthony Weeden á Airwaves í Eldborginni í Hörpu á föstudagskvöldið. Það var svona og svona. Gagnrýni 6.11.2023 08:51
Lee Stafford fagnar tímamótum! Vinsæla hárvörumerkið Lee Stafford hefur verið leiðandi í heimi hárumhirðu og lengi þekkt fyrir nýstárlegar vörur sínar og sérfræðiþekkingu. Lee Stafford sjálfur hefur lagt mikinn metnað á sínum ferli í að þróa góðar mótunarvörur sem auðvelda fólki að skapa skemmtilegar greiðslur og eiga hamingjusamari hárdaga. Lífið samstarf 6.11.2023 08:50
Þekktir og einhleypir karlmenn Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði vel valda álitsgjafa setti Lífið á Vísi saman lista af karlmönnum sem eiga það sameignlegt að vera þekktir og einhleypir. Lífið 6.11.2023 08:00
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. Lífið 6.11.2023 07:41
Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16
Sögulegt morð í Suðurgötu markaði fjölskylduna fyrir lífstíð Þann 26. febrúar árið 1953 tók Sigurður Magnússon afdrifaríka ákvörðun. Hann ákvað að binda endi á líf sitt og tók fjölskyldu sína með sér. Um er að ræða stærsta morðmál 20. aldar á Íslandi. Lífið 5.11.2023 20:00
Pacino greiðir fjórar milljónir í mánaðarlegt meðlag Bandaríski leikarinn Al Pacino hefur samþykkt að greiða þrjátíu þúsund bandaríkjadali í mánaðarlegar meðlagsgreiðslur með fjögurra mánaða syni sínum, eða um 4,1 milljón króna. Lífið 5.11.2023 16:54
Fiskidagurinn mikli heyrir sögunni til Fiskidagurinn mikli, sem haldinn hefur verið frá árinu 2001 heyrir nú sögunni til. Lífið 5.11.2023 14:21
Lag Bjarkar og Rosalíu kemur út á fimmtudaginn Lagið Oral, úr smiðju tónlistarkonunnar Bjarkar með Rosalíu sem gestasöngkonu, kemur út fimmtudaginn næstkomandi, þann 9. nóvember. Lagið er að sögn Bjarkar framlag til baráttunnar gegn sjókvíaeldi á Íslandi. Lífið 5.11.2023 13:33
Tinna Alavis eignaðist dreng Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis hefur eignast dreng. Hún deildi gleðifregunum á samfélagsmiðlum í gær með fallegri mynd af syninum. Lífið 5.11.2023 10:18
Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. Lífið 5.11.2023 08:00
„Ef ég er ekki með honum þá sakna ég hans“ „Ég mæli með því í hverju einasta hjónabandi að fólk eigi gæðastund saman á hverjum einasta degi,“ segir Felix Bergsson sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 5.11.2023 07:00
Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00
Perry borinn til grafar Leikaranum Matthew Perry var fylgt til grafar í Los Angeles í gær. Fjölskylda, vinir og vandamenn voru viðstödd athöfnina. Lífið 4.11.2023 21:32
Barn Barker og Kardashian komið í heiminn Fyrsta barn trommarans Travis Barker og raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian er komið í heiminn. Kardashian tilkynnti um óléttuna í júlí þegar hún hélt á skilti á tónleikum Travis, sem er trommarinn í hljómsveitinni Blink-182, sem á stóð: „Travis, ég er ólétt.“ Lífið 4.11.2023 18:21
Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00
Dagbók Bents: Axl Rose á ekkert í Eyþór Inga Ég veit ekki hverju ég bjóst við. Trúnó með Sigur Rós hljómar bara svo juicy, eins og Jónsi ætli að deila með okkur svæsnum sögum um kynsvall í sundlauginni í Mosó. Lífið 4.11.2023 15:38
Átta barna móðir með heilaæxli safnar fyrir aðgerð Elft hefur verið til söfnunar til styrktar átta barna móður sem glímir við miklar aukaverkanir heilaæxlis og á fyrir höndum heilaaðgerð á þriðjudag. Hún segist jákvæð en um leið kvíðin. Lífið 4.11.2023 13:30
90 ára afmæli Hvolsvallar fagnað með rjómatertu Blásið verður til mikillar afmælisveislu á morgun sunnudag á Hvolsvelli því þá verður 90 ára afmæli þorpsins fagnað. Mikil uppbygging á sér stað á Hvolsvelli og hefur sjaldan eða aldrei verið byggt eins mikið á staðnum eins og núna. Lífið 4.11.2023 13:30
„Smá hávær án hávaða, smá sexí á óvæntan hátt“ Klæðskerinn, textílhönnuðurinn og fatahönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg lærði fatahönnun í virta listaháskólanum Central Saint Martins í London og er nú nýflutt til Parísar þar sem hún stundar mastersnám í fatahönnun með sérþekkingu í prjóni. Ása Bríet hefur komið víða að í tískuheiminum en hún er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 4.11.2023 11:31
„Ég er ekki þessi níu til fimm pabbi“ Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekkur sem Flóni, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ríflega sex árum. Þrátt fyrir að vera þekktur fyrir einlægni veitir Flóni sjaldan viðtöl og segist vera frekar prívat maður. Lífið 4.11.2023 08:01
Fréttakviss vikunnar: Skjálftar, Rúrik Gísla og Perry Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 4.11.2023 07:01
Fullorðið fólk á ekki að væla Þeir sem eru fyrir harðsoðnar glæpasögur – trylla – eiga góða tíma í vændum því Stefán Máni var að senda frá sér eina af sínum allra bestu bókum. Hún heitir Borg hinna dauðu og fjallar um ævintýri Harðar Grímssonar, þess sérlundaða og sérstaka lögreglumanns. Menning 4.11.2023 07:01
Hjólreiðamaður kærir Arnold Schwarzenegger Hjólreiðamaður hefur kært líkamsræktarfrömuðinn, leikarann og stjórnmálamanninn Arnold Schwarzenegger. Arnold keyrði hjólreiðamanninn niður, sem segir Schwarzenegger hafa keyrt of hratt. Lífið 3.11.2023 22:09
Snjórinn fallinn J-dagurinn, svonefndi, er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim til að fagna því að jólabjórinn sé mættur. Dagskrá hófst á Dönsku kránni klukkan 12:00 í dag og „snjórinn féll“ klukkan 20:59. Lífið 3.11.2023 21:00