Lífið Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með Kökukast Hinir stórskemmtilegu bræður Gústi B og Árni Beinteinn eru að fara af stað með glænýja þætti. Þættirnir nefnast Kökukast og hefja göngu sína hér á Vísi og á Stöð 2+ næstkomandi mánudag. Lífið 17.4.2023 18:00 Margfaldur heimsmeistari bauð Þorgils út til Taílands og þau hjónin stukku á tækifærið Lóa Pind heimsótti Klöru Valgerði Ingu Haraldsdóttur og Þorgils Eið Einarsson í síðasta þætti af Hvar er best að búa, sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.4.2023 17:59 Lagahöfundur Snjókorn falla er látinn Skoski lagahöfundurinn Bob Heatlie er látinn, 76 ára að aldri. Hann samdi fjölda laga og stefja fyrir hina ýmsu tónlistarmenn og sjónvarpsþætti. Lífið 17.4.2023 16:59 Myndband: Björk notaði meira en 800 dróna á Coachella Tónlistarkonan Björk kom fram á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníufylki í gærkvöldi og heillaði fólk eins og hún á að sér. Vakti það mikla athygli að Björk notaði meira en 800 dróna til að lýsa upp himininn fyrir ofan sviðið. Tónlist 17.4.2023 16:27 Nammidagar eru ekkert endilega frábær hugmynd Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur og einn verkefnastjórum vefsins Sterkari út í lífið segir nammidaga ekki endilega frábæra hugmynd. Lífið 17.4.2023 16:01 Kolbrún og Ísak eiga von á sínu fyrsta barni Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Ísak Óla Helgasyni. Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram. Lífið 17.4.2023 15:39 Óperudraugurinn hefur sungið sitt síðasta Sýningin um Óperudrauginn var sýnd í síðasta sinn á Broadway í gær. Óperan var sýnd í 35 ár í leikhúsum Broadway og enduðu sýningarnar á að vera tæplega fjórtán þúsund talsins. Menning 17.4.2023 14:51 Salurinn tók undir þegar Eyþór og Páll fluttu lagið Higher and higher Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið og var gestur þáttarins stórsöngvarinn Páll Rósinkranz. Lífið 17.4.2023 13:00 Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. Lífið 17.4.2023 12:00 Daði Freyr fær loksins að stíga á Eurovision sviðið í beinni útsendingu Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr mun stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision í ár. Þetta tilkynnti Daði á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Lífið 17.4.2023 11:31 Gervigreind framleiddi lag með röddum Drake og The Weeknd Gervigreind framleiddi á dögunum lag með röddum tónlistarmannanna Drake og The Weeknd. Drake sjálfur vera kominn með nóg af gervigreindinni en útgáfufyrirtæki þeirra beggja er sagt hafa óskað eftir því að lagið yrði fjarlægt af öllum streymisveitum. Lífið 17.4.2023 11:25 Sökker fyrir strengjum og pylsum Gígja Marín Þorsteinsdóttir úr Hveragerði er fjórði flytjandinn sem er kynntur til sögunnar í Skúrnum. Lífið samstarf 17.4.2023 09:43 Lét örið ekki stöðva sig að láta drauminn rætast Ísabella Þorvaldsdóttir var einungis þriggja ára þegar hún gekk undir líffæraígræðslu. Ísabella sem fæddist með óvirk nýru þáði líffæragjöf frá föður sínum og er hún yngsti einstaklingurinn hér á landi til að gangast undir slíka aðgerð. Lífið 17.4.2023 09:43 Ferillinn fór á flug eftir örlagaríka listasýningu vestanhafs „Ég fór úr því að vera einn í kjallara heima hjá mér að mála í einhverju ströggli og yfir í að geta allt í einu farið að lifa á því að gera myndlist, sem virðist hafa gerst á einni nóttu,“ segir listamaðurinn Baldur Helgason, sem hefur verið að gera góða hluti í hinum stóra heimi myndlistarinnar. Baldur fer eigin leiðir í listinni og er óhræddur við að kafa djúpt inn á við í sinni listsköpun en hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 17.4.2023 07:00 Heldur minningu systur sinnar lifandi með einstakri sýningu Verk sem listamaðurinn Tóta van Helzing náði aldrei að klára eru á meðal þess sem nú eru til sýnis á nýopnaðri listasýningu í Gufunesi. Tóta lést fyrir rétt rúmu ári en list hennar lifir áfram með sýningunni. Tíska og hönnun 16.4.2023 21:52 Sjö egg í laup krummapars á Selfossi Enn og aftur hafa hrafnarnir Hrefna og Hrafn gert sér laup við verslun Byko á Selfossi og þar er Hrefna búin að verpa sjö eggjum. En þetta er ekki eini laupurinn á Selfossi. Lífið 16.4.2023 21:04 Í kossaflensi einu og hálfu ári eftir sambandsslitin Svo virðist vera sem ástin sé búin að kvikna aftur hjá tónlistarfólkinu Shawn Mendes og Camilla Cabello þar sem þau sáust kyssast á Coachella tónlistarhátíðinni í gær. Það vakti mikla athygli fólks sökum þess að Mendes og Cabello hættu saman fyrir um einu og hálfu ári síðan. Lífið 16.4.2023 12:17 „Ég held að við viljum þetta ekki hingað til lands“ Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi segist hafa haft sinnaskipti um málefni innlends leigubílamarkaðar og kveðst orðinn afhuga því að leyfa nánast fullt frelsi á markaðnum eins og stefnt er með nýsamþykktu frumvarpi. Lífið 16.4.2023 10:19 Makamissir: Tilkynntu trúlofunina á Facebook og hann lést nokkrum stundum síðar Það gekk allt upp eins og í sögu: Þau kynntust á Tinder, smullu saman þegar þau hittust. Urðu eiginlega strax kærustupar. Áskorun 16.4.2023 08:01 „Hann fór tvisvar til útlanda, bæði skiptin í draumi“ Hvernig er að búa sem einbúi á afskekktum stað með einungis dýr og skepnur sér til félagsskapar? RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Lífið 16.4.2023 07:00 Ungur strákur skipti á giftingarhring fyrir Pokémon Ungur drengur kom heim úr Melaskóla í gær með giftingarhring sem hann hafði fengið í skiptum fyrir Pokémon-spil. Foreldrar drengsins leita nú að eiganda hringsins en fjölmargir hafa haft samband og forvitnast um hvort um þeirra hring sé að ræða. Lífið 15.4.2023 19:38 Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. Tónlist 15.4.2023 17:01 Hlaupadrottningin Mari gefur Tómasi séns Ofurhlaupakonan Mari Järsk stefnir á að hætta að reykja með aðstoð Tómasar Guðbjartssonar hjarta- og lungnaskurðlæknis en hún hefur reykt síðan á unglingsaldri. Lífið 15.4.2023 14:30 Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 15.4.2023 11:30 Fór einhleyp í brúðkaupsferð til Íslands Lacie Gooch er ung kona frá Nebraska sem varð fyrir áfalli þegar unnusti hennar sagði henni upp, degi fyrir brúðkaupið. Parið hafði ráðgert að fara í brúðkaupsferð til Íslands, sem fyrrum tengdaforeldrar Lacie höfðu greitt fyrir. Lacie stóð nú uppi ein, en ákvað að taka til sinna ráða. Lífið 15.4.2023 09:01 Fréttakviss vikunnar: Hagsmunaskráning, hárskemmdir og hallarekstur Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 15.4.2023 09:01 Air: Miðaldra forréttindapjakkar gera loftlitla Nike-tuðru Kvikmyndin Air fjallar um hvernig íþróttafatnaðarframleiðandanum Nike tókst að landa samningi við körfuknattleiksmanninn Michael Jordan og skapa eitt vinsælasta vörumerki sögunnar: Air Jordan. Gagnrýni 15.4.2023 08:42 „Veit um tvær stelpur sem eru skírðar í höfuðið á laginu mínu“ „Ég byrjaði í tónlist þegar ég var pínulítill. Pabbi er söngvari og ég var fimm ára þegar ég byrjaði að spila á gítar,“ segir tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson, sem skrifaði átján ára gamall undir plötusamning í Austurríki. Hann hefur verið að gera góða hluti þar undanfarin ár, er með milljónir spilanna á streymisveitunni Spotify og hefur spilað víða á tónleikum. Blaðamaður hitti hann í kaffi og tók púlsinn á honum. Tónlist 15.4.2023 07:01 Partý hjá Babe Patrol og þér er boðið Stelpurnar Í Babe Patrol halda sannkallað partýstreymi í kvöld þar sem áhorfendum verður boðið að spila með þeim Warzone. Heppnir áhorfendur munu einnig fá glaðninga. Leikjavísir 14.4.2023 20:30 Gítarleikari The Script látinn aðeins 46 ára gamall Mark Sheehan, gítarleikari og einn stofnenda írsku hljómsveitarinnar The Script, lést í dag aðeins 46 ára gamall. Tónlist 14.4.2023 20:02 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 334 ›
Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með Kökukast Hinir stórskemmtilegu bræður Gústi B og Árni Beinteinn eru að fara af stað með glænýja þætti. Þættirnir nefnast Kökukast og hefja göngu sína hér á Vísi og á Stöð 2+ næstkomandi mánudag. Lífið 17.4.2023 18:00
Margfaldur heimsmeistari bauð Þorgils út til Taílands og þau hjónin stukku á tækifærið Lóa Pind heimsótti Klöru Valgerði Ingu Haraldsdóttur og Þorgils Eið Einarsson í síðasta þætti af Hvar er best að búa, sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.4.2023 17:59
Lagahöfundur Snjókorn falla er látinn Skoski lagahöfundurinn Bob Heatlie er látinn, 76 ára að aldri. Hann samdi fjölda laga og stefja fyrir hina ýmsu tónlistarmenn og sjónvarpsþætti. Lífið 17.4.2023 16:59
Myndband: Björk notaði meira en 800 dróna á Coachella Tónlistarkonan Björk kom fram á tónlistarhátíðinni Coachella í Kaliforníufylki í gærkvöldi og heillaði fólk eins og hún á að sér. Vakti það mikla athygli að Björk notaði meira en 800 dróna til að lýsa upp himininn fyrir ofan sviðið. Tónlist 17.4.2023 16:27
Nammidagar eru ekkert endilega frábær hugmynd Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur og einn verkefnastjórum vefsins Sterkari út í lífið segir nammidaga ekki endilega frábæra hugmynd. Lífið 17.4.2023 16:01
Kolbrún og Ísak eiga von á sínu fyrsta barni Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Ísak Óla Helgasyni. Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram. Lífið 17.4.2023 15:39
Óperudraugurinn hefur sungið sitt síðasta Sýningin um Óperudrauginn var sýnd í síðasta sinn á Broadway í gær. Óperan var sýnd í 35 ár í leikhúsum Broadway og enduðu sýningarnar á að vera tæplega fjórtán þúsund talsins. Menning 17.4.2023 14:51
Salurinn tók undir þegar Eyþór og Páll fluttu lagið Higher and higher Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið og var gestur þáttarins stórsöngvarinn Páll Rósinkranz. Lífið 17.4.2023 13:00
Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. Lífið 17.4.2023 12:00
Daði Freyr fær loksins að stíga á Eurovision sviðið í beinni útsendingu Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr mun stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision í ár. Þetta tilkynnti Daði á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Lífið 17.4.2023 11:31
Gervigreind framleiddi lag með röddum Drake og The Weeknd Gervigreind framleiddi á dögunum lag með röddum tónlistarmannanna Drake og The Weeknd. Drake sjálfur vera kominn með nóg af gervigreindinni en útgáfufyrirtæki þeirra beggja er sagt hafa óskað eftir því að lagið yrði fjarlægt af öllum streymisveitum. Lífið 17.4.2023 11:25
Sökker fyrir strengjum og pylsum Gígja Marín Þorsteinsdóttir úr Hveragerði er fjórði flytjandinn sem er kynntur til sögunnar í Skúrnum. Lífið samstarf 17.4.2023 09:43
Lét örið ekki stöðva sig að láta drauminn rætast Ísabella Þorvaldsdóttir var einungis þriggja ára þegar hún gekk undir líffæraígræðslu. Ísabella sem fæddist með óvirk nýru þáði líffæragjöf frá föður sínum og er hún yngsti einstaklingurinn hér á landi til að gangast undir slíka aðgerð. Lífið 17.4.2023 09:43
Ferillinn fór á flug eftir örlagaríka listasýningu vestanhafs „Ég fór úr því að vera einn í kjallara heima hjá mér að mála í einhverju ströggli og yfir í að geta allt í einu farið að lifa á því að gera myndlist, sem virðist hafa gerst á einni nóttu,“ segir listamaðurinn Baldur Helgason, sem hefur verið að gera góða hluti í hinum stóra heimi myndlistarinnar. Baldur fer eigin leiðir í listinni og er óhræddur við að kafa djúpt inn á við í sinni listsköpun en hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 17.4.2023 07:00
Heldur minningu systur sinnar lifandi með einstakri sýningu Verk sem listamaðurinn Tóta van Helzing náði aldrei að klára eru á meðal þess sem nú eru til sýnis á nýopnaðri listasýningu í Gufunesi. Tóta lést fyrir rétt rúmu ári en list hennar lifir áfram með sýningunni. Tíska og hönnun 16.4.2023 21:52
Sjö egg í laup krummapars á Selfossi Enn og aftur hafa hrafnarnir Hrefna og Hrafn gert sér laup við verslun Byko á Selfossi og þar er Hrefna búin að verpa sjö eggjum. En þetta er ekki eini laupurinn á Selfossi. Lífið 16.4.2023 21:04
Í kossaflensi einu og hálfu ári eftir sambandsslitin Svo virðist vera sem ástin sé búin að kvikna aftur hjá tónlistarfólkinu Shawn Mendes og Camilla Cabello þar sem þau sáust kyssast á Coachella tónlistarhátíðinni í gær. Það vakti mikla athygli fólks sökum þess að Mendes og Cabello hættu saman fyrir um einu og hálfu ári síðan. Lífið 16.4.2023 12:17
„Ég held að við viljum þetta ekki hingað til lands“ Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi segist hafa haft sinnaskipti um málefni innlends leigubílamarkaðar og kveðst orðinn afhuga því að leyfa nánast fullt frelsi á markaðnum eins og stefnt er með nýsamþykktu frumvarpi. Lífið 16.4.2023 10:19
Makamissir: Tilkynntu trúlofunina á Facebook og hann lést nokkrum stundum síðar Það gekk allt upp eins og í sögu: Þau kynntust á Tinder, smullu saman þegar þau hittust. Urðu eiginlega strax kærustupar. Áskorun 16.4.2023 08:01
„Hann fór tvisvar til útlanda, bæði skiptin í draumi“ Hvernig er að búa sem einbúi á afskekktum stað með einungis dýr og skepnur sér til félagsskapar? RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Lífið 16.4.2023 07:00
Ungur strákur skipti á giftingarhring fyrir Pokémon Ungur drengur kom heim úr Melaskóla í gær með giftingarhring sem hann hafði fengið í skiptum fyrir Pokémon-spil. Foreldrar drengsins leita nú að eiganda hringsins en fjölmargir hafa haft samband og forvitnast um hvort um þeirra hring sé að ræða. Lífið 15.4.2023 19:38
Kristmundur Axel með tvö lög á Íslenska listanum Rapparinn Kristmundur Axel hefur með sanni átt öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf að undanförnu og kom meðal annars fram á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er mættur á Íslenska listann á FM með ekki bara eitt heldur tvö lög. Tónlist 15.4.2023 17:01
Hlaupadrottningin Mari gefur Tómasi séns Ofurhlaupakonan Mari Järsk stefnir á að hætta að reykja með aðstoð Tómasar Guðbjartssonar hjarta- og lungnaskurðlæknis en hún hefur reykt síðan á unglingsaldri. Lífið 15.4.2023 14:30
Fimleikamaður sem elskar hælaskó: „Það eru ekki allir að dæma eins og við höldum svo oft“ Fimleikamaðurinn og lífskúnstnerinn Örn Frosti hefur mikinn áhuga á tískunni og finnst gaman að tjá sig í gegnum hana. Með tímanum hefur hann orðið öruggari með sinn persónulega stíl og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skína skært. Örn Frosti er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 15.4.2023 11:30
Fór einhleyp í brúðkaupsferð til Íslands Lacie Gooch er ung kona frá Nebraska sem varð fyrir áfalli þegar unnusti hennar sagði henni upp, degi fyrir brúðkaupið. Parið hafði ráðgert að fara í brúðkaupsferð til Íslands, sem fyrrum tengdaforeldrar Lacie höfðu greitt fyrir. Lacie stóð nú uppi ein, en ákvað að taka til sinna ráða. Lífið 15.4.2023 09:01
Fréttakviss vikunnar: Hagsmunaskráning, hárskemmdir og hallarekstur Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 15.4.2023 09:01
Air: Miðaldra forréttindapjakkar gera loftlitla Nike-tuðru Kvikmyndin Air fjallar um hvernig íþróttafatnaðarframleiðandanum Nike tókst að landa samningi við körfuknattleiksmanninn Michael Jordan og skapa eitt vinsælasta vörumerki sögunnar: Air Jordan. Gagnrýni 15.4.2023 08:42
„Veit um tvær stelpur sem eru skírðar í höfuðið á laginu mínu“ „Ég byrjaði í tónlist þegar ég var pínulítill. Pabbi er söngvari og ég var fimm ára þegar ég byrjaði að spila á gítar,“ segir tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson, sem skrifaði átján ára gamall undir plötusamning í Austurríki. Hann hefur verið að gera góða hluti þar undanfarin ár, er með milljónir spilanna á streymisveitunni Spotify og hefur spilað víða á tónleikum. Blaðamaður hitti hann í kaffi og tók púlsinn á honum. Tónlist 15.4.2023 07:01
Partý hjá Babe Patrol og þér er boðið Stelpurnar Í Babe Patrol halda sannkallað partýstreymi í kvöld þar sem áhorfendum verður boðið að spila með þeim Warzone. Heppnir áhorfendur munu einnig fá glaðninga. Leikjavísir 14.4.2023 20:30
Gítarleikari The Script látinn aðeins 46 ára gamall Mark Sheehan, gítarleikari og einn stofnenda írsku hljómsveitarinnar The Script, lést í dag aðeins 46 ára gamall. Tónlist 14.4.2023 20:02