Lífið „Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. Lífið 24.1.2023 16:04 Evgenía prinsessa er ólétt Evgenía, prinsessan af Jórvík, og eiginmaður hennar, Jack Brooksbank, eiga von á sínu öðru barni. Prinsessan sinnir ekki lengur konunglegum skyldum en er samt sem áður ellefta í erfðaröð bresku krúnunnar. Lífið 24.1.2023 15:01 Stálu sigrinum í lokaspurningunni Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Lífið 24.1.2023 14:31 Sara Gunnarsdóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar rétt í þessu og kom skemmtilega á óvart að sjá íslenskt nafn þar á lista. Það er listakonan Sara Gunnarsdóttir sem tilnefnd er fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Lífið 24.1.2023 14:27 Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. Lífið 24.1.2023 14:00 Dalvík verður að Ennis í nokkra daga Hluti Dalvíkur verður á næstu dögum að bænum Ennis í nokkra daga. Tökur á þáttunum True Detective fara þar fram um mánaðamótin. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 13:25 Dyrunum að Azeroth lokað á nefið á sorgmæddum Kínverjum Milljónir kínverskra leikjaspilara hafa misst aðgang að hinum gífurlega vinsæla leik World of Warcraft og öðrum leikjum Activision Blizzard. Slökkt var á vefþjónum fyrirtækisins í Kína á miðnætti eftir að þeir höfðu verið starfræktir í tvo áratugi. Leikjavísir 24.1.2023 13:16 Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni Sænska söngkonan og Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, gítarleikaranum David Larsson. Lífið 24.1.2023 13:11 Tískuheimurinn iðar í París: Stórstjörnur skreyttar dýrahöfðum Hönnuðurinn Daniel Roseberry braut Internetið í gær með frumlegri og óvanalegri vor/sumar línu sinni fyrir tískuhúsið Schiaparelli. Tíska og hönnun 24.1.2023 12:30 Helga og Frosti selja íbúðina á Háaleitisbraut Matreiðslumaðurinn Helga Gabríella Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Frosti Logason hafa sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu. Lífið 24.1.2023 11:14 Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 11:00 Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. Lífið 24.1.2023 10:48 Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. Lífið 24.1.2023 10:19 Ætla að verða næst stærstir á eftir Megadeath Hljómsveitin Merkúr er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 24.1.2023 09:12 Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57 „Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Lífið 24.1.2023 08:01 Sigurjón Bragi náði áttunda sæti Sigurjón Bragi Geirsson náði áttunda sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem lauk í Lyon dag. Keppnin er sú virtasta í heiminum á sviði matreiðslu. Matur 23.1.2023 20:51 Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Lífið 23.1.2023 20:01 GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27 „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. Tónlist 23.1.2023 15:30 „Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. Lífið 23.1.2023 14:30 Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. Tónlist 23.1.2023 14:02 „Ég kann ekkert að vera einhleypur“ „Maður er karlmaður sem dansar aldrei og segir bara nei við kvenfólk þegar maður á að fara út á gólf. En nú er það bara allt breytt og nú hef ég bara gaman af því að dansa,“ segir leikarinn Hilmir Snær Guðnason um harðar dansæfingar fyrir hlutverk sitt í leikritinu Mátulegir í Borgarleikhúsinu. Lífið 23.1.2023 12:53 Stjörnulífið: Þorrablót, bóndadagur og bónorð Það var nóg um að vera í síðustu viku. Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur og skelltu margir sér á þorrablót um helgina. Lífið 23.1.2023 11:27 Drengur Ástu kominn með nafn: „Við höldum í hefðirnar á þessu heimili“ Ásta S. Fjeldsted og Bolli Thoroddsen létu skíra nýjasta fjölskyldumeðliminn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Thoroddsen. Lífið 23.1.2023 11:04 Harmageddon vaknar til lífs á ný: „Áhorfendur mega búast við látum“ Frosti Logason fjölmiðlamaður endurvekur útvarpsþáttinn Harmageddon, nú sem myndhlaðvarp og segist í samtali við Vísi ætla þar að segja það sem allir eru að hugsa en fáir þori að segja. Lífið 23.1.2023 10:34 Frosti er kominn í land og byrjar aftur með Harmageddon Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er hættur á sjónum, að minnsta kosti í bili, og hyggur á endurkomu í fjölmiðla. Hann tilkynnti þetta á Facebook í morgun. Lífið 23.1.2023 10:20 Keppnin í ár verður æsispennandi Fyrsta mót af sex í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum fer fram fimmtudaginn 26. janúar, í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Lífið samstarf 23.1.2023 09:48 Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Lífið 23.1.2023 09:16 Blonde með flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe, hefur hlotið flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu. Bíó og sjónvarp 23.1.2023 08:37 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 334 ›
„Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. Lífið 24.1.2023 16:04
Evgenía prinsessa er ólétt Evgenía, prinsessan af Jórvík, og eiginmaður hennar, Jack Brooksbank, eiga von á sínu öðru barni. Prinsessan sinnir ekki lengur konunglegum skyldum en er samt sem áður ellefta í erfðaröð bresku krúnunnar. Lífið 24.1.2023 15:01
Stálu sigrinum í lokaspurningunni Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Lífið 24.1.2023 14:31
Sara Gunnarsdóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar rétt í þessu og kom skemmtilega á óvart að sjá íslenskt nafn þar á lista. Það er listakonan Sara Gunnarsdóttir sem tilnefnd er fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Lífið 24.1.2023 14:27
Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. Lífið 24.1.2023 14:00
Dalvík verður að Ennis í nokkra daga Hluti Dalvíkur verður á næstu dögum að bænum Ennis í nokkra daga. Tökur á þáttunum True Detective fara þar fram um mánaðamótin. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 13:25
Dyrunum að Azeroth lokað á nefið á sorgmæddum Kínverjum Milljónir kínverskra leikjaspilara hafa misst aðgang að hinum gífurlega vinsæla leik World of Warcraft og öðrum leikjum Activision Blizzard. Slökkt var á vefþjónum fyrirtækisins í Kína á miðnætti eftir að þeir höfðu verið starfræktir í tvo áratugi. Leikjavísir 24.1.2023 13:16
Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni Sænska söngkonan og Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, gítarleikaranum David Larsson. Lífið 24.1.2023 13:11
Tískuheimurinn iðar í París: Stórstjörnur skreyttar dýrahöfðum Hönnuðurinn Daniel Roseberry braut Internetið í gær með frumlegri og óvanalegri vor/sumar línu sinni fyrir tískuhúsið Schiaparelli. Tíska og hönnun 24.1.2023 12:30
Helga og Frosti selja íbúðina á Háaleitisbraut Matreiðslumaðurinn Helga Gabríella Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Frosti Logason hafa sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu. Lífið 24.1.2023 11:14
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 11:00
Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. Lífið 24.1.2023 10:48
Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. Lífið 24.1.2023 10:19
Ætla að verða næst stærstir á eftir Megadeath Hljómsveitin Merkúr er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 24.1.2023 09:12
Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57
„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Lífið 24.1.2023 08:01
Sigurjón Bragi náði áttunda sæti Sigurjón Bragi Geirsson náði áttunda sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem lauk í Lyon dag. Keppnin er sú virtasta í heiminum á sviði matreiðslu. Matur 23.1.2023 20:51
Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Lífið 23.1.2023 20:01
GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27
„Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. Tónlist 23.1.2023 15:30
„Allt í einu koma menn inn í búningsherbergið með byssur“ „Fólk heldur að ég sé með nefið upp í loftið og með tóman kjaft alltaf. Ég veit ekki hvað það er sko, en málið er að ég er kaldhæðinn,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson. Lífið 23.1.2023 14:30
Beyoncé og Blue Ivy á umdeildum tónleikum í Dubai Tónlistarkonan og stórstjarnan Beyoncé kom fram á tónleikum í fyrsta skipti í rúm fjögur ár síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var opnun á glænýju Atlantis The Royal hóteli í Dubai en Blue Ivy, dóttir Beyoncé, tók lagið með henni og skinu þær mæðgur skært. Tónlist 23.1.2023 14:02
„Ég kann ekkert að vera einhleypur“ „Maður er karlmaður sem dansar aldrei og segir bara nei við kvenfólk þegar maður á að fara út á gólf. En nú er það bara allt breytt og nú hef ég bara gaman af því að dansa,“ segir leikarinn Hilmir Snær Guðnason um harðar dansæfingar fyrir hlutverk sitt í leikritinu Mátulegir í Borgarleikhúsinu. Lífið 23.1.2023 12:53
Stjörnulífið: Þorrablót, bóndadagur og bónorð Það var nóg um að vera í síðustu viku. Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur og skelltu margir sér á þorrablót um helgina. Lífið 23.1.2023 11:27
Drengur Ástu kominn með nafn: „Við höldum í hefðirnar á þessu heimili“ Ásta S. Fjeldsted og Bolli Thoroddsen létu skíra nýjasta fjölskyldumeðliminn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Thoroddsen. Lífið 23.1.2023 11:04
Harmageddon vaknar til lífs á ný: „Áhorfendur mega búast við látum“ Frosti Logason fjölmiðlamaður endurvekur útvarpsþáttinn Harmageddon, nú sem myndhlaðvarp og segist í samtali við Vísi ætla þar að segja það sem allir eru að hugsa en fáir þori að segja. Lífið 23.1.2023 10:34
Frosti er kominn í land og byrjar aftur með Harmageddon Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er hættur á sjónum, að minnsta kosti í bili, og hyggur á endurkomu í fjölmiðla. Hann tilkynnti þetta á Facebook í morgun. Lífið 23.1.2023 10:20
Keppnin í ár verður æsispennandi Fyrsta mót af sex í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum fer fram fimmtudaginn 26. janúar, í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Lífið samstarf 23.1.2023 09:48
Pamela Anderson segir Tim Allen hafa flassað sig Í nýrri bók Pamela Anderson, Love, Pamela, sakar hún leikarann Tim Allen um að hafa berað sig fyrir framan sig á tökustað þáttanna Home Improvement. Allen hefur neitað ásökunum Anderson. Lífið 23.1.2023 09:16
Blonde með flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe, hefur hlotið flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu. Bíó og sjónvarp 23.1.2023 08:37