Lífið Elskar að ögra og klæða sig þveröfugt við tilefnið Nýútskrifaði lögfræðingurinn Daníel Hjörvar Guðmundsson hefur alla tíð haft áhuga á tísku og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skera sig úr. Hann hefur ofurtrú á eigin innsæi þegar það kemur að klæðaburði og hvetur fólk til að gera eitthvað skemmtilegt með stíl sinn en ekki hlusta á álit annarra. Daníel Hjörvar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 24.8.2024 11:31 „Þetta er eitthvað sem flugliðar vilja ekki viðurkenna“ „Mér líður eins og það sé meira hlustað á karla heldur en okkur. Til dæmis þegar við erum að segja þeim að gera eitthvað, eða biðja þau um að setjast niður eða eitthvað, þá hlusta þau meira á strákana heldur en okkur, taka þeim meira alvarlega,“ segir 26 ára íslensk kona sem starfar sem flugfreyja. Lífið 24.8.2024 11:01 Fólk í öllum flokkum ágætt og meingallað í senn Heimir Már Pétursson er einn helsti stjórnmálablaðamaður Íslands og hefur verið í fjölmiðlabransanum lengur en flestir. Sindri Sindrason kíkti til Heimis í morgunkaffi á litla, krúttlega heimili hans í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 24.8.2024 10:00 Fyrsta barn Bieber-hjóna komið í heiminn Fyrsta barn hjónanna Hailey Bieber og Justin Bieber er komið í heiminn og virðist sem svo að fæðingin hafi gengið ágætlega fyrir sig enda nýfæddur drengurinn kominn á heimili þeirra hjóna. Justin Bieber, kanadíski söngvarinn og stórstjarna, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 24.8.2024 09:23 Ætla að veita Mikka eins gott líf og kostur er Mikael Smári Evensen var þriggja ára gamall þegar hann var greindur með taugahrörnunar sjúkdóminn AT, eða ataxia telangiectasia en sjúkdómurinn leggst meðal annars á tauga- og ónæmiskerfið og leiðir til alvarlegrar færniskerðingar. Í sumarbyrjun í fyrra greindist Mikael Smári síðan einnig með bráðahvítblæði og er því í harðri krabbbameinsmeðferð, ofan á allt hitt. Lífið 24.8.2024 08:01 Fréttatía vikunnar: Bandaríkin, salöt og aldursfordómar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 24.8.2024 07:02 Þarf ekkert að þvælast fyrir sjálfri sér „Ég er að ögra mér á margan hátt til að taka breytingum, því ég finn að það er eitthvað tímabil í mínu lífi núna sem er að klárast, það er búið,“ segir myndlistarmaðurinn Anna Rún Tryggvadóttir sem er með þrjár stórar sýningar í gangi um þessar mundir og sýnir verk sín bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður ræddi við Önnu Rún um listina og lífið. Menning 24.8.2024 07:02 Tónlistarveisla á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Árleg tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:00 og verða sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinu streymi hér á Vísi. Lífið 23.8.2024 20:02 Hafþór ekki lengur vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur tekið fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnssyni sem vinsælasti Íslendingurinn á samfélagsmiðlinum Instagram. Laufey er nú með rétt rúmlega 4,4 milljónir fylgjenda en Hafþór er með 4,3 milljónir. Lífið 23.8.2024 14:02 Myndaveisla: Suðræn stemning og hlátrasköll Íslenska gamanþáttaröðin Flamingo bar var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning meðal gesta sem voru hvattir til að mæta í sumarlegum klæðnaði. Lífið 23.8.2024 12:34 Ótrúlega öflug meðferð Þær Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir og Hansína Guðmundsdóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 23.8.2024 11:33 Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. Lífið 23.8.2024 10:46 „Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. Lífið 23.8.2024 07:02 Halla býður á Bessastaði í fyrsta sinn Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenningi í tilefni Menningarnætur, laugardaginn 24. ágúst. Það verður í fyrsta sinn sem nýr forseti, Halla Tómasdóttir, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, bjóða almenningi að heimsækja Bessastaði síðan hún tók við embætti. Lífið 22.8.2024 18:43 Lekker hæð í Laugardalnum Við Silfurteig í Laugarneshverfinu er að finna glæsilega 148 fermetra sérhæð. Eignin er á neðstu hæð í þriggja hæða húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 127, 7 milljónir. Lífið 22.8.2024 15:05 Vinkonukvöldin hjá Elira Beauty farin af stað „Við höfum boðið upp á þessa skemmtilegu tilbreytingu fyrir saumaklúbbana, mömmuhópana, vinnustaðina og aðra vinkonuhópa síðan við opnuðum fyrir tæpum þremur árum. Þessi kvöld eru alltaf jafn vinsæl," segir Rakel Ósk Guðbjartsdóttir eigandi snyrtivöruverslunarinnar Elira en Elira Beauty býður vinkonuhópinn að koma í verslunina á Kirkjusandi eftir lokun. Lífið samstarf 22.8.2024 13:26 Jökull leikur sjálfan sig í Glæstum vonum: „Þetta er kannski meira í gríni gert“ Jökull Júlíusson söngvari hljómsveitarinnar Kaleo segir það hafi verið skemmtilegt ævintýri að leika sjálfan sig í sápuóperunni Glæstum vonum. Hann fékk boð um hlutverkið í þáttunum eftir að hafa komið fram í veislu hjá Andrea Bocelli. Lífið 22.8.2024 13:17 Leitar að „ekki leiðinlegri“ manneskju Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds vantar aðstoðarmann. Á Facebook auglýsir hann eftir einum slíkum og tekur fram að manneskjan þurfi helst að vera skemmtileg. Lífið 22.8.2024 11:05 Jói Fel orðinn afi Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, er orðinn afi. Hann greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 22.8.2024 10:32 Táraflóð eftir óvænt atriði brúðgumans Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor, giftu sig við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 17. ágúst síðastliðinn. Nýbökuðu hjónin svífa um á bleiku skýi og njóta nú hveitibrauðsdaganna á fimm stjörnu hóteli á grísku eyjunni Krít. Lífið á Vísi ræddi við hjúin um ástina og stóra daginn. Lífið 22.8.2024 07:02 Haustinu fagnað með tónleikum á Kaffi Flóru Önnur tónleikaröð Kaffi Flóru í Laugardalnum í tilefni haustsins hefst í dag þegar Hipsumhaps stígur á svið. Eigandi kaffihússins segir Kaffi Flóru bjóða upp á einstaka stemningu þar sem blóm umlykja tónleikagesti á meðan tónleikum stendur. Tónlist 22.8.2024 07:02 Myndaveisla: Sexí upplifun í miðbænum Fjölmennt var á koteilabarnum Tipsý á dögunum þegar Samuel Page, yfirbarþjónn veitingastaðarins Sexy Fish í London, tók yfir barinn og bauð gestum upp að smakka á nokkra af þeirra frægustu kokteilum. Lífið 21.8.2024 20:02 Hollywood-leikstjóri nýtur lífsins á Íslandi Óskarsverðlaunaleikstjórinn Ron Howard er nú á Íslandi og nýtur lífsins. Á reikningi sínum á samfélagsmiðlinum X segir hann frá því að hann sé á landinu ásamt eiginkonu sinni, Cheryl. Við færsluna setur hann myllumerkin Iceland, eða Ísland, og bucketlist, eða laupalisti. Svo spyr hann hvort fólk vilji sjá fleiri myndir. Lífið 21.8.2024 18:22 Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. Lífið 21.8.2024 16:13 Kaleo sló í gegn hjá Jimmy Kimmel Stórhljómsveitin Kaleo steig á svið í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Sveitin flutti þar lag sitt Rock N Roller, sem kom út fyrr á þessu ári. Lífið 21.8.2024 14:54 Vala Kristín hætti sér á tvöfalt stefnumót í flugi Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir fóru í flug með sínum heittelskuðu, Andri Jóhannssyn þyrluflugmanni og Hilmi Snæ Guðnasyni leikara í blíðviðrinu í gær. Lífið 21.8.2024 14:09 Okkar eigið Ísland: Leiddi félaga sína á vitlausan topp Í nýjasta þætti Okkar eigið Ísland er Garpur I. Elísabetarson í för með Sigurði Karlssyni og Leifi Runólfssyni á Lómagnúp, eitt af kennileitisfjöllum Suðausturlands. Ferðin gekk ekki alveg áfallalaust fyrir sig þó hún hafi verið hin fallegasta. Lífið 21.8.2024 14:03 Patrekur Jaime mættur aftur á markaðinn Glæsilega raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime, sem vakti mikla athygli fyrir raunveruleikaseríuna Æði, er einhleypur. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. Lífið 21.8.2024 13:18 Líf og fjör þegar lundapysjum var sleppt út á haf Líf og fjör var um borð í Herjólfi í gær, þegar fjölskyldur úr Vestmannaeyjum drógu lundapysjur upp úr kössum og slepptu þeim á haf út. Pysjutímabilið hefst yfirleitt í seinnihluta ágúst í Eyjum, þegar pysjur leita inn í bæinn og villast út á götur og inn í garða. Lífið 21.8.2024 12:45 Ítrekað með tárin í augunum á leið í vinnuna Maren Brynja Kristinsdóttir segir mikilvægt að fólk þekki einkenni kulnunar og bregðist við áður en rauðu flöggin verði orðin of mörg. Maren varð sjálf orðin mjög lasin án þess að átta sig á því og lýsir því í Íslandi í dag hvernig einkennin voru farin að ágerast. Lífið 21.8.2024 10:55 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 334 ›
Elskar að ögra og klæða sig þveröfugt við tilefnið Nýútskrifaði lögfræðingurinn Daníel Hjörvar Guðmundsson hefur alla tíð haft áhuga á tísku og er óhræddur við að fara eigin leiðir og skera sig úr. Hann hefur ofurtrú á eigin innsæi þegar það kemur að klæðaburði og hvetur fólk til að gera eitthvað skemmtilegt með stíl sinn en ekki hlusta á álit annarra. Daníel Hjörvar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 24.8.2024 11:31
„Þetta er eitthvað sem flugliðar vilja ekki viðurkenna“ „Mér líður eins og það sé meira hlustað á karla heldur en okkur. Til dæmis þegar við erum að segja þeim að gera eitthvað, eða biðja þau um að setjast niður eða eitthvað, þá hlusta þau meira á strákana heldur en okkur, taka þeim meira alvarlega,“ segir 26 ára íslensk kona sem starfar sem flugfreyja. Lífið 24.8.2024 11:01
Fólk í öllum flokkum ágætt og meingallað í senn Heimir Már Pétursson er einn helsti stjórnmálablaðamaður Íslands og hefur verið í fjölmiðlabransanum lengur en flestir. Sindri Sindrason kíkti til Heimis í morgunkaffi á litla, krúttlega heimili hans í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 24.8.2024 10:00
Fyrsta barn Bieber-hjóna komið í heiminn Fyrsta barn hjónanna Hailey Bieber og Justin Bieber er komið í heiminn og virðist sem svo að fæðingin hafi gengið ágætlega fyrir sig enda nýfæddur drengurinn kominn á heimili þeirra hjóna. Justin Bieber, kanadíski söngvarinn og stórstjarna, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 24.8.2024 09:23
Ætla að veita Mikka eins gott líf og kostur er Mikael Smári Evensen var þriggja ára gamall þegar hann var greindur með taugahrörnunar sjúkdóminn AT, eða ataxia telangiectasia en sjúkdómurinn leggst meðal annars á tauga- og ónæmiskerfið og leiðir til alvarlegrar færniskerðingar. Í sumarbyrjun í fyrra greindist Mikael Smári síðan einnig með bráðahvítblæði og er því í harðri krabbbameinsmeðferð, ofan á allt hitt. Lífið 24.8.2024 08:01
Fréttatía vikunnar: Bandaríkin, salöt og aldursfordómar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 24.8.2024 07:02
Þarf ekkert að þvælast fyrir sjálfri sér „Ég er að ögra mér á margan hátt til að taka breytingum, því ég finn að það er eitthvað tímabil í mínu lífi núna sem er að klárast, það er búið,“ segir myndlistarmaðurinn Anna Rún Tryggvadóttir sem er með þrjár stórar sýningar í gangi um þessar mundir og sýnir verk sín bæði hérlendis og erlendis. Blaðamaður ræddi við Önnu Rún um listina og lífið. Menning 24.8.2024 07:02
Tónlistarveisla á Menningarnótt sýnd í beinni útsendingu Árleg tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:00 og verða sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinu streymi hér á Vísi. Lífið 23.8.2024 20:02
Hafþór ekki lengur vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur tekið fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnssyni sem vinsælasti Íslendingurinn á samfélagsmiðlinum Instagram. Laufey er nú með rétt rúmlega 4,4 milljónir fylgjenda en Hafþór er með 4,3 milljónir. Lífið 23.8.2024 14:02
Myndaveisla: Suðræn stemning og hlátrasköll Íslenska gamanþáttaröðin Flamingo bar var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning meðal gesta sem voru hvattir til að mæta í sumarlegum klæðnaði. Lífið 23.8.2024 12:34
Ótrúlega öflug meðferð Þær Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir og Hansína Guðmundsdóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 23.8.2024 11:33
Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. Lífið 23.8.2024 10:46
„Sorgin er fylgifiskur framtíðar minnar“ „Ég græt þegar minningarnar um Ölmu systur hellast yfir mig og sorgin bankar. En það varir aldrei lengi því það er stutt í brosið yfir öllu því stórkostlega sem hún gaf mér,“ segir hugmynda- og þúsundþjalasmiðurinn Jón Gunnar Geirdal sem missti systur sína eftir tveggja ára baráttu við krabbamein árið 2020. Jón Gunnar er kvæntur, á fjögur börn og lítur þakklætis augum á lífið. Lífið 23.8.2024 07:02
Halla býður á Bessastaði í fyrsta sinn Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenningi í tilefni Menningarnætur, laugardaginn 24. ágúst. Það verður í fyrsta sinn sem nýr forseti, Halla Tómasdóttir, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, bjóða almenningi að heimsækja Bessastaði síðan hún tók við embætti. Lífið 22.8.2024 18:43
Lekker hæð í Laugardalnum Við Silfurteig í Laugarneshverfinu er að finna glæsilega 148 fermetra sérhæð. Eignin er á neðstu hæð í þriggja hæða húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 127, 7 milljónir. Lífið 22.8.2024 15:05
Vinkonukvöldin hjá Elira Beauty farin af stað „Við höfum boðið upp á þessa skemmtilegu tilbreytingu fyrir saumaklúbbana, mömmuhópana, vinnustaðina og aðra vinkonuhópa síðan við opnuðum fyrir tæpum þremur árum. Þessi kvöld eru alltaf jafn vinsæl," segir Rakel Ósk Guðbjartsdóttir eigandi snyrtivöruverslunarinnar Elira en Elira Beauty býður vinkonuhópinn að koma í verslunina á Kirkjusandi eftir lokun. Lífið samstarf 22.8.2024 13:26
Jökull leikur sjálfan sig í Glæstum vonum: „Þetta er kannski meira í gríni gert“ Jökull Júlíusson söngvari hljómsveitarinnar Kaleo segir það hafi verið skemmtilegt ævintýri að leika sjálfan sig í sápuóperunni Glæstum vonum. Hann fékk boð um hlutverkið í þáttunum eftir að hafa komið fram í veislu hjá Andrea Bocelli. Lífið 22.8.2024 13:17
Leitar að „ekki leiðinlegri“ manneskju Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds vantar aðstoðarmann. Á Facebook auglýsir hann eftir einum slíkum og tekur fram að manneskjan þurfi helst að vera skemmtileg. Lífið 22.8.2024 11:05
Jói Fel orðinn afi Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, er orðinn afi. Hann greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 22.8.2024 10:32
Táraflóð eftir óvænt atriði brúðgumans Rakel Orradóttir, markþjálfi og áhrifavaldur, og Rannver Sigurjónsson kírópraktor, giftu sig við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju 17. ágúst síðastliðinn. Nýbökuðu hjónin svífa um á bleiku skýi og njóta nú hveitibrauðsdaganna á fimm stjörnu hóteli á grísku eyjunni Krít. Lífið á Vísi ræddi við hjúin um ástina og stóra daginn. Lífið 22.8.2024 07:02
Haustinu fagnað með tónleikum á Kaffi Flóru Önnur tónleikaröð Kaffi Flóru í Laugardalnum í tilefni haustsins hefst í dag þegar Hipsumhaps stígur á svið. Eigandi kaffihússins segir Kaffi Flóru bjóða upp á einstaka stemningu þar sem blóm umlykja tónleikagesti á meðan tónleikum stendur. Tónlist 22.8.2024 07:02
Myndaveisla: Sexí upplifun í miðbænum Fjölmennt var á koteilabarnum Tipsý á dögunum þegar Samuel Page, yfirbarþjónn veitingastaðarins Sexy Fish í London, tók yfir barinn og bauð gestum upp að smakka á nokkra af þeirra frægustu kokteilum. Lífið 21.8.2024 20:02
Hollywood-leikstjóri nýtur lífsins á Íslandi Óskarsverðlaunaleikstjórinn Ron Howard er nú á Íslandi og nýtur lífsins. Á reikningi sínum á samfélagsmiðlinum X segir hann frá því að hann sé á landinu ásamt eiginkonu sinni, Cheryl. Við færsluna setur hann myllumerkin Iceland, eða Ísland, og bucketlist, eða laupalisti. Svo spyr hann hvort fólk vilji sjá fleiri myndir. Lífið 21.8.2024 18:22
Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. Lífið 21.8.2024 16:13
Kaleo sló í gegn hjá Jimmy Kimmel Stórhljómsveitin Kaleo steig á svið í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Sveitin flutti þar lag sitt Rock N Roller, sem kom út fyrr á þessu ári. Lífið 21.8.2024 14:54
Vala Kristín hætti sér á tvöfalt stefnumót í flugi Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir fóru í flug með sínum heittelskuðu, Andri Jóhannssyn þyrluflugmanni og Hilmi Snæ Guðnasyni leikara í blíðviðrinu í gær. Lífið 21.8.2024 14:09
Okkar eigið Ísland: Leiddi félaga sína á vitlausan topp Í nýjasta þætti Okkar eigið Ísland er Garpur I. Elísabetarson í för með Sigurði Karlssyni og Leifi Runólfssyni á Lómagnúp, eitt af kennileitisfjöllum Suðausturlands. Ferðin gekk ekki alveg áfallalaust fyrir sig þó hún hafi verið hin fallegasta. Lífið 21.8.2024 14:03
Patrekur Jaime mættur aftur á markaðinn Glæsilega raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime, sem vakti mikla athygli fyrir raunveruleikaseríuna Æði, er einhleypur. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. Lífið 21.8.2024 13:18
Líf og fjör þegar lundapysjum var sleppt út á haf Líf og fjör var um borð í Herjólfi í gær, þegar fjölskyldur úr Vestmannaeyjum drógu lundapysjur upp úr kössum og slepptu þeim á haf út. Pysjutímabilið hefst yfirleitt í seinnihluta ágúst í Eyjum, þegar pysjur leita inn í bæinn og villast út á götur og inn í garða. Lífið 21.8.2024 12:45
Ítrekað með tárin í augunum á leið í vinnuna Maren Brynja Kristinsdóttir segir mikilvægt að fólk þekki einkenni kulnunar og bregðist við áður en rauðu flöggin verði orðin of mörg. Maren varð sjálf orðin mjög lasin án þess að átta sig á því og lýsir því í Íslandi í dag hvernig einkennin voru farin að ágerast. Lífið 21.8.2024 10:55