Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Bandaríska leikkonan Alexandra Daddario eyddi áramótunum á Íslandi. Hún skellti sér í heita pottinn umkringd íslensku fannfergi og bakaði brauð á hverasvæði svo fátt eitt sé nefnt. Hún fékk þó ekki ýkja sérstakar ráðleggingar um íslenska bjórinn. Lífið 2.1.2025 13:45 Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Arnar Þór Ólafsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir tóku á móti sínu fyrsta barni, litlum Arnarssyni í heiminn rétt fyrir árslok. Parið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Lífið 2.1.2025 12:32 „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Einar Lövdahl steig á stokk í Kryddsíld Stöðvar 2 þetta árið og flutti nýtt lag sitt Um mann sem móðgast. Árið var gjöfult hjá Einari sem gaf út Gegnumtrekk, fyrstu skáldsöguna sína, og svo lagið sem fékk áhorfendur Kryddsíldar til að brosa. Lífið 2.1.2025 11:31 John Capodice er látinn Bandaríski leikarinn John Capodice er látinn 83 ára að aldri. Hann átti farsælan fjögurra áratuga feril sem karakterleikari í Hollywood. Lífið 2.1.2025 10:38 Glænýtt par á glænýju ári Söngleikjadrottningin Valgerður Guðnadóttir betur þekkt sem Vala Guðna og Jóhann Gunnar Baldvinsson eru nýjasta par landsins. Þau fögnuðu áramótunum saman svo athygli vakti. Lífið 2.1.2025 10:27 Saga sagði já við Sturlu Sturla B. Johnsen heimilislæknir og Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður eru trúlofuð. Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum þar sem Sturla segist hafa farið á skeljarnar. Lífið 2.1.2025 09:19 Atli Steinn genginn í það heilaga Atli Steinn Guðmundsson, blaðamaður Morgunblaðsins, gekk í það heilaga í gær, gamlársdag, við suðurbarm Miklagljúfurs í Bandaríkjunum og er nú giftur hinni norsku Anítu Sjøstrøm Libell Andersen. Lífið 1.1.2025 21:21 Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn Um fimmtíu hugrakkir landsmenn létu frostið ekki stoppa sig þegar þeir skelltu sér í sjósund í Hafnarfirði á þessum fyrsta degi ársins. Lífið 1.1.2025 19:24 „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Jocelyn Wildenstein, fyrrum milljarðamæringur þekkt sem „kattarkonan“, er látinn 84 ára að aldri. Wildenstein hlaut viðurnefnið „kattarkonan (e. Catwoman)“ vegna einkennandi útlits sökum fjölda lýtaaðgerða á andliti sem hún fór í til að líkjast ketti. Lífið 1.1.2025 18:10 Nýdönsk á toppnum 2024 Á hverju ári koma út nýir stórsmellir frá tónlistarfólki víða um heiminn. 2024 einkenndist af mikilli grósku í íslensku tónlistarlífi og endurspeglar árslisti Bylgjunnar það með sönnu. Hér má finna vinsælustu lög ársins hjá útvarpsstöðinni. Tónlist 1.1.2025 18:01 Hersir og Rósa eiga von á barni Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, eiga von á sínu fyrsta barni í byrjun júlí. Lífið 1.1.2025 17:06 Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. Lífið 1.1.2025 16:21 Stjörnu-barn á leiðinni Stjörnu-Sævar Helgi Bragason og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, forstöðukona hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wise, eiga von á barni í júlí. Lífið 1.1.2025 15:02 Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri HSÍ, virðast vera nýtt par ef marka má kossaflens þeirra á Instagram-hringrás hans um tvö í nótt. Lífið 1.1.2025 13:34 Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á degi þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera. Lífið 1.1.2025 11:00 Fólk tjáir sig um skaupið Fólk hafði skiptar skoðanir á Áramótaskaupinu í gær eins og við mátti búast. Á samfélagsmiðlum kepptist fólk við að lýsa yfir ánægju sinn eða útnefna skaupið það versta til þessa. Lífið 1.1.2025 10:40 Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Mikill fjöldi var saman kominn til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi borgarstjóra og utanríkisráðherra, í Hörpu í Reykjavík í gær. Lífið 1.1.2025 10:36 Sagði barni að halda kjafti Í fyrsta þættinum af Draumahöllinni fór Steindi mikinn í einu atriði þegar hans karakter, Guðmar, fékk aldrei að komast að við matarboðið. Lífið 1.1.2025 10:11 „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Að verja meiri tíma með fjölskyldu, grennast, ganga Herðubreið og syngja í karlakór. Áramótaheit formanna þingflokkanna eru misjöfn en þeir greindu frá sínum markmiðum á komandi ári í Kryddsíld. Lífið 31.12.2024 16:33 Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaður hjá Real Sociedad, á von á stúlku í júní 2025 með kærustu sinni, Sylvíu Rós Sigurðardóttur. Lífið 31.12.2024 12:14 Angus MacInnes er látinn Kanadíski leikarinn Angus MacInnes er látinn 77 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jon Vander eða „Gullni leiðtogi“ í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. Lífið 31.12.2024 10:20 Pitt og Jolie loksins skilin Leikararnir Angelina Jolie og Brad Pitt hafa loksins náð saman um skilnaðarsamning og þar með bundið á einhverjar lengstu skilnaðardeilur í sögu Hollywood. Jolie sótti um skilnað fyrir átta árum. Lífið 31.12.2024 07:53 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlistarárið 2024 var gjöfult og spennandi, sérstaklega hérlendis. Fjöldinn allur af ólíkum tónlistartegundum naut sín í úvarpi og víðar og íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að fá gott pláss á útvarpsstöðinni FM957. Hér má finna stærstu lög ársins hjá stöðinni. Tónlist 31.12.2024 07:00 Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Álfurinn Lilli, eða Buddy, stakk óvænt aftur upp kollinum í gær, 21 ári eftir að jólamyndin um þennan óhefðbundna aðstoðarmann jólasveinsins var frumsýnd. Svo virðist sem hann hafi gengið gegnum tímana tvenna. Lífið 30.12.2024 21:05 Innblástur fyrir áramótapartýið Áramótin kalla alltaf á glimmer og glamúr þegar það kemur að hátíðarborðinu. Annað kvöld tökum við fagnandi á móti nýja árinu og af því tilefni setti Lífið á Vísi saman lista af nokkrum glitrandi hugmyndum til að gera áramótin enn hátíðlegri. Lífið 30.12.2024 20:02 Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi. Lífið 30.12.2024 17:00 Dísella „loksins“ trúlofuð Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 30.12.2024 14:43 Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. Lífið 30.12.2024 12:00 Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Stefán Bjarmi. Parið greinir frá nafngiftinni í færslu á Instagram. Lífið 30.12.2024 11:50 Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. Lífið 30.12.2024 10:21 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Illa vegið að íslenskum bjór Bandaríska leikkonan Alexandra Daddario eyddi áramótunum á Íslandi. Hún skellti sér í heita pottinn umkringd íslensku fannfergi og bakaði brauð á hverasvæði svo fátt eitt sé nefnt. Hún fékk þó ekki ýkja sérstakar ráðleggingar um íslenska bjórinn. Lífið 2.1.2025 13:45
Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Arnar Þór Ólafsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir tóku á móti sínu fyrsta barni, litlum Arnarssyni í heiminn rétt fyrir árslok. Parið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Lífið 2.1.2025 12:32
„Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Einar Lövdahl steig á stokk í Kryddsíld Stöðvar 2 þetta árið og flutti nýtt lag sitt Um mann sem móðgast. Árið var gjöfult hjá Einari sem gaf út Gegnumtrekk, fyrstu skáldsöguna sína, og svo lagið sem fékk áhorfendur Kryddsíldar til að brosa. Lífið 2.1.2025 11:31
John Capodice er látinn Bandaríski leikarinn John Capodice er látinn 83 ára að aldri. Hann átti farsælan fjögurra áratuga feril sem karakterleikari í Hollywood. Lífið 2.1.2025 10:38
Glænýtt par á glænýju ári Söngleikjadrottningin Valgerður Guðnadóttir betur þekkt sem Vala Guðna og Jóhann Gunnar Baldvinsson eru nýjasta par landsins. Þau fögnuðu áramótunum saman svo athygli vakti. Lífið 2.1.2025 10:27
Saga sagði já við Sturlu Sturla B. Johnsen heimilislæknir og Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður eru trúlofuð. Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum þar sem Sturla segist hafa farið á skeljarnar. Lífið 2.1.2025 09:19
Atli Steinn genginn í það heilaga Atli Steinn Guðmundsson, blaðamaður Morgunblaðsins, gekk í það heilaga í gær, gamlársdag, við suðurbarm Miklagljúfurs í Bandaríkjunum og er nú giftur hinni norsku Anítu Sjøstrøm Libell Andersen. Lífið 1.1.2025 21:21
Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn Um fimmtíu hugrakkir landsmenn létu frostið ekki stoppa sig þegar þeir skelltu sér í sjósund í Hafnarfirði á þessum fyrsta degi ársins. Lífið 1.1.2025 19:24
„Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Jocelyn Wildenstein, fyrrum milljarðamæringur þekkt sem „kattarkonan“, er látinn 84 ára að aldri. Wildenstein hlaut viðurnefnið „kattarkonan (e. Catwoman)“ vegna einkennandi útlits sökum fjölda lýtaaðgerða á andliti sem hún fór í til að líkjast ketti. Lífið 1.1.2025 18:10
Nýdönsk á toppnum 2024 Á hverju ári koma út nýir stórsmellir frá tónlistarfólki víða um heiminn. 2024 einkenndist af mikilli grósku í íslensku tónlistarlífi og endurspeglar árslisti Bylgjunnar það með sönnu. Hér má finna vinsælustu lög ársins hjá útvarpsstöðinni. Tónlist 1.1.2025 18:01
Hersir og Rósa eiga von á barni Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, eiga von á sínu fyrsta barni í byrjun júlí. Lífið 1.1.2025 17:06
Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. Lífið 1.1.2025 16:21
Stjörnu-barn á leiðinni Stjörnu-Sævar Helgi Bragason og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, forstöðukona hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wise, eiga von á barni í júlí. Lífið 1.1.2025 15:02
Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Kjartan Vídó Ólafsson, markaðsstjóri HSÍ, virðast vera nýtt par ef marka má kossaflens þeirra á Instagram-hringrás hans um tvö í nótt. Lífið 1.1.2025 13:34
Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á degi þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera. Lífið 1.1.2025 11:00
Fólk tjáir sig um skaupið Fólk hafði skiptar skoðanir á Áramótaskaupinu í gær eins og við mátti búast. Á samfélagsmiðlum kepptist fólk við að lýsa yfir ánægju sinn eða útnefna skaupið það versta til þessa. Lífið 1.1.2025 10:40
Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Mikill fjöldi var saman kominn til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi borgarstjóra og utanríkisráðherra, í Hörpu í Reykjavík í gær. Lífið 1.1.2025 10:36
Sagði barni að halda kjafti Í fyrsta þættinum af Draumahöllinni fór Steindi mikinn í einu atriði þegar hans karakter, Guðmar, fékk aldrei að komast að við matarboðið. Lífið 1.1.2025 10:11
„Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Að verja meiri tíma með fjölskyldu, grennast, ganga Herðubreið og syngja í karlakór. Áramótaheit formanna þingflokkanna eru misjöfn en þeir greindu frá sínum markmiðum á komandi ári í Kryddsíld. Lífið 31.12.2024 16:33
Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaður hjá Real Sociedad, á von á stúlku í júní 2025 með kærustu sinni, Sylvíu Rós Sigurðardóttur. Lífið 31.12.2024 12:14
Angus MacInnes er látinn Kanadíski leikarinn Angus MacInnes er látinn 77 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jon Vander eða „Gullni leiðtogi“ í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni. Lífið 31.12.2024 10:20
Pitt og Jolie loksins skilin Leikararnir Angelina Jolie og Brad Pitt hafa loksins náð saman um skilnaðarsamning og þar með bundið á einhverjar lengstu skilnaðardeilur í sögu Hollywood. Jolie sótti um skilnað fyrir átta árum. Lífið 31.12.2024 07:53
Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlistarárið 2024 var gjöfult og spennandi, sérstaklega hérlendis. Fjöldinn allur af ólíkum tónlistartegundum naut sín í úvarpi og víðar og íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að fá gott pláss á útvarpsstöðinni FM957. Hér má finna stærstu lög ársins hjá stöðinni. Tónlist 31.12.2024 07:00
Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Álfurinn Lilli, eða Buddy, stakk óvænt aftur upp kollinum í gær, 21 ári eftir að jólamyndin um þennan óhefðbundna aðstoðarmann jólasveinsins var frumsýnd. Svo virðist sem hann hafi gengið gegnum tímana tvenna. Lífið 30.12.2024 21:05
Innblástur fyrir áramótapartýið Áramótin kalla alltaf á glimmer og glamúr þegar það kemur að hátíðarborðinu. Annað kvöld tökum við fagnandi á móti nýja árinu og af því tilefni setti Lífið á Vísi saman lista af nokkrum glitrandi hugmyndum til að gera áramótin enn hátíðlegri. Lífið 30.12.2024 20:02
Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi. Lífið 30.12.2024 17:00
Dísella „loksins“ trúlofuð Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 30.12.2024 14:43
Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. Lífið 30.12.2024 12:00
Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Stefán Bjarmi. Parið greinir frá nafngiftinni í færslu á Instagram. Lífið 30.12.2024 11:50
Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. Lífið 30.12.2024 10:21