Menning

Pestókartöflur með kjöti og fiski

Kartöflur hafa lengi verið fastur punktur í mataræði okkar og lítið lát virðist vera á vinsældum þeirra. Kartöflur má matbúa á ótal vegu, sjóða, baka, steikja og stappa.

Menning

Í nám á fimmtugsaldri

Þuríður Sigurðardóttir er flestum kunn sem söngkona, en í símaskránni er hún titluð myndlistarkona. Ástæðan er að hún dreif sig í myndlistarnám á fimmtugsaldri og útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Reykjavíkur árið 2001.

Menning

Þæfð ull

"Þæfing á ull er aldagömul vinnuaðferð sem notuð hefur verið til að útbúa efni í flíkur, tjöld og skó til að verjast kuldanum," segir Ásdís Birgisdóttir, ráðskona Heimilisiðnaðarfélagsins sem rekur Heimilisiðnaðarskólann þar sem haldin eru námskeið í þæfingu á ull.

Menning

Hærri laun í malbikinu

Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum.

Menning

Nemendur í Hringsjá

Hringsjá er nafn á menntastofnun sem hljótt er um. Þó er hún ekki á hjara veraldar heldur í stórborginni sjálfri, nánar tiltekið í Hátúni 10d.

Menning

Lífsnauðsynlegt að dansa

"Dans er stórgóð alhliða þjálfun. Þar er einbeiting, þol, styrkur og liðleiki allt æft á jafnan hátt. Dansinn léttir líka lundina og er rosalega skemmtileg íþrótt," segir Guðrún Inga Torfadóttir, danskennari hjá Dansstúdíói World Class í Laugum í Laugardal.

Menning

Keppendur í Galaxy Fitness

Nú styttist óðum í Galaxy Fitness keppnina en forkeppnin var síðastliðinn sunnudag. Sjálf keppnin er svo um næstu helgi, 13. til 14. nóvember í Laugardalshöll.

Menning

Bingó-Villi

"Ég held mér eiginlega ekki í formi. Ég mætti í líkamsrækt einu sinni og var ágætlega duglegur að boxa og hlaupa en hætti því fljótlega. Ég stunda reyndar Dean Martin-leikfimi af kappi þessa dagana sem felst í glasalyftingum," segir Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur eða Bingó-Villi eins og flestir þekkja hann þessa dagana.

Menning

Heilsan felst í húmornum

"Ég æfi enga sérstaka íþrótt en ég passa upp á mataræðið og reyni að borða hollan mat. Ég borða mikið grænmeti og passa það sem ég læt ofan í mig," segir Katrín Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna og dagskrárgerðarkona.

Menning

Ekki reykja með kaffinu

Reykingamenn vita fátt betra en gott kaffi með með sígarettunni sinni, en nú þurfa þeir að hugsa sig um tvisvar áður en þeir leyfa sér þessa tvöföldu nautn.

Menning

Galaxy Fitness-mótið

"Við hittumst aðeins í Árbæjarlauginni til að ræða um mótið og fara yfir greinarnar. Það eru nokkrir nýir að taka þátt í ár og gott er að fara vel yfir brautina með öllum," segir Ívar Guðmundsson, skipuleggjandi Galaxy Fitness-mótsins.

Menning

Betra að borða í hádeginu

Unglingar sem borða ekki hádegismat eru líklegri til að verða of þungir en jafnaldrar þeirra sem borða í hádeginu. Þetta kemur fram í norskri rannsókn sem nýlega birtist.

Menning

Lægri vextir í boði en áður

Bílalán höfðu í upphafi það orð á sér að bera háa vexti. Síðan hafa þau þróast og hafa um allnokkurt skeið verið ódýrari en almenn bankalán.

Menning

Heilsuátak í Kópavogi

Sjúkraþjálfun Kópavogs hefur í vetur hrundið af stað margskonar heilsuátaksnámskeiðum og kennir þar ýmissa grasa.

Menning

Kíkt á bensínstöðvarnar

Tölvupóstur gekk milli manna í vikunni þar sem hvatt var til að kaupa ekkert annað en bensín hjá þeim olíufélögum sem orðið hafa uppvís að verðsamráði og sýna þar með hug sinn til þeirra í verki.

Menning

Sjónvarpsgláp barna

Börn yngri en tveggja ára eiga ekki að horfa á sjónvarp að mati lækna við barnaspítala í Seattle í Bandaríkjunum.

Menning

Satínsvartur draumur

Lárus Blöndal Benediktsson sjúkraliði ákvað að verðlauna sig á tímamótum í lífi sínu í sumar með satínsvörtum Toyta Yaris T Sport 2004. "Ég var að leita að sparneytnum og skemmtilegum bíl og þessi varð fyrir valinu þar sem hann er bæði flottur og eyðir litlu. T Sport þýðir að hann er með aðeins meiri þægindum og stærri vél."

Menning

Stærsta mótorhjólasýning í Evrópu

Fyrsta flugs félagið og Iceland Express bjóða upp á hópferð til London og Birmingham þar sem farið verður á stærstu og íburðarmestu mótorhjólasýningu Evrópu um næstu helgi, 13. til 15. nóvember.

Menning

Steikt gæs

Gæsaveiðitímabilið stendur yfir og væntanlega eru ýmsir komnir með fugl í frystinn sem bíður þess að verða matreiddur og borinn á borð.

Menning

Hækkun hámarkshraða

Hækkun á hámarkshraða á norskum vegum hefur ekki fjölgað slysum. Árið 2001 var gerð sú tilraun að hækka hámarkshraða á tveimur vegum til reynslu.

Menning

Gistinóttum fækkaði um 15%

Gistinóttum á Norðurlandi fækkaði um 15% í septembermánuði en fjölgaði talsvert í öllum öðrum landshlutum. Þeim fjölgaði til dæmis um þrjú þúsund á höfuðborgarsvæðinu, urðu rösklega 53 þúsund, sem er rúmlega 6% fjölgun.

Menning

Koma ekki í veg fyrir krabbamein

Ávextir og grænmeti eru holl fæða og góð fyrir hjartað en í nýrri könnun Harvard-háskóla þar sem 100.000 einstaklingar voru rannsakaðir á löngu tímabili, kemur í ljós að þessar fæðutegundir koma ekki í veg fyrir krabbamein.

Menning

Blazer S10 44

Tryllitæki vikunnar er frúarbíllinn Svaðilfari en hann er Blazer S10 44, árgerð 1985 og eigandi hans er Alma Ágústsdóttir, Akureyringur.

Menning

14,7% aukning frá fyrra ári

P. Samúelsson hf. afhenti um síðustu helgi þrjúþúsundasta Toyota bílinn á þessu ári. Aðalbjörg Jónasdóttir og fjölskylda hennar tók við lyklunum að hvítum Avensis Wagon úr hendi Péturs Magnússonar sölumanns.

Menning

Hljóp ber upp í hjólabúnað

Kanadískur maður sem neitað var um flugmiða til Ástralíu frá Los Angeles, brá á það ráð að afklæðast og hlaupa upp í hjólabúnað vélarinnar, þar sem hún var á ferð á flugbrautinni. Betur fór þó en á horfðist, því að starfsmönnum flugvallarins tókst að stöðva vélina áður en hún fór í loftið og handsama manninn.

Menning

Aðventuferðir í Bása

Útivist gengst fyrir árlegri fjölskylduferð í Bása í Þórsmörk helgina 26. til 28. nóvember. Að þessu sinni verður hægt að hefja hana hvort sem er í Reykjavík eða á Hvolsvelli.

Menning

Föndurstofan með námskeið

Þegar kvöldin lengjast kviknar áhuginn á ýmisskonar föndri. Því hefur Geirþrúður Þorbjörnsdóttir í Föndurstofunni Hátúni 6 komið á fót námskeiðum þar sem hún kennir gerð ýmisskonar muna, mynda og korta.

Menning