
Skoðun

Táknrænar 350 milljónir
Eftir kosningarnar 2021 var ráðuneytum fjölgað um eitt. Framsókn vann kosningasigur og við því var brugðist með því að þenja stjórnarráðið út.

Átök Bandaríkjanna við Evrópu
Minningarnar renna í gegnum hugann þessa daganna þegar horft er á átök Bandaríkjanna við Evrópu.

Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna
Innleiðing reikning í reikning (RÍR) greiðslulausna á Íslandi hefur verið löng og flókin saga, full af tafsömum viðbrögðum og skorti á samkeppnisvilja. RÍR, sem á ensku kallast Account-to-Account (A2A), felur í sér að greiðslur fara beint af bankareikningi greiðanda yfir á reikning móttakanda, án þess að fara í gegnum milliliði eins og kortafyrirtæki.

„Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu
Fyrir um 35 árum sat harðsnúið lið í kjallara einum við Vesturgötu, rakaði saman fróðleik um heima og geima, þeim traustasta sem völ var á, og matreiddi á prenti undir heitinu Íslensk alfræðiorðabók Arnar og Örlygs sem kom út í þremur bindum árið 1990.

Gull og gráir skógar
Hvað myndi þrjúhundruð manna samfélag gera, ef það fengi 12,5 milljarða króna í sveitarsjóð á örfáum árum? Í viðbót við jarðgöng gegnum fjall, ódýrt rafmagn, vinnu fyrir fimmtán manns og greiðslur til einstakra landeiganda undir mannvirki.

Afstaða háskólans
Þekking og fáfræði hafa tekist á frá örófi alda. Hindurvitni og bábiljur láta ekki kveða sig niður svo auðveldlega, ekki síst þegar ráðamenn sjá sér hag í því að koma þeim í sífellu á kreik að nýju.

Rektor sem hlustar og miðlar: X-Björn
Nú stendur fyrir dyrum kjör til rektors Háskóla Íslands. Komandi rektor bíður það verkefni að leiða háskólann í gegnum samfélagslegt umrót og efla stuðning almennings og stjórnmálafólks við vísindastörf.

Aldur notaður sem vopn í formannskosningu VR
Eftir því sem líður á formannskosningar í VR, verður sífellt ljósara að aldursfordómar eru raunverulegt og alvarlegt vandamál í íslensku samfélagi jafnvel innan verkalýðshreyfingarinnar sjálfrar.

Fjölbreytileiki og jafnrétti á vinnustað
Þegar vinnustaðir leggja áherslu á fjölbreytni og jafnrétti, skapar það ekki aðeins sanngjarnara umhverfi heldur hefur það einnig jákvæð áhrif á reksturinn. Rannsóknir sýna að þegar fólk með ólíkan bakgrunn vinnur saman verða hugmyndir fjölbreyttari, sýn víðtækari og verklag sveigjanlegra.

Eigandinn smánaður
Nú leita ráðamenn sveitarstjórna og ríkis logandi ljósi að hagræðingaraðgerðum til að skila betri rekstri þannig að hægt sé að stoppa í rekstrarhalla og takast á við aðkallandi verkefni. Sveitarfélögin þurfa að standa straum að kostnaði við nýjan kjarasamning.

Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir
Eftir nokkra daga kjósa nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands sér nýjan rektor. Ein af þeim sem gefið hefur kost á sér í embættið er Ingibjörg Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor vísinda og samfélags. Ingibjörg er hokin af reynslu og hefur gengt margvíslegum stjórnunarstörfum innan HÍ undanfarinn áratug.

Hönnun: Hið gleymda barn hugverkaréttinda?
Að skrá hönnun er bæði einföld og ódýr leið til að tryggja vernd á sjónrænum áhrifum hennar og verjast eftirlíkingum. Þegar horft er til þess hugvits og grósku sem finna má hér á landi þá er ljóst að umsóknir um skráningu hönnunar frá íslenskum aðilum eru ekki að skila sér í nægum mæli til Hugverkastofunnar.

Halla hlustar
Ég hef verið félagi í VR í áratugi og hef séð marga formenn koma og fara. Það er hins vegar langt síðan ég hef fylgst með jafn öflugri forystu og með Höllu Gunnarsdóttur í formannsembættinu.

Borgarlest og samgöngukerfi léttlesta
Hugmyndir um samgöngukerfi léttlesta (sporvagna) fyrir höfuðborgarsvæðið verða sífellt fýsilegri. Af svo margvíslegum ástæðum virðist mér þetta hljóta að vera leiðin sem þurfi að fara til þess að bæta almenningsamgöngur til lengri framtíðar.

Af hverju ég kýs Björn Þorsteinsson sem rektor Háskóla Íslands
Sem fyrrverandi samnemandi Björns Þorsteinssonar í heimspeki við Háskóla Íslands, hafði ég þann heiður að fylgjast náið með honum sem nemanda. Oft sátum við hlið við hlið, og ég var vitni að dugnaði og örlæti Björns.

Magnús Karl hefur hagsmuni háskólanema í fyrirrúmi
Nú fer senn að líða að rektorskosningum við Háskóla Íslands þar sem margir hæfir frambjóðendur keppast um embættið.

Flosa sem formann
Við félagar í VR erum að kjósa nýja stjórn og formann félagsins. Mikið af góðu fólki býður sig fram og úr vöndu er að ráða.

Er hægt að koma í veg fyrir heilabilun?
„Öll viljum við lifa lengi, en ekkert okkar vill verða gamalt.“ - Benjamin Franklin

Magnús Karl er besti kosturinn
Eftir rúma viku verður gengið til rektorskosninga í Háskóla Íslands. Í kjöri eru nokkrir einstaklingar sem allir hafa verið metnir hæfir til þess að gegna embættinu. Hæfismat samanstendur af nokkrum ólíkum þáttum en vísast eru matsþættir bæði ólíkir og sumir þeirra eru mikilvægari en aðrir.

Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt
Undirrituð stundar doktorsnám við Háskóla Íslands. Vegna erfiðra langvinnra veikinda töldu flestir langsótt að ég ætti eitthvað í jafn stórt og krefjandi verkefni og doktorsnám er. Þar á meðal ég sjálf. En ekki leiðbeinandi minn, Silja Bára Ómarsdóttir, frambjóðandi til embættis rektors Háskóla Íslands.

Ríkisstjórnin banni tölvupóstaflóð
Á dögunum barst mér upplýsandi tölvupóstur frá grunnskóla barnanna minna. Tilefnið var gengi skólans í heilsu- og hvatningarverkefni og var einn þriggja pósta undanfarinna vikna um téð verkefni. Pósturinn var jafnframt einn af fjölmörgum póstum sem ég fékk þá vikuna í tengslum við grunnskólagöngu barnanna minna.

„Söngvar vindorkunnar“
Þann 4.3. var haldinn fundur um orkumál á Hótel Reykjavík Natura, þar sem KPMG og Orkusalan kynntu vindorkuna. Þetta var lofsöngur um vindorkuver sem átti að hrífa alla með sér. Sérstaklega stjórnvöld, sem sýndu mikla hrifningu svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Engum efasemdarmönnum var boðið sæti við pallborðið.

Rektorskjör: Ég treysti Silju Báru Ómarsdóttur best
Háskóli Íslands gengur til kosninga 18. og 19. mars og kýs sér nýjan rektor. Allt starfsfólk og stúdentar eiga atkvæðisrétt. Fjölmörg hafa lýst yfir framboði. Það er afbragðsfólk í framboði, en af ágætum frambjóðendum treysti ég Silju Báru best allra til að leiða Háskóla Íslands til framfara, landi og þjóð til heilla.

Mikilvægasta rektorskjör í manna minnum ...og hvers vegna ég styð Magnús Karl
Heimurinn er að ganga í gegnum viðamiklar og víðsjáverðar samfélagsbreytingar. Þannig stendur nútímasamfélagið frammi fyrir stórtækum og aðkallandi ógnum og áskorunum sem mikil óvissa ríkir um hvernig muni þróast á komandi árum.

Ég kýs Þorstein Skúla Sveinsson sem næsta formann VR
Ég hef í þó nokkur ár komið að mannauðsmálum og starfað sem mannauðsstjóri síðustu 4 ár. Í mínu starfi hef ég kynnst mörgum öflugum einstaklingum, en fáir hafa skilið eftir jafn sterk áhrif á mig og Þorsteinn Skúli Sveinsson.

Nú þarf Versló að bregðast við
Árið 1905 komu reykvískir kaupmenn Verzlunarskólanum á fót til að sinna aðkallandi þörf á sérmenntuðu starfsfólki í ört vaxandi viðskiptalífi. Skólinn óx með tíð og tíma og naut þar öflugs stuðnings Verzlunarráðs Íslands (sem nú heitir Viðskiptaráð).

Áföll og gamlar tuggur
Ég starfaði eitt sinn sem sálfræðingur fyrir Lækna án landamæra í Írak. Þá hafði nýverið geysað mikil óöld í landinu og næsta borg var raunar enn hersetin af vígamönnum sem frömdu þar mörg voðaverk. Margir á svæðinu þar sem ég vann höfðu gengið í gegnum gífurleg áföll og mikil þörf var fyrir áfallahjálp.

Billjón dollara hringavitleysa?
Heimurinn talar stanslaust um hringrásarhagkerfið, að endurnýta hráefni jarðar betur og lengur. Samt féll hringrásarhlutfall heimsins úr 9,1% í 7,2% frá 2018 til 2023. Þrátt fyrir loforð um 4,5 billjón dollara tækifæri í hringrásarhagkerfinu er það ekki að kveikja í fjárfestum.

Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum
Taflan sýnir hvernig æðsta menntastofnun þjóðarinnar, Háskóli Íslands, hafði eina milljón og sextíu þúsund krónur af ”viðskiptavini” í spilavítum sínum á tveimur sólarhringum.

Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt?
Móðir: „Nú ferð þú að fara að byrja á blæðingum, það má búast við því að þetta verði sárt, mikið blóð, því þannig er þetta bara í okkar fjölskyldu, amma þín var líka með mikla verki.”8 ára dóttir: „Ókey mamma, hvað geri ég þegar þær byrja?“