Skoðun Fyrstu kynni mín af stjórnmálaflokkum Stefán Atli Rúnarsson skrifar Enginn hefur skoðun á öllu, en allir hafa skoðun á einhverju sagði einhver fróð manneskja örugglega einhvern tímann. Skoðun 21.9.2021 17:00 Ruglingsleg umræða um ESB Karl Gauti Hjaltason skrifar Margir hafa undrað sig á því hvernig formaður Viðreisnar getur mætt rétt fyrir kosningar í pólitíska yfirheyrslu og allan tímann þagað um sitt helsta baráttumál - að koma Íslandi inn í Evrópusambandið - og sagt svo aðspurð að það vanti upplýsingar um Evrópusambandið! Skoðun 21.9.2021 16:15 Viðreisn er auðvaldsflokkur Jökull Sólberg skrifar Á blaðamannafundi boðaði Viðreisn lægri ríkisskuldir og lægra vaxtabil með tengingu við evru - vaxtabil sem hefur þó minnkað síðustu ár samhliða vaxtalækkunum Seðlabanka. Þau vilja skerða tekjur einkageira með því að tjóðra enn frekar ríkisfjármálin. Skoðun 21.9.2021 16:00 Hin eina sanna íslenska ofurkona (er með einkenni áfallastreitu) Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Við þekkjum öll þessa konu. Þessa óskaplega duglegu konu sem getur allt og er alltaf að. Skoðun 21.9.2021 15:30 Styrkari heilbrigðisþjónusta á Vesturlandi Svandís Svavarsdóttir skrifar Í heilbrigðisumdæmi Vesturlands bjuggu árið 2020 18.750 manns og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) sinnir almennri og sérhæfðri heilbrigðisþjónustu í umdæminu. Fjármagn til HVE hefur á kjörtímabilinu, þ.e. árunum 2017-2021, aukist um 12,5% skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi. Skoðun 21.9.2021 15:15 Hvers vegna ekki Pírata? Þór Saari skrifar Píratar eru, utan Sósíalistaflokksins, eini flokkurinn í framboði sem vill raunverulegar og róttækar kerfisbreytingar á íslensku stjórnmálaumhverfi. Flokkurinn er í grunninn upprunninn í Píratarhreyfingum í Evrópu, semi-anarkískum hreyfingum fólks sem var jaðarsett pólitískt. Skoðun 21.9.2021 15:01 Róttæk byggðastefna í boði Vinstri grænna Bjarni Jónsson skrifar Sem oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hef ég á síðustu vikum ferðast um kjördæmið vítt og breitt. Svæðið er fjölbreytt og víðfeðmt og alls staðar gott að búa. Við þurfum að hlúa að byggðunum, standa vörð um náttúruna og auðlindirnar sem eru svo ríkulegar og nýta þær með sjálfbærum hætti í þágu íbúanna. Skoðun 21.9.2021 14:46 Treystum foreldrum – 12 mánuði til barnsins Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Á síðasta þingi voru samþykkt ný lög um fæðingar- og foreldraorlof. Samkvæmt þeim hafa foreldrar mun takmarkaðri möguleika en áður til að taka ákvarðanir um þá tilhögun fæðingarorlofs sem hentar barni þeirra best og með hag þess að leiðarljósi. Skoðun 21.9.2021 14:30 Breytum sjávarútveginum á laugardaginn Magnús D. Norðdahl skrifar Allir Íslendingar eru sammála um að haga þurfi nýtingu auðlinda þannig að hún sé sjálfbær. Það á svo sannarlega við um sjávarauðlindina þar sem saman þarf að fara skynsamleg nýting fiskistofna, hámörkun á nýtingu hráefnis og góð umgengni um fiskimiðin. Skoðun 21.9.2021 14:16 Geðheilbrigðisbylting – níu aðgerðir Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Við Píratar lítum á geðheilbrigði sem eina af grunnstoðum samfélagsins. Geðheilbrigði varðar ekki einungis heilsu og velferð einstaklingsins heldur er geðheilbrigði ákveðinn mælikvarði á heilbrigði samfélagsins sem við búum í. Skoðun 21.9.2021 14:01 Verndum störf í sjávarútvegi Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki eru taldar með aðrar greinar sem tengjast beint eða óbeint starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja. Skoðun 21.9.2021 13:45 Við erum hluti af líffræðilegum fjölbreytileika Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Í upphafi þessa mánaðar hélt ég stutt erindi á Fundi fólksins til að vekja athygli á kröfum ungs fólks til bjargar líffræðilegum fjölbreytileika. Um 2.200 ungmenni á Norðurlöndunum tóku þátt í að setja fram þessar kröfur. Skoðun 21.9.2021 13:30 Baráttan um almannavaldið Gunnar Smári Egilsson skrifar Það sem auðvaldið óttast fyrir þessar kosningar er að því verði ýtt frá völdum og það missi þar með aðgengi að reginafli ríkissjóðs og Seðlabanka. Skoðun 21.9.2021 13:16 List að læknisráði Brynhildur Björnsdóttir og Orri Páll Jóhannsson skrifa Heilbrigðiskerfið er landsmönnum ofarlega í huga fyrir þessar kosningar og fyrirbyggjandi aðgerðir til að bæta lýðheilsu eru mikilvægar til að létta álagið. Skýrsla frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO frá 2019 sýnir svo ekki verður um villst hversu góð áhrif listir hafa á lýðheilsu og lífsgæði. Skoðun 21.9.2021 13:00 Fjársveltar rannsóknir á efnahagsbrotum Oddný G. Harðardóttir skrifar Á síðustu árum hafa komið upp nokkur stór mál þar sem rökstuddur grunur leikur á um stórfelld efnahagsbrot. Það er mikið áhyggjuefni hversu lengi þessi mál eru til meðferðar hjá yfirvöldum. Skoðun 21.9.2021 12:45 Þetta er allt saman hannað Hrund Gunnsteinsdóttur skrifar Horfðu í kringum þig. Líttu niður og upp í loft. Ljósastaur eða ljós í lofti, gólfefni, púði í sófa og hurðarop. Flýgur flugvél yfir? Kíktu í vasann eða veskið, sími, lyklar, gleraugu, varalitur... Þetta er allt saman hannað af einhverjum. Skoðun 21.9.2021 12:31 Hvernig nær sjávarútvegur markmiðum í loftslagsmálum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Eins og búast mátti við eru loftslagsmál í brennidepli fyrir komandi kosningar. Vonum seinna kynni einhver að segja. Loftslagsmál tilheyra ekki einhverjum einum stjórnmálaflokki, þau eru þess eðlis. Skoðun 21.9.2021 12:15 Lækkum skattbyrði barnafólks, hækkum skatta á ríkasta 1 prósentið Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Samfylkingin er í sókn, kannski vegna þess að kjósendur sjá að sterk félagshyggjustjórn er það besta sem getur gerst fyrir heimilisbókhaldið. Það skiptir ekki bara máli hver stjórnar heldur líka fyrir hverja er stjórnað og með hverjum. Skoðun 21.9.2021 12:01 Gefum milljarða! Friðjón Friðjónsson skrifar Við Íslendingar erum heppin þjóð, við unnum í lotteríi lífsins að því leyti að hér eru miklar auðlindir og mörg tækifæri. Það mætti jafnvel segja að við búum í landi tækifæranna. Okkur hefur auðnast að nýta hagsæld okkar til að mennta okkur og verða þannig enn betri í að takast á við þau verkefni sem fyrir okkur liggja. Skoðun 21.9.2021 11:30 Aðgerðaáætlun gegn fátækt barna! Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem Varða Rannsóknarstofa Vinnumarkaðarins gerði meðal félaga í ÖBÍ staðfestist enn og aftur sú staðreynd að fjárhagsstaða einstæðra foreldra í hópi öryrkja er oft mjög slæm. Skoðun 21.9.2021 11:01 Söngskólarnir eru í vanda Ingvar Alfreðsson,Jana María Guðmundsdóttir,Orri Huginn Ágústsson og Þór Breiðfjörð skrifa Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz er nú að hefja sinn áttunda starfsvetur. Námið er geysivinsælt og færri komast að en vilja. Hér þjálfum við og menntum nemendur í tónlistarleikhúsi og öllu því sem fylgir að setja upp söngleik. Skoðun 21.9.2021 10:30 Hverjum treystir þú? Starri Reynisson skrifar Flest hljótum við að gera þá kröfu til þeirra sem við treystum að það sé endurgoldið, að traustið sé gagnkvæmt. Það á jafnt við gagnvart vinum, ættingjum og elskhugum, og í raun öllum þeim sem við veljum að treysta á lífsleiðinni. Skoðun 21.9.2021 10:00 Ábyrg framtið-xY Ari Tryggvason skrifar Senn líður að kosningum til Alþingis, kosningar í kjölfar fordæmalausra tíma í sögu þjóðarinnar. Undanfarið eitt og hálft ár hefur gildismati okkar verið snúið á haus. Skoðun 21.9.2021 09:31 Er ekki bara best að kjósa eitthvað annað? María Rut Kristinsdóttir skrifar Frá árinu 1995 hefur Framsóknarflokkurinn stýrt félagsmálaráðuneytinu í 20 ár af 26, eða rúmlega 77% tímans. Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo stýrt fjármálaráðuneytinu í 22 ár af 26 eða rúmlega 85% tímans. Samt segjast þau vera „rétt að byrja” í „landi tækifæranna”. Skoðun 21.9.2021 09:00 Vörumst mistök annara í útlendingamálum Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skrifar Ég hef talað fyrir opinni og frjálsri umræðu um málefni útlendinga á Íslandi. Þetta er mikilvægur málaflokkur sem hefur verið í mikilli gerjun í nágranalöndunum enda hafa þau orðið að glíma við margvíslega erfiðleika og áskoranir þeim samfara, erfiðleika sem við höfum ekki séð enn hér á landi, sem betur fer. Skoðun 21.9.2021 08:31 Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir skrifar Það er ekki hægt að setja bara stanslaust meira fé í heilbrigðiskerfið segja ráðherrar. Það er alveg rétt enda ætlum við ekki bara að setja meira fé heldur gera ýmislegt annað til að hjúkra lösnu heilbrigðiskerfi. Skoðun 21.9.2021 08:01 Annað hugarfar á Alþingi Gísli Rafn Ólafsson skrifar Suma daga vakna ég og hugsa: „Hvað var ég að pæla þegar mér datt í hug að bjóða mig fram til Alþingis?“ Skoðun 21.9.2021 07:30 Stöndum með ungu fólki Fjóla Hrund Björnsdóttir og Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifa Málefni ungs fólks eru okkur í Miðflokknum hugleikin en það er ekki hægt að segja að þau hafi endilega verið ofarlega á baugi í þessari baráttu. Það eru mörg málefni sem snerta ungt fólk og margt má betur fara, þetta höfum við orðið rækilega var við í kosningabaráttunni enda lagt okkur eftir að hlusta á og hitta ungt fólk. Þeirra er framtíðin og öll þróuð lýðræðisþjóðfélög leggja sig eftir að tryggja ungu fólki tækifæri og stuðning. Skoðun 21.9.2021 07:01 Heilbrigð sál í hraustum líkama Arnhildur Ásdís Kolbeins skrifar Heilbrigðisskimun fyrir alla yfir fertugu.Hér áður fyrr var gjarnan sagt að sama hversu allt væri svart, „ég hef þó góða heilsu“. Með nútímalæknisfræði og þekkingu sem stöðugt er að aukast, er hægt að greina marga sjúkdóma á byrjunarstigi. Slík greining kemur ekki aðeins í veg fyrir óþarfa þjáningar fólks heldur er verulegur fjárhagslegur ábati af því að greina sjúkdóma snemma. Skoðun 20.9.2021 21:00 Kvótann heim Georg Eiður Arnarson skrifar Ég hef aðeins að undanförnu verið spurður að því hvað þetta þýði í stefnu Flokks fólksins, kvótann heim? Skoðun 20.9.2021 20:31 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Fyrstu kynni mín af stjórnmálaflokkum Stefán Atli Rúnarsson skrifar Enginn hefur skoðun á öllu, en allir hafa skoðun á einhverju sagði einhver fróð manneskja örugglega einhvern tímann. Skoðun 21.9.2021 17:00
Ruglingsleg umræða um ESB Karl Gauti Hjaltason skrifar Margir hafa undrað sig á því hvernig formaður Viðreisnar getur mætt rétt fyrir kosningar í pólitíska yfirheyrslu og allan tímann þagað um sitt helsta baráttumál - að koma Íslandi inn í Evrópusambandið - og sagt svo aðspurð að það vanti upplýsingar um Evrópusambandið! Skoðun 21.9.2021 16:15
Viðreisn er auðvaldsflokkur Jökull Sólberg skrifar Á blaðamannafundi boðaði Viðreisn lægri ríkisskuldir og lægra vaxtabil með tengingu við evru - vaxtabil sem hefur þó minnkað síðustu ár samhliða vaxtalækkunum Seðlabanka. Þau vilja skerða tekjur einkageira með því að tjóðra enn frekar ríkisfjármálin. Skoðun 21.9.2021 16:00
Hin eina sanna íslenska ofurkona (er með einkenni áfallastreitu) Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Við þekkjum öll þessa konu. Þessa óskaplega duglegu konu sem getur allt og er alltaf að. Skoðun 21.9.2021 15:30
Styrkari heilbrigðisþjónusta á Vesturlandi Svandís Svavarsdóttir skrifar Í heilbrigðisumdæmi Vesturlands bjuggu árið 2020 18.750 manns og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) sinnir almennri og sérhæfðri heilbrigðisþjónustu í umdæminu. Fjármagn til HVE hefur á kjörtímabilinu, þ.e. árunum 2017-2021, aukist um 12,5% skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi. Skoðun 21.9.2021 15:15
Hvers vegna ekki Pírata? Þór Saari skrifar Píratar eru, utan Sósíalistaflokksins, eini flokkurinn í framboði sem vill raunverulegar og róttækar kerfisbreytingar á íslensku stjórnmálaumhverfi. Flokkurinn er í grunninn upprunninn í Píratarhreyfingum í Evrópu, semi-anarkískum hreyfingum fólks sem var jaðarsett pólitískt. Skoðun 21.9.2021 15:01
Róttæk byggðastefna í boði Vinstri grænna Bjarni Jónsson skrifar Sem oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hef ég á síðustu vikum ferðast um kjördæmið vítt og breitt. Svæðið er fjölbreytt og víðfeðmt og alls staðar gott að búa. Við þurfum að hlúa að byggðunum, standa vörð um náttúruna og auðlindirnar sem eru svo ríkulegar og nýta þær með sjálfbærum hætti í þágu íbúanna. Skoðun 21.9.2021 14:46
Treystum foreldrum – 12 mánuði til barnsins Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar Á síðasta þingi voru samþykkt ný lög um fæðingar- og foreldraorlof. Samkvæmt þeim hafa foreldrar mun takmarkaðri möguleika en áður til að taka ákvarðanir um þá tilhögun fæðingarorlofs sem hentar barni þeirra best og með hag þess að leiðarljósi. Skoðun 21.9.2021 14:30
Breytum sjávarútveginum á laugardaginn Magnús D. Norðdahl skrifar Allir Íslendingar eru sammála um að haga þurfi nýtingu auðlinda þannig að hún sé sjálfbær. Það á svo sannarlega við um sjávarauðlindina þar sem saman þarf að fara skynsamleg nýting fiskistofna, hámörkun á nýtingu hráefnis og góð umgengni um fiskimiðin. Skoðun 21.9.2021 14:16
Geðheilbrigðisbylting – níu aðgerðir Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Við Píratar lítum á geðheilbrigði sem eina af grunnstoðum samfélagsins. Geðheilbrigði varðar ekki einungis heilsu og velferð einstaklingsins heldur er geðheilbrigði ákveðinn mælikvarði á heilbrigði samfélagsins sem við búum í. Skoðun 21.9.2021 14:01
Verndum störf í sjávarútvegi Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Í umræðum um sjávarútveg nú fyrir Alþingiskosningarnar virðist gleymast sú staðreynt að u.þ.b. 80% starfa í sjávarútvegi er á landsbyggðinni. Er þá einungis verið að miða við fjölda starfandi í atvinnugreininni í hefðbundnum skilningi, þ.e. veiðum og vinnslu, en ekki eru taldar með aðrar greinar sem tengjast beint eða óbeint starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja. Skoðun 21.9.2021 13:45
Við erum hluti af líffræðilegum fjölbreytileika Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Í upphafi þessa mánaðar hélt ég stutt erindi á Fundi fólksins til að vekja athygli á kröfum ungs fólks til bjargar líffræðilegum fjölbreytileika. Um 2.200 ungmenni á Norðurlöndunum tóku þátt í að setja fram þessar kröfur. Skoðun 21.9.2021 13:30
Baráttan um almannavaldið Gunnar Smári Egilsson skrifar Það sem auðvaldið óttast fyrir þessar kosningar er að því verði ýtt frá völdum og það missi þar með aðgengi að reginafli ríkissjóðs og Seðlabanka. Skoðun 21.9.2021 13:16
List að læknisráði Brynhildur Björnsdóttir og Orri Páll Jóhannsson skrifa Heilbrigðiskerfið er landsmönnum ofarlega í huga fyrir þessar kosningar og fyrirbyggjandi aðgerðir til að bæta lýðheilsu eru mikilvægar til að létta álagið. Skýrsla frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO frá 2019 sýnir svo ekki verður um villst hversu góð áhrif listir hafa á lýðheilsu og lífsgæði. Skoðun 21.9.2021 13:00
Fjársveltar rannsóknir á efnahagsbrotum Oddný G. Harðardóttir skrifar Á síðustu árum hafa komið upp nokkur stór mál þar sem rökstuddur grunur leikur á um stórfelld efnahagsbrot. Það er mikið áhyggjuefni hversu lengi þessi mál eru til meðferðar hjá yfirvöldum. Skoðun 21.9.2021 12:45
Þetta er allt saman hannað Hrund Gunnsteinsdóttur skrifar Horfðu í kringum þig. Líttu niður og upp í loft. Ljósastaur eða ljós í lofti, gólfefni, púði í sófa og hurðarop. Flýgur flugvél yfir? Kíktu í vasann eða veskið, sími, lyklar, gleraugu, varalitur... Þetta er allt saman hannað af einhverjum. Skoðun 21.9.2021 12:31
Hvernig nær sjávarútvegur markmiðum í loftslagsmálum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Eins og búast mátti við eru loftslagsmál í brennidepli fyrir komandi kosningar. Vonum seinna kynni einhver að segja. Loftslagsmál tilheyra ekki einhverjum einum stjórnmálaflokki, þau eru þess eðlis. Skoðun 21.9.2021 12:15
Lækkum skattbyrði barnafólks, hækkum skatta á ríkasta 1 prósentið Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Samfylkingin er í sókn, kannski vegna þess að kjósendur sjá að sterk félagshyggjustjórn er það besta sem getur gerst fyrir heimilisbókhaldið. Það skiptir ekki bara máli hver stjórnar heldur líka fyrir hverja er stjórnað og með hverjum. Skoðun 21.9.2021 12:01
Gefum milljarða! Friðjón Friðjónsson skrifar Við Íslendingar erum heppin þjóð, við unnum í lotteríi lífsins að því leyti að hér eru miklar auðlindir og mörg tækifæri. Það mætti jafnvel segja að við búum í landi tækifæranna. Okkur hefur auðnast að nýta hagsæld okkar til að mennta okkur og verða þannig enn betri í að takast á við þau verkefni sem fyrir okkur liggja. Skoðun 21.9.2021 11:30
Aðgerðaáætlun gegn fátækt barna! Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem Varða Rannsóknarstofa Vinnumarkaðarins gerði meðal félaga í ÖBÍ staðfestist enn og aftur sú staðreynd að fjárhagsstaða einstæðra foreldra í hópi öryrkja er oft mjög slæm. Skoðun 21.9.2021 11:01
Söngskólarnir eru í vanda Ingvar Alfreðsson,Jana María Guðmundsdóttir,Orri Huginn Ágústsson og Þór Breiðfjörð skrifa Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz er nú að hefja sinn áttunda starfsvetur. Námið er geysivinsælt og færri komast að en vilja. Hér þjálfum við og menntum nemendur í tónlistarleikhúsi og öllu því sem fylgir að setja upp söngleik. Skoðun 21.9.2021 10:30
Hverjum treystir þú? Starri Reynisson skrifar Flest hljótum við að gera þá kröfu til þeirra sem við treystum að það sé endurgoldið, að traustið sé gagnkvæmt. Það á jafnt við gagnvart vinum, ættingjum og elskhugum, og í raun öllum þeim sem við veljum að treysta á lífsleiðinni. Skoðun 21.9.2021 10:00
Ábyrg framtið-xY Ari Tryggvason skrifar Senn líður að kosningum til Alþingis, kosningar í kjölfar fordæmalausra tíma í sögu þjóðarinnar. Undanfarið eitt og hálft ár hefur gildismati okkar verið snúið á haus. Skoðun 21.9.2021 09:31
Er ekki bara best að kjósa eitthvað annað? María Rut Kristinsdóttir skrifar Frá árinu 1995 hefur Framsóknarflokkurinn stýrt félagsmálaráðuneytinu í 20 ár af 26, eða rúmlega 77% tímans. Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo stýrt fjármálaráðuneytinu í 22 ár af 26 eða rúmlega 85% tímans. Samt segjast þau vera „rétt að byrja” í „landi tækifæranna”. Skoðun 21.9.2021 09:00
Vörumst mistök annara í útlendingamálum Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir skrifar Ég hef talað fyrir opinni og frjálsri umræðu um málefni útlendinga á Íslandi. Þetta er mikilvægur málaflokkur sem hefur verið í mikilli gerjun í nágranalöndunum enda hafa þau orðið að glíma við margvíslega erfiðleika og áskoranir þeim samfara, erfiðleika sem við höfum ekki séð enn hér á landi, sem betur fer. Skoðun 21.9.2021 08:31
Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir skrifar Það er ekki hægt að setja bara stanslaust meira fé í heilbrigðiskerfið segja ráðherrar. Það er alveg rétt enda ætlum við ekki bara að setja meira fé heldur gera ýmislegt annað til að hjúkra lösnu heilbrigðiskerfi. Skoðun 21.9.2021 08:01
Annað hugarfar á Alþingi Gísli Rafn Ólafsson skrifar Suma daga vakna ég og hugsa: „Hvað var ég að pæla þegar mér datt í hug að bjóða mig fram til Alþingis?“ Skoðun 21.9.2021 07:30
Stöndum með ungu fólki Fjóla Hrund Björnsdóttir og Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifa Málefni ungs fólks eru okkur í Miðflokknum hugleikin en það er ekki hægt að segja að þau hafi endilega verið ofarlega á baugi í þessari baráttu. Það eru mörg málefni sem snerta ungt fólk og margt má betur fara, þetta höfum við orðið rækilega var við í kosningabaráttunni enda lagt okkur eftir að hlusta á og hitta ungt fólk. Þeirra er framtíðin og öll þróuð lýðræðisþjóðfélög leggja sig eftir að tryggja ungu fólki tækifæri og stuðning. Skoðun 21.9.2021 07:01
Heilbrigð sál í hraustum líkama Arnhildur Ásdís Kolbeins skrifar Heilbrigðisskimun fyrir alla yfir fertugu.Hér áður fyrr var gjarnan sagt að sama hversu allt væri svart, „ég hef þó góða heilsu“. Með nútímalæknisfræði og þekkingu sem stöðugt er að aukast, er hægt að greina marga sjúkdóma á byrjunarstigi. Slík greining kemur ekki aðeins í veg fyrir óþarfa þjáningar fólks heldur er verulegur fjárhagslegur ábati af því að greina sjúkdóma snemma. Skoðun 20.9.2021 21:00
Kvótann heim Georg Eiður Arnarson skrifar Ég hef aðeins að undanförnu verið spurður að því hvað þetta þýði í stefnu Flokks fólksins, kvótann heim? Skoðun 20.9.2021 20:31
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun