Skoðun

Ljúgandi mál­pípa Sjálf­stæðis­flokksins

Tómas Kristjánsson skrifar

Í Bítinu á Bylgjunni, 12. júní sl. var Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, að tjá sig um vegakerfið. Þar lýgur hann að hlustendum mest allt viðtalið. Hann fullyrðir m.a. að „það fari meiri peningar til samgöngumála en voru lagðir á umferðina“.

Skoðun

Hættur kynhlutleysisins

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Undanfarið hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum um breytingar á íslensku í átt að kynhlutlausu máli. Það bitastæðasta í þessari umræðu eru tvær greinar sem Höskuldur Þráinsson fyrrverandi prófessor hefur nýlega skrifað í Vísi.

Skoðun

Ó­lög­leg á­fengis­sala

Ari Jónsson skrifar

Fjármálaráðherra hefur nýverið annars vegar sent erindi til lögreglu vegna ólöglegrar netsölu, og hins vegar birt álit lögmanna um regluverk vegna áfengissölu hérlendis. Álit þessara lögmanna sýnir þrennt með skýrum hætti.

Skoðun

Á­huga­verðar á­kvarðanir

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Nýskráningar rafbíla á þessu ári hafa hrunið í samanburði við síðasta ár og Ísland er óðum að missa forystuhlutverk sitt í orkuskiptum samgagna.

Skoðun

Ger­ræði ráð­herranna

Ólafur Stephensen skrifar

Ósætti við ríkisstjórnarborðið er byrjað að bitna á starfsumhverfi fyrirtækjanna í landinu. Þegar ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa hver sína skoðunina á því hvort tiltekin atvinnustarfsemi eigi að vera lögleg eða ekki og stjórnarliðið getur ekki náð saman um lagabreytingar, leiðir það til gerræðislegra vinnubragða þar sem réttindi fyrirtækja eru fótum troðin af því að starfsemin er ráðherrunum ekki þóknanleg. Um þetta höfum við tvö dæmi frá síðustu dögum.

Skoðun

Með lygina að vopni

Páll Hermannsson skrifar

Föstudaginn 22. mars síðast liðinn voru 137 manns drepnir á hljómleikum í Moskvu. Byggingin var eyðilögð.

Skoðun

Leyfið til að drepa lang­reyði - óforsvaranleg á­kvörðun

Micah Garen skrifar

Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi.

Skoðun

Núll prósent skyn­semi

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Fólk keyrir allt of hratt. Virðir ekki hámarkshraða. Keyrir drukkið. Er þá ekki málið að breyta lögunum, þar sem fólk fer hvort eð er ekkert eftir þeim? Álíka rökstuðningur ómar nú í áfengisumræðunni.

Skoðun

UNICEF skóli Laugardals við Kirkjuteig

Tryggvi Scehving Thorsteinsson skrifar

Síðastliðinn fimmtudag útskrifaðist barnið mitt úr 6. bekk UNICEF skóla Laugardals. Skóla sem flaggar UNICEF fána og fána fjölbreytileikans á hverjum degi og hefur einkunnarorðin lífsgleði, nám, samvinna, kærleikur, ósk.

Skoðun

Leggðu rafskútunni vel í Kópa­vogi

Bergur Þorri Benjamínsson skrifar

Í Kópavogi eins og annars staðar hafa íbúar tekið rafskútum eða rafhlaupahjólum opnum örmum. Þessi ferðamáti er þrælsniðugur og góð viðbót við aðra virka ferðamáta. Leigur sem leigja rafhlaupahjól hafa komið inn á þennan markað með krafti og leigt fjöldann allan af rafskútum og stytt þannig ferðatíma á milli staða. En þessari samgöngubyltingu fylgir einn stór ókostur.

Skoðun

Ekkert bús í búðir!

Jódís Skúladóttir skrifar

Fjölmörg samtök, stofnanir og einstaklingar hafa vakið máls á þeirri vegferð sem Sjálfstæðisflokkurinn hóf fyrir mörgum árum; að fá vín í búðir. Má þar nefna samtökin Fræðsla og forvarnir, Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum og ýmsar breiðfylkingar forvarnasamtaka sem hafa unnið gott starf á málefnalegum og faglegum grunni til að halda lýðheilsusjónarmiðum varðandi áfengissölu á lofti.

Skoðun

Fisk­eldi og Vest­firðir

Runólfur Ágústsson skrifar

Í lok maí var birt nýtt fasteignamat. Fasteignamat endurspeglar verðgildi fasteigna og fasteignamatið hækkar nú hvergi meira en á Vestfjörðum. Þetta eru góðar fréttir og endurspegla uppbyggingu í atvinnulífi þar vestra sem fjölgar atvinnutækifærum og hækkar fasteignaverð.

Skoðun

Tvö hundruð milljarða af­sláttur VG

Inga Lind Karlsdóttir skrifar

Fulltrúar Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs keppast nú við að lýsa því yfir að hreyfingin þurfi að leita í rætur sínar og muni ekki gefa frekari afslátt af stefnumálum sínum í ríkisstjórnarsamstarfi við Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk.

Skoðun

Fyrirsjáanleiki til fram­tíðar

Guðrún Halla Finnsdóttir og Valur Ægisson skrifa

Uppbygging raforkuvinnslu hér á landi hefur lengi tengst uppbyggingu stórra, orkusækinna fyrirtækja sem hafa með langtíma orkusamningum tryggt að fjárfesting í raforkuvinnslu sé réttlætanleg. Lengi vel hvöttu íslensk stjórnvöld til fjárfestinga sem leiddu saman öruggt fjármagn og nægt framboð á íslenskri orku og greiddu götu þeirra fyrirtækja sem sýndu því áhuga að starfa hér á landi.

Skoðun

Láglaunaþrælar, Samsæriskenning

Guðmunda G. G. skrifar

Núna á vordögum skrifaði breiðfylkingin undir kjarasamning, stuttu seinna fylgdi VR með ólund á eftir, þetta voru hógværar kröfur til höfuðs verðbólgunni, enn á ný tóku láglaunastétti á sig kjaraskerðingu til að laga verðbólguástandið í landinu.

Skoðun

Húmor í kennslu: Við hlustum, skiljum og munum betur

Sveinn Waage skrifar

Nýlega birtist svört skýrsla um alvarlega stöðu drengja í menntakerfinu, sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Í tillögum um úrbætur er m.a. talað um að námsefni þurfi að vekja meiri áhuga. Vera fjölbreyttara og skemmtilegra.

Skoðun

Vika ein­mana­leikans

Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir skrifar

Manneskjan er í eðli sínu félagsvera og mætir í þennan heim með líffræðilega þörf fyrir félagsleg tengsl. Þessi þörf fyrir að tilheyra er mismikil eftir einstaklingum en hún felur í sér meðfædda löngun eftir hlýju, snertingu og jákvæðum, mannlegum samskiptum.

Skoðun

Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Mikilvægur þáttur í stjórnmálum er að veita samfélögum vald með því að gefa þeim tækifæri til að taka þátt í ákvarðanatöku. Með því að leyfa almenningi að koma að málum geta hagsmunaaðilar haft áhrif á ákvarðanir sem skipta máli fyrir líf þeirra.

Skoðun

Röng á­kvörðun ráð­herra

Henry Alexander Henrysson skrifar

Ákvarðanir eiga helst að byggja á rökstuðningi fyrir upplýstri skoðun. Oft höfum við trú á ákvörðunum þar sem rökstuðningurinn byggir á tryggum forsendum. Sem dæmi má nefna að miðað við eina forsendu sem Bjarkey Gunnarsdóttir gaf fyrir ákvörðun sinni um að gefa út leyfi til hvalveiða virðist ákvörðunin skynsamleg.

Skoðun

Ís­lenska ríkið braut á börnum en axlar enga á­byrgð

Freyr Rögnvaldsson skrifar

Íslensk stjórnvöld og stjórnsýsla barnaverndarmála bera ábyrgð á því að tugir barna voru beitt alvarlegu, kerfisbundnu, andlegu og líkamlegu ofbeldi á árabilinu 1997 til 2007. Þetta eru ekki ásakanir eða getgátur, heldur staðreyndir.

Skoðun

Hvað kostaði Krýsu­vík?

Davíð Arnar Stefánsson skrifar

Á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði í liðinni viku var samþykkt að selja HS orku nýtingarétt af auðlindum í Krýsuvík. Fyrirtækið hyggst reisa virkjun á svæðinu, virkja jarðvarma til raforkuframleiðsl, til sölu á heitu vatni til heimila og fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu og vinna grunnvatn eins og segir í samningi aðilanna.

Skoðun

Endurvekjum skikkjuna strax!

Samúel Karl Ólason skrifar

Ég hef lengi ætlað mér að skrifa þessa grein en setið á mér af ótta við viðbrögð samfélagsins. Það er ekki auðvelt að stíga fram sem skikkjuunnandi en ég tel okkur vera mun fleiri en fólk áttar sig á. Skikkjur eru nefnilega klikkaðar.

Skoðun

Allt það helsta með einum smelli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Við höfum ekki þolinmæði eða tíma fyrir seinagang og flækjur. Við viljum að þjónusta sé einum smelli frá, hvort sem viðkemur matarkaupum eða við leit að upplýsingum. Við gerum þessar kröfur til einkageirans og ekki síður til hins opinbera, sérstaklega í heimi nýsköpunar. Þessum kröfum þurfum við að mæta og veita hraða, skilvirka og aðgengilega þjónustu.

Skoðun

Nokkrar góðar á­stæður til að svindla á örorkukerfinu

Eiður Welding skrifar

Allt frá blautu barnsbeini vissi ég nákvæmlega hvert ég vildi stefna í lífinu, ég vildi vaða í seðlum án þess að vinna neitt og vera laus við allt vesen og stress. Ég áttaði mig aldrei á af hverju fólk væri að leggja á sig að fara í nám til að læra einhverja iðn eða stefna á háskólanám, bæði með tilheyrandi kostnaði og álagi. Nei, ég ætlaði sko ekki að strita og púla að óþörfu. Ég ákvað að redda mér örorkumati og lifa ljúfa lífinu án þess að lyfta fingri.

Skoðun