Skoðun Kæru þunglyndis- og kvíðasjúklingar, það er kominn tími til að LIFA! Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Mér var rétt bók fyrir stuttu síðan sem ber titilinn „Live More Think Less” eftir Pia Callesen, danskan sálfræðing. Ég les örsjaldan bækur og er alveg einstaklega skeptísk á sjálfshjálparbækur. Skoðun 19.1.2024 12:00 Markvissar aðgerðir í rétta átt Halla Þorvaldsdóttir skrifar Í desember bárust afar ánægjuleg tíðindi frá heilbrigðisráðuneytinu af skipan samráðshóps sem ætlað er að vinna aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum til fimm ára. Skoðun 19.1.2024 10:31 Allt er breytt Jón Ingi Hákonarson skrifar Allt er breytt, jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og hamfarirnar í Grindavík hafa breytt öllum forsendum byggðarþróunar á höfuðborgarsvæðinu. Við þurfum að skoða skipulagsmálin upp á nýtt. Skoðun 19.1.2024 08:00 Hvað kostar forsetinn? Ástþór Magnússon skrifar Síðan ég kynnti hugmyndafræðina Virkjum Bessastaði árið 1996 hafa tveir forsetar setið á Bessastöðum. Embættið hefur á þessum tíma kostað þjóðina um 10 milljarða króna á núvirði, um 35 þúsund krónur á hvern skattgreiðanda. Skoðun 19.1.2024 07:31 Förum varlega í umferðinni Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Nýtt ár er hafið og þótt við horfum mörg tilhlökkunaraugum til bjartari tíma þá erum við vön að þreyja þorrann. Því miður hafa áföll dunið yfir nú í upphafi árs og er nærtækast að minnast á eldsumbrotin í og við Grindavík. Umferðin hefur líka tekið sinn toll. Það sem af er ári hafa fimm látist í umferðinni á ellefu daga tímabili. Aldrei hafa fleiri látist í umferðinni á fyrstu dögum ársins frá því skráning hófst. Skoðun 19.1.2024 07:00 Oft er þörf, nú er nauðsyn; textun á innlendu sjónvarpsefni Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Það er nauðsynlegt að textun á innlendu sjónvarspefni sé gerð meiri skil og sýnt meiri þolinmæði. Það eru mörg ár síðan farið var að minnast á textun á innlendu sjónvarpsefni hér á Íslandi. Það eru líka mörg ár síðan byrjað var að texta í löndum sem við berum Ísland oft saman við. Sumt hefur verið gert en margt annað mætti alveg gera betur. Skoðun 18.1.2024 23:30 Viðbrögð sem gæta meðalhófs Micah Garen skrifar Hvernig má bregðast gegn sjötta skeiði fjöldaútrýmingar og gæta meðalhófs? Hvernig má bregðast gegn loftslagsvánni og þeirri staðreynd að við erum að fara yfir 1.5 gráður, og gæta meðalhófs? Skoðun 18.1.2024 17:01 Í takt við við fortíðina eða framtíðina? Anahita Babaei skrifar Þegar stjórnmálamenn og hagsmunaaðilar hafa lokið skák sinni, í réttarkerfi Íslands sem og í fjölmiðlum landsins, mun á endanum sannleikurinn einn standa eftir. Að baki þeirri ákvörðun að stöðva hvalveiðar tímabundið sumarið 2023 er óhrekjanlegur sannleikur. Skoðun 18.1.2024 16:31 Góð ráð til að fljúga ekki á hausinn Ágúst Mogensen skrifar Snjókoma, frost og bleyta undanfarna daga hefur framkallað hálku og margir sem hafa leitað á bráðamóttöku eftir byltu. Afleiðingar þess að detta geta verið allt frá öri á sálinni yfir í brot á útlimum og höfuðhögg. Þegar verst lætur og hálkan er mest þurfa tugir að leita sér aðstoðar á dag vegna hálkuslysa. Skoðun 18.1.2024 14:31 Stöndum vörð um orkuöryggi Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Mikil eftirspurn er eftir raforku hérlendis og nokkur ár eru í að Landsvirkjun taki í rekstur nýjar aflstöðvar. Margvísleg fyrirtæki sem krefjast þó nokkurrar orku hafa sýnt því áhuga að hefja starfsemi hérlendis en Landsvirkjun hefur þurft að vísa þeim á bug vegna þess að orkan er ekki til. Skoðun 18.1.2024 14:00 Frumvarp matvælaráðherra lélegt kosningaplagg! Sigurður Páll Jónsson skrifar Nú hefur umsagnafrestur um fiskveiðifrumvarp matvælaráðherra verið framlengdur. Ráðherra hlýtur að gera sér grein fyrir að frumvarpið í núverandi mynd verður aldrei samþykkt í núverandi ríkisstjórn. Skoðun 18.1.2024 12:30 Hvalveiðar setja samfélag okkar á hvolf Ragnhildur Gísladóttir skrifar Að ráðast inn í hvalasamfélag og splundra því er ekkert öðruvísi en að ráðast inn í samfélag hjá okkur mannfólkinu. Má það? Skoðun 18.1.2024 10:31 Búningablæti Frakklandsforseta Guðmundur Edgarsson skrifar Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Skoðun 18.1.2024 08:01 Á morgun segir sá lati Tómas A. Tómasson skrifar Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna ríkisstjórn sem hefur sett Íslandsmet í útgjöldum, á svona erfitt með að tryggja grunnþarfir eldra fólks. Átta hundruð manns eru á biðlista eftir hjúkrunarrýmum og þar af eru fjögur hundruð í Reykjavík. Skoðun 18.1.2024 07:30 Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga Einar G Harðarson skrifar Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Skoðun 18.1.2024 07:01 Bjartari framtíð fyrir Grindvíkinga Ástþór Magnússon skrifar Hugur minn er hjá Grindvíkingum ganga nú í gegnum miklar hörmungar eftir að missa heimili sín og vera í fullkominni óvissu um framhaldið. Auðvitað á ríkissjóður að styðja að fullu við bakið á því fólki sem hefur þurft að yfirgefa sína heimabyggð. Skoðun 17.1.2024 15:01 Leikskólamál Reykjavíkurborgar Hlynur Ólafsson skrifar Leikskólamál Reykjavíkurborgar hafa verið í ólestri síðan ég hef þurft að koma börnunum mínum á leikskóla, og sjálfsagt töluvert lengur en svo. Með hverju barninu vex þessi kvíðatilfinning innra með manni þegar líða fer að lokum fæðingarorlofs og leikskólinn ætti að fara taka við. Skoðun 17.1.2024 14:30 Nú á að einkavæða ellina Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins. Skoðun 17.1.2024 14:01 Gott fyrir umhirðu skófatnaðar að stíga í hundaskít Þorkell Steindal skrifar Ef maður pælir í því, er þá ekki bara gott fyrir alla að stíga í hundaskít? og fá með því hvatningu til þess að þrífa skónna sína og fyrst fólk er nú farið að þrífa skónna er þá ekki líklegt að það skelli kannski einni umferð af skóáburði eða olíu á leðrið? Sennilega ekki, og þessi fyrirsögn og fyrsta klausa voru ætlaðar til þess að plata þig lesandi góður til þess að byrja að lesa þennan pistil. Skoðun 17.1.2024 13:30 Ákall til auðvaldsins Gunnar Dan Wiium skrifar Í upphafi þessa pistils skal það tekið fram að höfundurinn er einfaldur í augum heimsins. Hann er ekki með háskólagráður í stjórnmála, viðskipta, hag né samfélagsfræðum. Hann er einfaldur búðarkall sem selur rennibekki og sporjárn í dagtímann. Skoðun 17.1.2024 07:30 Lýðheilsuógnandi gjaldskrárhækkanir? Hildur Rós Guðbjargardóttir skrifar Við gerð fjárhagsáætlunar hækkuðu mörg stærri sveitarfélögin almennar gjaldskrár sínar umtalsvert á nýju ári, enda hafa verðbólga og hátt vaxtastig valdið sveitarfélögum eins og öðrum miklum vanda. Skoðun 16.1.2024 18:00 Tímamót í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Það er með mikilli gleði og eftirvæntingu sem ég óska nýkjörnum borgarstjóra, Einari Þorsteinssyni velfarnaðar í starfi og til hamingju með nýjan starfstitil. Ég er fullviss um að hann muni hér eftir sem áður vinna af heilindum í þágu Reykvíkinga. Skoðun 16.1.2024 14:31 Borgarstjóraskiptin í dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Í dag verður skipt um borgarstjóra. Búið er að boða til aukaborgarstjórnarfundar kl. 15 og eigum við borgarfulltrúar að greiða atkvæði. Tillaga meirihlutans er eins og löngu er vitað að Einar Þorsteinsson verði næsti borgarstjóri. Auðvitað má spyrja hér til hvers að kjósa? Skoðun 16.1.2024 14:01 Gervigreind - Bylting á ógnarhraða ODEE (Oddur Eysteinn Friðriksson) skrifar Samfélög um heim allan eru ekki tilbúin fyrir byltinguna sem er framundan. Þróun í gervigreind mun raska lífi allra jarðarbúa fyrr en fólk áttar sig á. Almenningur getur vissulega notað hana til þess að auka afköst, en það kemur á hendi þeirra fárra sem kunna að nýta sér hana. Skoðun 16.1.2024 14:01 Þau eru eins og snjókorn Sif Huld Albertsdóttir skrifar Í júní 2022 skrifaði ég grein, um skarðabörn og þeirra eiginleika, að þau væru jafn mismunandi eins og þau væru mörg, eins og snjókorn, en þá var að koma sumar og ég vonaðist til að við myndum ná saman með ráðuneyti og SÍ um að hafa börn og foreldra skarðabarna ekki úti í kuldanum. Skoðun 16.1.2024 11:01 Til þeirra sem eiga miða á Lúnu í Borgarleikhúsinu Drífa Snædal skrifar Í ágúst hóf Borgarleikhúsið að auglýsa leiksýningu undir heitinu „Kvöldstund með Heiðari snyrti“. Leikverkið er eftir Tyrfing Tyrfingsson og um mitt síðasta ár lýsir hann því í fjölmiðlum að verkið sé unnið í samstarfi við Heiðar sjálfan enda löng vinátta þeirra á milli og Heiðar sé áhugaverður maður. Skoðun 16.1.2024 10:30 Hættuleg vegferð orkumála Ágústa Ágústsdóttir skrifar Stundum velti ég því fyrir mér á hvaða vegferð íslensk stjórnvöld eru þegar kemur að orkumálum hér á landi. Hvorki stefna né umræða bendir til þeirrar almennu skynsemi sem þarf að ríkja þegar um svo mikilvæga innviði er að ræða. Skoðun 16.1.2024 07:01 Viðbrögð við nýjum veruleika Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar Í gærmorgun vaknaði íslenska þjóðin við atburð sem flestir höfðu óttast lengi. Eldgos var hafið í næsta nágrenni við Grindavík og hraunflæði streymdi í átt að byggð. Eftir því sem atburðarás þróaðist fram eftir degi var ljóst að nýr veruleiki blasti við Grindvíkingum og þjóðinni allri í áföllum og afleiðingum af þessum eldsumbrotum og jarðhræringum á Reykjanesskaga. Skoðun 15.1.2024 15:01 Til Grindvíkinga Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Þegar fólk verður fyrir alvarlegu ytra áfalli er skynsamlegt að átta sig á nokkrum atriðum. Varnarviðbrögð manna við ógn hafa verið kortlögð en athugið, að við bregðumst mismunandi við eftir því hvernig persónuleiki okkar er og fyrri reynsla. Skoðun 15.1.2024 14:00 Baráttan gegn verðbólgu – stofnanir eru ekki undanþegnar Andrés Magnússon skrifar Mikilvægasta verkefnið við þær kjaraviðræður sem nú standa yfir er að ná tökum á þeirri miklu verðbólgu og því háa vaxtastigi sem íslenskt samfélag hefur verið að glíma við undanfarin misseri. Bæði verðbólgan og vextirnir hafa komið hart niður á heimilum jafnt sem fyrirtækjum eins og alkunna er. Skoðun 15.1.2024 13:31 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Kæru þunglyndis- og kvíðasjúklingar, það er kominn tími til að LIFA! Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Mér var rétt bók fyrir stuttu síðan sem ber titilinn „Live More Think Less” eftir Pia Callesen, danskan sálfræðing. Ég les örsjaldan bækur og er alveg einstaklega skeptísk á sjálfshjálparbækur. Skoðun 19.1.2024 12:00
Markvissar aðgerðir í rétta átt Halla Þorvaldsdóttir skrifar Í desember bárust afar ánægjuleg tíðindi frá heilbrigðisráðuneytinu af skipan samráðshóps sem ætlað er að vinna aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum til fimm ára. Skoðun 19.1.2024 10:31
Allt er breytt Jón Ingi Hákonarson skrifar Allt er breytt, jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og hamfarirnar í Grindavík hafa breytt öllum forsendum byggðarþróunar á höfuðborgarsvæðinu. Við þurfum að skoða skipulagsmálin upp á nýtt. Skoðun 19.1.2024 08:00
Hvað kostar forsetinn? Ástþór Magnússon skrifar Síðan ég kynnti hugmyndafræðina Virkjum Bessastaði árið 1996 hafa tveir forsetar setið á Bessastöðum. Embættið hefur á þessum tíma kostað þjóðina um 10 milljarða króna á núvirði, um 35 þúsund krónur á hvern skattgreiðanda. Skoðun 19.1.2024 07:31
Förum varlega í umferðinni Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Nýtt ár er hafið og þótt við horfum mörg tilhlökkunaraugum til bjartari tíma þá erum við vön að þreyja þorrann. Því miður hafa áföll dunið yfir nú í upphafi árs og er nærtækast að minnast á eldsumbrotin í og við Grindavík. Umferðin hefur líka tekið sinn toll. Það sem af er ári hafa fimm látist í umferðinni á ellefu daga tímabili. Aldrei hafa fleiri látist í umferðinni á fyrstu dögum ársins frá því skráning hófst. Skoðun 19.1.2024 07:00
Oft er þörf, nú er nauðsyn; textun á innlendu sjónvarpsefni Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Það er nauðsynlegt að textun á innlendu sjónvarspefni sé gerð meiri skil og sýnt meiri þolinmæði. Það eru mörg ár síðan farið var að minnast á textun á innlendu sjónvarpsefni hér á Íslandi. Það eru líka mörg ár síðan byrjað var að texta í löndum sem við berum Ísland oft saman við. Sumt hefur verið gert en margt annað mætti alveg gera betur. Skoðun 18.1.2024 23:30
Viðbrögð sem gæta meðalhófs Micah Garen skrifar Hvernig má bregðast gegn sjötta skeiði fjöldaútrýmingar og gæta meðalhófs? Hvernig má bregðast gegn loftslagsvánni og þeirri staðreynd að við erum að fara yfir 1.5 gráður, og gæta meðalhófs? Skoðun 18.1.2024 17:01
Í takt við við fortíðina eða framtíðina? Anahita Babaei skrifar Þegar stjórnmálamenn og hagsmunaaðilar hafa lokið skák sinni, í réttarkerfi Íslands sem og í fjölmiðlum landsins, mun á endanum sannleikurinn einn standa eftir. Að baki þeirri ákvörðun að stöðva hvalveiðar tímabundið sumarið 2023 er óhrekjanlegur sannleikur. Skoðun 18.1.2024 16:31
Góð ráð til að fljúga ekki á hausinn Ágúst Mogensen skrifar Snjókoma, frost og bleyta undanfarna daga hefur framkallað hálku og margir sem hafa leitað á bráðamóttöku eftir byltu. Afleiðingar þess að detta geta verið allt frá öri á sálinni yfir í brot á útlimum og höfuðhögg. Þegar verst lætur og hálkan er mest þurfa tugir að leita sér aðstoðar á dag vegna hálkuslysa. Skoðun 18.1.2024 14:31
Stöndum vörð um orkuöryggi Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Mikil eftirspurn er eftir raforku hérlendis og nokkur ár eru í að Landsvirkjun taki í rekstur nýjar aflstöðvar. Margvísleg fyrirtæki sem krefjast þó nokkurrar orku hafa sýnt því áhuga að hefja starfsemi hérlendis en Landsvirkjun hefur þurft að vísa þeim á bug vegna þess að orkan er ekki til. Skoðun 18.1.2024 14:00
Frumvarp matvælaráðherra lélegt kosningaplagg! Sigurður Páll Jónsson skrifar Nú hefur umsagnafrestur um fiskveiðifrumvarp matvælaráðherra verið framlengdur. Ráðherra hlýtur að gera sér grein fyrir að frumvarpið í núverandi mynd verður aldrei samþykkt í núverandi ríkisstjórn. Skoðun 18.1.2024 12:30
Hvalveiðar setja samfélag okkar á hvolf Ragnhildur Gísladóttir skrifar Að ráðast inn í hvalasamfélag og splundra því er ekkert öðruvísi en að ráðast inn í samfélag hjá okkur mannfólkinu. Má það? Skoðun 18.1.2024 10:31
Búningablæti Frakklandsforseta Guðmundur Edgarsson skrifar Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Skoðun 18.1.2024 08:01
Á morgun segir sá lati Tómas A. Tómasson skrifar Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna ríkisstjórn sem hefur sett Íslandsmet í útgjöldum, á svona erfitt með að tryggja grunnþarfir eldra fólks. Átta hundruð manns eru á biðlista eftir hjúkrunarrýmum og þar af eru fjögur hundruð í Reykjavík. Skoðun 18.1.2024 07:30
Varlega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga Einar G Harðarson skrifar Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Skoðun 18.1.2024 07:01
Bjartari framtíð fyrir Grindvíkinga Ástþór Magnússon skrifar Hugur minn er hjá Grindvíkingum ganga nú í gegnum miklar hörmungar eftir að missa heimili sín og vera í fullkominni óvissu um framhaldið. Auðvitað á ríkissjóður að styðja að fullu við bakið á því fólki sem hefur þurft að yfirgefa sína heimabyggð. Skoðun 17.1.2024 15:01
Leikskólamál Reykjavíkurborgar Hlynur Ólafsson skrifar Leikskólamál Reykjavíkurborgar hafa verið í ólestri síðan ég hef þurft að koma börnunum mínum á leikskóla, og sjálfsagt töluvert lengur en svo. Með hverju barninu vex þessi kvíðatilfinning innra með manni þegar líða fer að lokum fæðingarorlofs og leikskólinn ætti að fara taka við. Skoðun 17.1.2024 14:30
Nú á að einkavæða ellina Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins. Skoðun 17.1.2024 14:01
Gott fyrir umhirðu skófatnaðar að stíga í hundaskít Þorkell Steindal skrifar Ef maður pælir í því, er þá ekki bara gott fyrir alla að stíga í hundaskít? og fá með því hvatningu til þess að þrífa skónna sína og fyrst fólk er nú farið að þrífa skónna er þá ekki líklegt að það skelli kannski einni umferð af skóáburði eða olíu á leðrið? Sennilega ekki, og þessi fyrirsögn og fyrsta klausa voru ætlaðar til þess að plata þig lesandi góður til þess að byrja að lesa þennan pistil. Skoðun 17.1.2024 13:30
Ákall til auðvaldsins Gunnar Dan Wiium skrifar Í upphafi þessa pistils skal það tekið fram að höfundurinn er einfaldur í augum heimsins. Hann er ekki með háskólagráður í stjórnmála, viðskipta, hag né samfélagsfræðum. Hann er einfaldur búðarkall sem selur rennibekki og sporjárn í dagtímann. Skoðun 17.1.2024 07:30
Lýðheilsuógnandi gjaldskrárhækkanir? Hildur Rós Guðbjargardóttir skrifar Við gerð fjárhagsáætlunar hækkuðu mörg stærri sveitarfélögin almennar gjaldskrár sínar umtalsvert á nýju ári, enda hafa verðbólga og hátt vaxtastig valdið sveitarfélögum eins og öðrum miklum vanda. Skoðun 16.1.2024 18:00
Tímamót í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Það er með mikilli gleði og eftirvæntingu sem ég óska nýkjörnum borgarstjóra, Einari Þorsteinssyni velfarnaðar í starfi og til hamingju með nýjan starfstitil. Ég er fullviss um að hann muni hér eftir sem áður vinna af heilindum í þágu Reykvíkinga. Skoðun 16.1.2024 14:31
Borgarstjóraskiptin í dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Í dag verður skipt um borgarstjóra. Búið er að boða til aukaborgarstjórnarfundar kl. 15 og eigum við borgarfulltrúar að greiða atkvæði. Tillaga meirihlutans er eins og löngu er vitað að Einar Þorsteinsson verði næsti borgarstjóri. Auðvitað má spyrja hér til hvers að kjósa? Skoðun 16.1.2024 14:01
Gervigreind - Bylting á ógnarhraða ODEE (Oddur Eysteinn Friðriksson) skrifar Samfélög um heim allan eru ekki tilbúin fyrir byltinguna sem er framundan. Þróun í gervigreind mun raska lífi allra jarðarbúa fyrr en fólk áttar sig á. Almenningur getur vissulega notað hana til þess að auka afköst, en það kemur á hendi þeirra fárra sem kunna að nýta sér hana. Skoðun 16.1.2024 14:01
Þau eru eins og snjókorn Sif Huld Albertsdóttir skrifar Í júní 2022 skrifaði ég grein, um skarðabörn og þeirra eiginleika, að þau væru jafn mismunandi eins og þau væru mörg, eins og snjókorn, en þá var að koma sumar og ég vonaðist til að við myndum ná saman með ráðuneyti og SÍ um að hafa börn og foreldra skarðabarna ekki úti í kuldanum. Skoðun 16.1.2024 11:01
Til þeirra sem eiga miða á Lúnu í Borgarleikhúsinu Drífa Snædal skrifar Í ágúst hóf Borgarleikhúsið að auglýsa leiksýningu undir heitinu „Kvöldstund með Heiðari snyrti“. Leikverkið er eftir Tyrfing Tyrfingsson og um mitt síðasta ár lýsir hann því í fjölmiðlum að verkið sé unnið í samstarfi við Heiðar sjálfan enda löng vinátta þeirra á milli og Heiðar sé áhugaverður maður. Skoðun 16.1.2024 10:30
Hættuleg vegferð orkumála Ágústa Ágústsdóttir skrifar Stundum velti ég því fyrir mér á hvaða vegferð íslensk stjórnvöld eru þegar kemur að orkumálum hér á landi. Hvorki stefna né umræða bendir til þeirrar almennu skynsemi sem þarf að ríkja þegar um svo mikilvæga innviði er að ræða. Skoðun 16.1.2024 07:01
Viðbrögð við nýjum veruleika Gunnar Hnefill Örlygsson skrifar Í gærmorgun vaknaði íslenska þjóðin við atburð sem flestir höfðu óttast lengi. Eldgos var hafið í næsta nágrenni við Grindavík og hraunflæði streymdi í átt að byggð. Eftir því sem atburðarás þróaðist fram eftir degi var ljóst að nýr veruleiki blasti við Grindvíkingum og þjóðinni allri í áföllum og afleiðingum af þessum eldsumbrotum og jarðhræringum á Reykjanesskaga. Skoðun 15.1.2024 15:01
Til Grindvíkinga Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Þegar fólk verður fyrir alvarlegu ytra áfalli er skynsamlegt að átta sig á nokkrum atriðum. Varnarviðbrögð manna við ógn hafa verið kortlögð en athugið, að við bregðumst mismunandi við eftir því hvernig persónuleiki okkar er og fyrri reynsla. Skoðun 15.1.2024 14:00
Baráttan gegn verðbólgu – stofnanir eru ekki undanþegnar Andrés Magnússon skrifar Mikilvægasta verkefnið við þær kjaraviðræður sem nú standa yfir er að ná tökum á þeirri miklu verðbólgu og því háa vaxtastigi sem íslenskt samfélag hefur verið að glíma við undanfarin misseri. Bæði verðbólgan og vextirnir hafa komið hart niður á heimilum jafnt sem fyrirtækjum eins og alkunna er. Skoðun 15.1.2024 13:31
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun