Skoðun Áskoranir og tækifæri í loftslagsmálum Haukur Logi Jóhannsson skrifar Íslenska þjóðin er mjög háð sínum náttúruauðlindum enda eru þær undirstaða velferðar og framfara í þessu landi. Það gerir það að verkum að áskoranir tengdar loftslagsbreytingum eru af mörgum toga og flókið verkefni að vinna gegn. Skoðun 23.2.2023 14:01 Dýralæknar á Íslandi Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Dýralæknar gegna mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi við umönnun dýra. Margar áskoranir hafa verið til staðar þar sem erfiðlega hefur gengið að manna dýralæknaþjónustu en síðustu ár hefur hörgull á dýralæknum hér á landi verið mikið í umræðunni. Skoðun 23.2.2023 13:31 Samkeppnishæft Ísland – Hvernig búum við þeim tekjulágu gott líf til framtíðar? Guðjón Sigurbjartsson skrifar Það gengur illa fyrir þau lægst launuðu að semja um „laun sem hægt er að lifa af“. Vandinn er sá að ef lægstu launin hækka nægjanlega, myndu öll laun í landinu óhjákvæmilega hækka meira en orðið er og afleiðingin yrði óðaverðbólga en ekki kaupmáttaraukning. Skoðun 23.2.2023 13:00 Íslensk frumkvöðlafyrirtæki ná sínum besta árangri hingað til Melkorka Sigríður Magnúsdóttir skrifar Á hverju ári gefur Northstack, íslenskur fjölmiðill sem fjallar um málefni sprota og tæknifyrirtækja, út skýrslu um fjárfestingar vísissjóða í íslenskum sprotafyrirtækjum. Northstack kallar nýafstaðið ár “það besta hingað til” enda var fjárfest í þrjátíu og sex sprota og vaxtarfyrirtækjum fyrir yfir 390 milljónir dala og 78% fjármagnsins kom erlendis frá. Skoðun 23.2.2023 12:00 Heita kartaflan Sigmar Guðmundsson skrifar Það dylst engum þessa dagana að Íslandsmetið í að kasta heitri kartöflu á milli sín er í stórhættu. Við þekkjum þetta allt of vel. Verðbólgan fer af stað og verður nánast undantekningarlaust hærri og þrálátri hér en í nágrannalöndunum. Skoðun 23.2.2023 10:30 Þingmenn úr öllum flokkum styðja tillögu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í þessari viku verður ár liðið frá því Rússland gerði innrás í Úkraínu, fullvalda og sjálfstætt ríki í Evrópu. Ár verður liðið frá því Rússar hófu stríð í Evrópu. Það var því viðeigandi að þingsályktunartillaga um að viðurkenna hungursneyðina í Úkraínu, eða Holodomor, sem hópmorð, hafi verið sett á dagskrá Alþingis í gær. Skoðun 23.2.2023 09:00 Hvers vegna þessi magnaði samgöngusáttmáli? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ég hef ekki komist hjá því að verða vör við hávaðann sem glymur frá kjörnum fulltrúum Sjálfstæðismanna héðan og þaðan af höfuðborgarsvæðinu. Líkt og oftast glymur hæst í borgarfulltrúunum en í þetta skiptið var það nýr bæjarstjóri Kópavogsbæjar sem hóf trumbusláttinn. Skoðun 23.2.2023 08:00 Mikilvægi strandsvæðisskipulags Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Strax í árdaga sjókvíeldis fyrir vestan og austan fóru sveitarfélög á svæðinu að kalla eftir að það yrði gert strandsvæðisskipulag fyrir þau svæði sem þá þegar var búið að ákveða af stjórnvöldum að hentuðu fyrir eldið. Hafist var handa við að loka stærsta hluta strandlengjunnar þannig eldi var aðeins leyft á hluta Austfjarða, á Vestfjörðum og í Eyjafirði. Skoðun 23.2.2023 07:31 Eru heimgreiðslur kvennagildra? Dagný Aradóttir Pind skrifar Tölum aðeins um svokallaðar heimgreiðslur. Í stuttu máli eru heimgreiðslur ákveðin upphæð sem foreldrum stendur til boða til þess að vera heima með börnum sínum, oftast áður en leikskólavist hefst. Áhrifafólk hefur talað fyrir málinu, nokkur sveitarfélög, stór og smá, hafa tekið upp úrræðið og tillögur lagðar fram í öðrum sveitarfélögum, t.d. í Reykjavík. Skoðun 23.2.2023 07:00 Fjarðarheiðargöng fyrir fáa? Þröstur Jónsson skrifar Á Seyðisfirði búa um 600 manns. Þar er önnur af tveim aðal farþega-millilandagáttum landsins, eina höfnin á Íslandi með reglulegum áætlanasiglingum farþega-ferju milli Íslands og Evrópu. Auk þess fer mikill út- og innflutningur um höfnina. Skoðun 22.2.2023 14:01 Guð blessi börnin okkar og barnabörn, en við sjálf verðum líka að gæta þeirra Ole Anton Bieltvedt skrifar Í síðustu viku skrifaði ég grein undir fyrirsögninni: „Guð blessi börnin okkar...“. Hún snérist um það, að ófriðsamlegt væri í heiminum og friður í Vestur Evrópu og Asíu væri ótryggur. Skoðun 22.2.2023 10:01 Orðið er frjálst Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. Skoðun 22.2.2023 08:57 Efling og SA: Mikið bar í milli Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Í kjaraviðræðum og reyndar alls staðar þar sem tekist er á er upplifun deiluaðila iðulega misjöfn. Þannig er lífið almennt. Svo eru dæmi um það þar sem annar aðilinn fer hreinlega með rangfærslur. Þannig er grein Stefáns Ólafssonar starfsmanns Eflingar „Efling og SA: Lítið bar í milli“. Stefán hefur ekki látið staðreyndir þvælast fyrir sér fram til þessa og það hefur ekkert breyst. Skoðun 21.2.2023 13:00 Hvernig má bjóða þér að ferðast? Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum áætluðu Samtök iðnaðarins að borgarbúar sólunduðu níu milljónum klukkustundum í umferðartafir árlega. Umferðartafir á annatíma höfðu þá aukist um nærri 50% á örfáum árum. Þetta sýndu niðurstöður umferðarlíkans VSÓ og mælingar Vegagerðarinnar. Þessar tafir samsvara um 40 klukkustundum – eða heilli vinnuviku - á hvern höfuðborgarbúa árlega. Það eru váleg tíðindi. Skoðun 21.2.2023 12:01 Roald Dahl og afneitun veruleikans Þorsteinn Siglaugsson skrifar Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Skoðun 21.2.2023 11:30 Samgöngusáttmáli í uppnámi? Ó. Ingi Tómasson skrifar Forsenda svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins eru bættar samgöngur, hvort sem eru almenningssamgöngur, ferðir einkabílsins eða hjólandi umferð. Forsendur fyrir bættum samgöngum er strætó í sérrými, betri stofnvegir fyrir einkabílinn og bættar hjóla- og gönguleiðir. Jafnframt skipta bættar ljósastýringar miklu máli. Skoðun 21.2.2023 09:31 Sáttmáli slítur barnsskónum Davíð Þorláksson skrifar Í ár eru fjögur ár síðan ríkið og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gerðu sáttmála um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu til 15 ára. Það var mikilvægt skref fyrir þessa aðila til að setja fram sameiginlega langtímasýn og fjármagna nauðsynlega fjárfestingu í samgönguinnviðum. Slíkt fyrirkomulag hefur verið við haft í Noregi og Svíþjóð um langa hríð við góðan árangur. Skoðun 21.2.2023 08:01 Hvers vegna er fjölbreytni náttúrunnar svona verðmæt? Skúli Skúlason,Christophe Pampoulie,Ingibjörg Svala Jónsdóttir,Kristinn Pétur Magnússon,Snæbjörn Pálsson,Starri Heiðmarsson,Sæmundur Sveinsson og Tómas Grétar Gunnarsson skrifa Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða lífs á jörðinni og verndun hennar er eitt veigamesta verkefni nútímans. Til að efla samstöðu, vitund og skilning á líffræðilegri fjölbreytni meðal almennings og stjórnvalda hérlendis hefur samstarfsvettvangur sem gengur undir nafninu BIODICE (biodiversity in Iceland/ líffræðileg fjölbreytni á Íslandi, biodice.is) verið stofnaður. Skoðun 21.2.2023 07:32 Kardóbær Tómas Ellert Tómasson skrifar Kardóbær er yndislegur bær á Suðurlandi, fullur af skrítnum húsum og skemmtilegum dýrum og litríkum íbúum. Þekktur er bærinn fyrir friðsæld og veðurfar sem ekki fyrirfinnst annarsstaðar á Íslandi. Þrennt er það þó sem að ógnar friðsældinni í Kardóbæ, þrír kostulegir ræningjar, ógurlega ljónið þeirra sem elskar mjólkursúkkulaði og hin ráðríka og skapstygga en jafnframt hin fallega og góða Soffía frænka. Skoðun 21.2.2023 07:00 Hvað er það sem almenningur má ekki sjá? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Það á alltaf að vera markmið stjórnvalda að fjölmiðlar og almenningur getið fengið upplýsingar um starfsemi stjórnvalda. Þetta á sérstaklega við um upplýsingar um hvernig stjórnvöld fara með fjármuni og eignir ríkisins - eignir almennings. Umræðan um Lindarhvol snýst einmitt um þetta. Skoðun 20.2.2023 15:31 Dvínandi stuðningur við staðreyndir Jón Steindór Valdimarsson skrifar Á þessum vettvangi birtist grein þann 17. febrúar. Fyrirsögn hennar var: Dvínandi stuðningur við inngöngu í ESB. Greinarhöfundur, Hjörtur J. Guðmundsson, reynir þar að sýna fram á að stuðningur við aðild að Evrópusambandinu hafi farið dvínandi á síðustu misserum og birtir línurit máli sínu til sönnunar. Þar er vitnað til niðurstaðna skoðanakannana þriggja fyrirtækja. Skoðun 20.2.2023 15:01 Efling og SA: Lítið bar í milli Stefán Ólafsson skrifar Eftir að nýr sáttasemjari kom að kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA) hófust alvöru viðræður milli aðilanna í fyrsta sinn á miðvikudag í síðustu viku. Í góðri trú féllst samninganefnd Eflingar síðan á að fresta verkfallsaðgerðum á fimmtudagskvöld til miðnættis á sunnudag (19. feb.) til að greiða fyrir jákvæðum samningaviðræðum. Skoðun 20.2.2023 14:30 Er ríkisstjórnin stikkfrí í kjaradeilunum? Guðmundur Árni Stefansson skrifar Hvernig er unnt að höggva á hnútinn í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins? Það virðist langt til lands og harkan færist í aukana með áformum atvinnurekenda um verkbann á 20 þúsund félaga verkalýðsfélagsins. Það er olía á eld í þessari kjaradeilu. Skoðun 20.2.2023 14:01 Grafalvarlegt mál að bíðtíminn skuli vera þrjú ár Védís Einarsdóttir skrifar Í svari sem ég fékk frá Þroska-og hegðunarstöð (ÞOH) vegna tilvísunar sem barst þeim í febrúar 2022, var mér tjáð að þá hafi biðin verið 18-20 mánuðir, en fæ núna í febrúar 2023 tilkynningu um að biðin sé 30-36 mánuðir og þar af leiðandi mun ekki vera möguleiki á greiningu fyrr en eftir rúm tvö ár. Ástæðan sem er gefin fyrir þessum biðtíma sé fjöldi tilvísana og óviðráðanlegar aðstæður. Skoðun 20.2.2023 12:00 Um fúsk, óráðsíu og ósannindi háskólaráðherra Geir Sigurðsson skrifar Þann 11. febrúar sl. birtist grein eftir mig á Vísi, „Um fúsk og óráðsíu háskólaráðherra“, þar sem ég gagnrýndi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskólamála, fyrir að fara illa með viðkvæma fjármuni háskólastigsins með stofnun sjóðs með það að markmiði að stuðla að auknu samstarfi íslenskra háskóla. Skoðun 20.2.2023 11:31 VOR í lofti - orkuskipti og rafeldsneyti Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa Að öllu jöfnu er aðgengi að orku og eldsneyti eitthvað sem flestir hér á landi taka sem sjálfsögðum hlut. Þessa dagana erum við þó að finna fyrir því á eigin skinni að svo er ekki endilega raunin. Ísland er viðkvæmt fyrir truflunum á framboði og flutningi á eldsneyti. Skoðun 20.2.2023 11:00 Rót vanda hins opinbera: Almennt starfsfólk eða stjórnendur? Sunna Arnardóttir skrifar Félag atvinnurekenda hélt opinn fund þann 9. Febrúar þar sem farið var yfir skýrslu Intellecon sem ber yfirskriftina „Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu?“, og hafa síðan spunnist umræður sem meðal annars ræða offjölgun á starfsfólki hjá hinu opinbera, auknum launakostnaði sem opinberar stofnanir sitja undir vegna fjölda starfsfólks, og hvort að opinbert starfsfólk njóti of mikillar réttarverndar í starfi. Skoðun 20.2.2023 09:01 Jafnrétti til að elska Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Það er sannfæring mín að sá boðskapur kristinna manna í samtímanum að samkynhneigð sé synd, sé valdbeiting og mannréttindabrot. Í ljósi sögunnar mun hún flokkast með stuðningi kirkna við þrælahald, kynþátta-aðgreiningu (apartheid) og kvenfyrirlitningu. Skoðun 20.2.2023 08:00 Stoltur og pínu montinn Almar Guðmundsson skrifar Það var ánægjulegt að fá niðurstöður úr árlegri þjónustukönnun Gallup fyrir árið 2022. Þar lendir Garðabær í fyrsta sæti í níu af þrettán almennum viðhorfsspurningum (við deilum vissulega stundum sæti með öðrum). Markmið okkar er ávallt að veita íbúum framúrskarandi þjónustu í fjölbreyttu og ört stækkandi samfélagi. Skoðun 19.2.2023 15:37 Helvítisgjáin í Garðabænum! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Garðabær mælist í nýrri ánægjukönnun hæst allra sveitarfélaga í ánægju með búsetu með einkunnina 4.3 af 5 mögulegum. Skoðun 19.2.2023 08:01 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Áskoranir og tækifæri í loftslagsmálum Haukur Logi Jóhannsson skrifar Íslenska þjóðin er mjög háð sínum náttúruauðlindum enda eru þær undirstaða velferðar og framfara í þessu landi. Það gerir það að verkum að áskoranir tengdar loftslagsbreytingum eru af mörgum toga og flókið verkefni að vinna gegn. Skoðun 23.2.2023 14:01
Dýralæknar á Íslandi Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Dýralæknar gegna mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi við umönnun dýra. Margar áskoranir hafa verið til staðar þar sem erfiðlega hefur gengið að manna dýralæknaþjónustu en síðustu ár hefur hörgull á dýralæknum hér á landi verið mikið í umræðunni. Skoðun 23.2.2023 13:31
Samkeppnishæft Ísland – Hvernig búum við þeim tekjulágu gott líf til framtíðar? Guðjón Sigurbjartsson skrifar Það gengur illa fyrir þau lægst launuðu að semja um „laun sem hægt er að lifa af“. Vandinn er sá að ef lægstu launin hækka nægjanlega, myndu öll laun í landinu óhjákvæmilega hækka meira en orðið er og afleiðingin yrði óðaverðbólga en ekki kaupmáttaraukning. Skoðun 23.2.2023 13:00
Íslensk frumkvöðlafyrirtæki ná sínum besta árangri hingað til Melkorka Sigríður Magnúsdóttir skrifar Á hverju ári gefur Northstack, íslenskur fjölmiðill sem fjallar um málefni sprota og tæknifyrirtækja, út skýrslu um fjárfestingar vísissjóða í íslenskum sprotafyrirtækjum. Northstack kallar nýafstaðið ár “það besta hingað til” enda var fjárfest í þrjátíu og sex sprota og vaxtarfyrirtækjum fyrir yfir 390 milljónir dala og 78% fjármagnsins kom erlendis frá. Skoðun 23.2.2023 12:00
Heita kartaflan Sigmar Guðmundsson skrifar Það dylst engum þessa dagana að Íslandsmetið í að kasta heitri kartöflu á milli sín er í stórhættu. Við þekkjum þetta allt of vel. Verðbólgan fer af stað og verður nánast undantekningarlaust hærri og þrálátri hér en í nágrannalöndunum. Skoðun 23.2.2023 10:30
Þingmenn úr öllum flokkum styðja tillögu Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í þessari viku verður ár liðið frá því Rússland gerði innrás í Úkraínu, fullvalda og sjálfstætt ríki í Evrópu. Ár verður liðið frá því Rússar hófu stríð í Evrópu. Það var því viðeigandi að þingsályktunartillaga um að viðurkenna hungursneyðina í Úkraínu, eða Holodomor, sem hópmorð, hafi verið sett á dagskrá Alþingis í gær. Skoðun 23.2.2023 09:00
Hvers vegna þessi magnaði samgöngusáttmáli? Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Ég hef ekki komist hjá því að verða vör við hávaðann sem glymur frá kjörnum fulltrúum Sjálfstæðismanna héðan og þaðan af höfuðborgarsvæðinu. Líkt og oftast glymur hæst í borgarfulltrúunum en í þetta skiptið var það nýr bæjarstjóri Kópavogsbæjar sem hóf trumbusláttinn. Skoðun 23.2.2023 08:00
Mikilvægi strandsvæðisskipulags Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Strax í árdaga sjókvíeldis fyrir vestan og austan fóru sveitarfélög á svæðinu að kalla eftir að það yrði gert strandsvæðisskipulag fyrir þau svæði sem þá þegar var búið að ákveða af stjórnvöldum að hentuðu fyrir eldið. Hafist var handa við að loka stærsta hluta strandlengjunnar þannig eldi var aðeins leyft á hluta Austfjarða, á Vestfjörðum og í Eyjafirði. Skoðun 23.2.2023 07:31
Eru heimgreiðslur kvennagildra? Dagný Aradóttir Pind skrifar Tölum aðeins um svokallaðar heimgreiðslur. Í stuttu máli eru heimgreiðslur ákveðin upphæð sem foreldrum stendur til boða til þess að vera heima með börnum sínum, oftast áður en leikskólavist hefst. Áhrifafólk hefur talað fyrir málinu, nokkur sveitarfélög, stór og smá, hafa tekið upp úrræðið og tillögur lagðar fram í öðrum sveitarfélögum, t.d. í Reykjavík. Skoðun 23.2.2023 07:00
Fjarðarheiðargöng fyrir fáa? Þröstur Jónsson skrifar Á Seyðisfirði búa um 600 manns. Þar er önnur af tveim aðal farþega-millilandagáttum landsins, eina höfnin á Íslandi með reglulegum áætlanasiglingum farþega-ferju milli Íslands og Evrópu. Auk þess fer mikill út- og innflutningur um höfnina. Skoðun 22.2.2023 14:01
Guð blessi börnin okkar og barnabörn, en við sjálf verðum líka að gæta þeirra Ole Anton Bieltvedt skrifar Í síðustu viku skrifaði ég grein undir fyrirsögninni: „Guð blessi börnin okkar...“. Hún snérist um það, að ófriðsamlegt væri í heiminum og friður í Vestur Evrópu og Asíu væri ótryggur. Skoðun 22.2.2023 10:01
Orðið er frjálst Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég hef í gegnum tíðina haft viðurværi mitt meðal annars af því að starfa við yfirlestur. Í því starfi felst að vinna með höfundum að því að bækur þeirra verði eins góðar og þeir sjá fyrir sér. Skoðun 22.2.2023 08:57
Efling og SA: Mikið bar í milli Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Í kjaraviðræðum og reyndar alls staðar þar sem tekist er á er upplifun deiluaðila iðulega misjöfn. Þannig er lífið almennt. Svo eru dæmi um það þar sem annar aðilinn fer hreinlega með rangfærslur. Þannig er grein Stefáns Ólafssonar starfsmanns Eflingar „Efling og SA: Lítið bar í milli“. Stefán hefur ekki látið staðreyndir þvælast fyrir sér fram til þessa og það hefur ekkert breyst. Skoðun 21.2.2023 13:00
Hvernig má bjóða þér að ferðast? Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum áætluðu Samtök iðnaðarins að borgarbúar sólunduðu níu milljónum klukkustundum í umferðartafir árlega. Umferðartafir á annatíma höfðu þá aukist um nærri 50% á örfáum árum. Þetta sýndu niðurstöður umferðarlíkans VSÓ og mælingar Vegagerðarinnar. Þessar tafir samsvara um 40 klukkustundum – eða heilli vinnuviku - á hvern höfuðborgarbúa árlega. Það eru váleg tíðindi. Skoðun 21.2.2023 12:01
Roald Dahl og afneitun veruleikans Þorsteinn Siglaugsson skrifar Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Skoðun 21.2.2023 11:30
Samgöngusáttmáli í uppnámi? Ó. Ingi Tómasson skrifar Forsenda svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins eru bættar samgöngur, hvort sem eru almenningssamgöngur, ferðir einkabílsins eða hjólandi umferð. Forsendur fyrir bættum samgöngum er strætó í sérrými, betri stofnvegir fyrir einkabílinn og bættar hjóla- og gönguleiðir. Jafnframt skipta bættar ljósastýringar miklu máli. Skoðun 21.2.2023 09:31
Sáttmáli slítur barnsskónum Davíð Þorláksson skrifar Í ár eru fjögur ár síðan ríkið og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gerðu sáttmála um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu til 15 ára. Það var mikilvægt skref fyrir þessa aðila til að setja fram sameiginlega langtímasýn og fjármagna nauðsynlega fjárfestingu í samgönguinnviðum. Slíkt fyrirkomulag hefur verið við haft í Noregi og Svíþjóð um langa hríð við góðan árangur. Skoðun 21.2.2023 08:01
Hvers vegna er fjölbreytni náttúrunnar svona verðmæt? Skúli Skúlason,Christophe Pampoulie,Ingibjörg Svala Jónsdóttir,Kristinn Pétur Magnússon,Snæbjörn Pálsson,Starri Heiðmarsson,Sæmundur Sveinsson og Tómas Grétar Gunnarsson skrifa Líffræðileg fjölbreytni er undirstaða lífs á jörðinni og verndun hennar er eitt veigamesta verkefni nútímans. Til að efla samstöðu, vitund og skilning á líffræðilegri fjölbreytni meðal almennings og stjórnvalda hérlendis hefur samstarfsvettvangur sem gengur undir nafninu BIODICE (biodiversity in Iceland/ líffræðileg fjölbreytni á Íslandi, biodice.is) verið stofnaður. Skoðun 21.2.2023 07:32
Kardóbær Tómas Ellert Tómasson skrifar Kardóbær er yndislegur bær á Suðurlandi, fullur af skrítnum húsum og skemmtilegum dýrum og litríkum íbúum. Þekktur er bærinn fyrir friðsæld og veðurfar sem ekki fyrirfinnst annarsstaðar á Íslandi. Þrennt er það þó sem að ógnar friðsældinni í Kardóbæ, þrír kostulegir ræningjar, ógurlega ljónið þeirra sem elskar mjólkursúkkulaði og hin ráðríka og skapstygga en jafnframt hin fallega og góða Soffía frænka. Skoðun 21.2.2023 07:00
Hvað er það sem almenningur má ekki sjá? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Það á alltaf að vera markmið stjórnvalda að fjölmiðlar og almenningur getið fengið upplýsingar um starfsemi stjórnvalda. Þetta á sérstaklega við um upplýsingar um hvernig stjórnvöld fara með fjármuni og eignir ríkisins - eignir almennings. Umræðan um Lindarhvol snýst einmitt um þetta. Skoðun 20.2.2023 15:31
Dvínandi stuðningur við staðreyndir Jón Steindór Valdimarsson skrifar Á þessum vettvangi birtist grein þann 17. febrúar. Fyrirsögn hennar var: Dvínandi stuðningur við inngöngu í ESB. Greinarhöfundur, Hjörtur J. Guðmundsson, reynir þar að sýna fram á að stuðningur við aðild að Evrópusambandinu hafi farið dvínandi á síðustu misserum og birtir línurit máli sínu til sönnunar. Þar er vitnað til niðurstaðna skoðanakannana þriggja fyrirtækja. Skoðun 20.2.2023 15:01
Efling og SA: Lítið bar í milli Stefán Ólafsson skrifar Eftir að nýr sáttasemjari kom að kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA) hófust alvöru viðræður milli aðilanna í fyrsta sinn á miðvikudag í síðustu viku. Í góðri trú féllst samninganefnd Eflingar síðan á að fresta verkfallsaðgerðum á fimmtudagskvöld til miðnættis á sunnudag (19. feb.) til að greiða fyrir jákvæðum samningaviðræðum. Skoðun 20.2.2023 14:30
Er ríkisstjórnin stikkfrí í kjaradeilunum? Guðmundur Árni Stefansson skrifar Hvernig er unnt að höggva á hnútinn í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins? Það virðist langt til lands og harkan færist í aukana með áformum atvinnurekenda um verkbann á 20 þúsund félaga verkalýðsfélagsins. Það er olía á eld í þessari kjaradeilu. Skoðun 20.2.2023 14:01
Grafalvarlegt mál að bíðtíminn skuli vera þrjú ár Védís Einarsdóttir skrifar Í svari sem ég fékk frá Þroska-og hegðunarstöð (ÞOH) vegna tilvísunar sem barst þeim í febrúar 2022, var mér tjáð að þá hafi biðin verið 18-20 mánuðir, en fæ núna í febrúar 2023 tilkynningu um að biðin sé 30-36 mánuðir og þar af leiðandi mun ekki vera möguleiki á greiningu fyrr en eftir rúm tvö ár. Ástæðan sem er gefin fyrir þessum biðtíma sé fjöldi tilvísana og óviðráðanlegar aðstæður. Skoðun 20.2.2023 12:00
Um fúsk, óráðsíu og ósannindi háskólaráðherra Geir Sigurðsson skrifar Þann 11. febrúar sl. birtist grein eftir mig á Vísi, „Um fúsk og óráðsíu háskólaráðherra“, þar sem ég gagnrýndi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskólamála, fyrir að fara illa með viðkvæma fjármuni háskólastigsins með stofnun sjóðs með það að markmiði að stuðla að auknu samstarfi íslenskra háskóla. Skoðun 20.2.2023 11:31
VOR í lofti - orkuskipti og rafeldsneyti Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa Að öllu jöfnu er aðgengi að orku og eldsneyti eitthvað sem flestir hér á landi taka sem sjálfsögðum hlut. Þessa dagana erum við þó að finna fyrir því á eigin skinni að svo er ekki endilega raunin. Ísland er viðkvæmt fyrir truflunum á framboði og flutningi á eldsneyti. Skoðun 20.2.2023 11:00
Rót vanda hins opinbera: Almennt starfsfólk eða stjórnendur? Sunna Arnardóttir skrifar Félag atvinnurekenda hélt opinn fund þann 9. Febrúar þar sem farið var yfir skýrslu Intellecon sem ber yfirskriftina „Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu?“, og hafa síðan spunnist umræður sem meðal annars ræða offjölgun á starfsfólki hjá hinu opinbera, auknum launakostnaði sem opinberar stofnanir sitja undir vegna fjölda starfsfólks, og hvort að opinbert starfsfólk njóti of mikillar réttarverndar í starfi. Skoðun 20.2.2023 09:01
Jafnrétti til að elska Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Það er sannfæring mín að sá boðskapur kristinna manna í samtímanum að samkynhneigð sé synd, sé valdbeiting og mannréttindabrot. Í ljósi sögunnar mun hún flokkast með stuðningi kirkna við þrælahald, kynþátta-aðgreiningu (apartheid) og kvenfyrirlitningu. Skoðun 20.2.2023 08:00
Stoltur og pínu montinn Almar Guðmundsson skrifar Það var ánægjulegt að fá niðurstöður úr árlegri þjónustukönnun Gallup fyrir árið 2022. Þar lendir Garðabær í fyrsta sæti í níu af þrettán almennum viðhorfsspurningum (við deilum vissulega stundum sæti með öðrum). Markmið okkar er ávallt að veita íbúum framúrskarandi þjónustu í fjölbreyttu og ört stækkandi samfélagi. Skoðun 19.2.2023 15:37
Helvítisgjáin í Garðabænum! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Garðabær mælist í nýrri ánægjukönnun hæst allra sveitarfélaga í ánægju með búsetu með einkunnina 4.3 af 5 mögulegum. Skoðun 19.2.2023 08:01