Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Matt Doherty, leikmaður Wolves, kveðst búinn að ná sáttum við Heimi Hallgrímsson eftir að hafa fundist Eyjamaðurinn sýna sér vanvirðingu í haust. Fótbolti 21.3.2025 08:33 „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru afdráttarlausir á Stöð 2 Sport í gærkvöld varðandi það að Ísland þyrfti svo sannarlega að vinna Kósovó á sunnudaginn og halda sér í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Höfum smá stolt. Ekki neðar en B,“ sagði Lárus. Fótbolti 21.3.2025 08:02 Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Rasmus Höjlund, framherji Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo hafi lengi verið sitt átrúnaðargoð. Þess vegna nýtti hann tækifærið í gærkvöld til að fagna eins og Ronaldo, beint fyrir framan goðið sitt, í 1-0 sigri Danmerkur gegn Portúgal í Þjóðadeildinni. Fótbolti 21.3.2025 07:31 Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Þrítugi miðjumaðurinn Simon Hjalmar Friedel Tibbling hefur skrifað undir samning við Fram og mun leika með liðinu í Bestu deild karla á komandi tímabili. Svíinn hefur verið með liðinu í æfingaferð á Spáni síðustu daga og skrifaði undir samning í gær. Íslenski boltinn 21.3.2025 07:00 Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Lengjubikarinn og minnibolti Fjörugur föstudagur er framundan í Besta Sætinu. Fjölbreytta dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone, meðal annars leiki í Þjóðadeildinni, Lengjubikarnum og bikarkeppni yngri flokka í körfubolta. Sport 21.3.2025 06:02 „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Hákon Arnar Haraldsson var settur í nýtt hlutverk í leiknum gegn Kósovó. Hann spilaði á miðjunni, sótti boltann og stýrði uppspilinu, frekar en að vera framar á vellinum. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports voru sammála um að hann væri góður í því hlutverki en best væri að hafa annan eins, eða svipaðan leikmann, með honum. Gylfi Þór Sigurðsson var snöggt nefndur í því samhengi. Fótbolti 20.3.2025 23:11 „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ Arnar Gunnlaugsson var ánægður með margt sem hann sá í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands en segir fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiks hafa verið „algjöra hörmung“. Frammistaðan gefi þó ljós fyrir framhaldið, en ungir leikmenn verði að læra hratt að hafa stjórn á leikjum. Fótbolti 20.3.2025 22:26 „Mér fannst hann brjóta á mér“ Hákon Arnar Haraldsson tók á sig sök í öðru marki Kósovó í dag en fannst hann þó eiga skilið aukaspyrnu í atvikinu. Hann sagði íslenska liðið geta bætt margt í seinni leiknum á sunnudag. Fótbolti 20.3.2025 22:24 „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands gegn Kósovó í kvöld í sínum fyrsta leik sem landsliðsfyrirliði. Orri Steinn var kokhraustur eftir leik og sagðist ekki hafa áhyggjur fyrir seinni leik þjóðanna á sunnudag. Fótbolti 20.3.2025 22:13 Einkunnir Íslands: Erfitt í fyrsta leik Arnars Ísland þurfti að sætta sig við 2-1 tap þegar liðið mætti Kósovó á útivelli í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en frammistaða liðsins heilt yfir var ekki nægilega góð. Sport 20.3.2025 22:05 „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ „Þetta er mjög svekkjandi,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson eftir 2-1 tapið gegn Kósovó í kvöld, í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Hann segir eðlilegt að margt þurfi að bæta eftir fyrsta leik undir stjórn nýs þjálfara. Fótbolti 20.3.2025 22:04 Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Króatía vann 2-0 í fyrri leiknum gegn Frakklandi í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Sigurvegari einvígisins verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM. Fótbolti 20.3.2025 22:00 Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Danmörk vann 1-0 gegn Portúgal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Rasmus Hojlund skoraði sigurmarkið og fagnaði að hætti Cristiano Ronaldo, sem horfði svekktur á. Fótbolti 20.3.2025 22:00 Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 2-1-tap gegn Kósovó í kvöld, í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Ísland þarf því að vinna upp eins marks forskot þegar liðin mætast í seinni leik sínum, í Murcia á Spáni á sunnudag, í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 20.3.2025 21:36 Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. Handbolti 20.3.2025 20:53 Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ísland mætir Kósovó á útivelli á Fadil Vokrri leikvanginum ytra. Leikurinn er sá fyrsti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar. Fótbolti 20.3.2025 20:33 Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í nokkrum leikjum og munu mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 20.3.2025 19:57 Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 26-26 jafntefli gegn Sonderjyske. Á sama tíma skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson eitt mark gegn Ágústi Elí Björgvinssyni í 33-32 sigri Bjerringbro-Silkeborg gegn Ribe-Esbjerg. Handbolti 20.3.2025 19:17 Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Arnar Gunnlaugsson hefur nú tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fyrir leikinn við Kósovó í kvöld í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2025 18:31 Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2025 17:48 Íslendingar í riðli með Færeyingum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum í undankeppni EM 2026. Dregið var í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag. Handbolti 20.3.2025 16:55 Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Thomas Tuchel þótti ekki mikið til frammistöðu enska fótboltalandsliðsins á EM síðasta sumar koma og skaut á forvera sinn í starfi landsliðsþjálfara, Gareth Southgate, í viðtali við iTV. Fótbolti 20.3.2025 16:31 Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Sport 20.3.2025 15:55 Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Bayern München syrgir hinn unga leikmann Guo Jiaxuan sem hefur verið úrskurðaður látinn, eftir höfuðhögg sem hann hlaut í fótboltaleik. Fjölskylda hans krefst skýringa og réttlætis. Fótbolti 20.3.2025 15:18 Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfuboltafélagið Boston Celtics hefur nú verið selt fyrir 6,1 milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði um 814 milljarða íslenskra króna, sem er metupphæð. Körfubolti 20.3.2025 14:51 Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Íslenski boltinn 20.3.2025 14:31 Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Fótbolti 20.3.2025 13:41 Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 20.3.2025 12:57 Púllarinn dregur sig úr hópnum Ryan Gravenberch, leikmaður Liverpool, hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Hollands vegna meiðsla. Meiðslin eru að líkindum ekki alvarleg en hann hefur verið máttarstólpi á miðju enska liðsins í vetur. Enski boltinn 20.3.2025 12:33 Rak þjálfarann eftir tvær vikur Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur. Sport 20.3.2025 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Alveg hættur í fýlu við Heimi Matt Doherty, leikmaður Wolves, kveðst búinn að ná sáttum við Heimi Hallgrímsson eftir að hafa fundist Eyjamaðurinn sýna sér vanvirðingu í haust. Fótbolti 21.3.2025 08:33
„Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru afdráttarlausir á Stöð 2 Sport í gærkvöld varðandi það að Ísland þyrfti svo sannarlega að vinna Kósovó á sunnudaginn og halda sér í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Höfum smá stolt. Ekki neðar en B,“ sagði Lárus. Fótbolti 21.3.2025 08:02
Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Rasmus Höjlund, framherji Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo hafi lengi verið sitt átrúnaðargoð. Þess vegna nýtti hann tækifærið í gærkvöld til að fagna eins og Ronaldo, beint fyrir framan goðið sitt, í 1-0 sigri Danmerkur gegn Portúgal í Þjóðadeildinni. Fótbolti 21.3.2025 07:31
Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Þrítugi miðjumaðurinn Simon Hjalmar Friedel Tibbling hefur skrifað undir samning við Fram og mun leika með liðinu í Bestu deild karla á komandi tímabili. Svíinn hefur verið með liðinu í æfingaferð á Spáni síðustu daga og skrifaði undir samning í gær. Íslenski boltinn 21.3.2025 07:00
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Lengjubikarinn og minnibolti Fjörugur föstudagur er framundan í Besta Sætinu. Fjölbreytta dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone, meðal annars leiki í Þjóðadeildinni, Lengjubikarnum og bikarkeppni yngri flokka í körfubolta. Sport 21.3.2025 06:02
„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Hákon Arnar Haraldsson var settur í nýtt hlutverk í leiknum gegn Kósovó. Hann spilaði á miðjunni, sótti boltann og stýrði uppspilinu, frekar en að vera framar á vellinum. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports voru sammála um að hann væri góður í því hlutverki en best væri að hafa annan eins, eða svipaðan leikmann, með honum. Gylfi Þór Sigurðsson var snöggt nefndur í því samhengi. Fótbolti 20.3.2025 23:11
„Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ Arnar Gunnlaugsson var ánægður með margt sem hann sá í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands en segir fyrstu fimmtán mínútur seinni hálfleiks hafa verið „algjöra hörmung“. Frammistaðan gefi þó ljós fyrir framhaldið, en ungir leikmenn verði að læra hratt að hafa stjórn á leikjum. Fótbolti 20.3.2025 22:26
„Mér fannst hann brjóta á mér“ Hákon Arnar Haraldsson tók á sig sök í öðru marki Kósovó í dag en fannst hann þó eiga skilið aukaspyrnu í atvikinu. Hann sagði íslenska liðið geta bætt margt í seinni leiknum á sunnudag. Fótbolti 20.3.2025 22:24
„Ég hef ekki miklar áhyggjur“ Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands gegn Kósovó í kvöld í sínum fyrsta leik sem landsliðsfyrirliði. Orri Steinn var kokhraustur eftir leik og sagðist ekki hafa áhyggjur fyrir seinni leik þjóðanna á sunnudag. Fótbolti 20.3.2025 22:13
Einkunnir Íslands: Erfitt í fyrsta leik Arnars Ísland þurfti að sætta sig við 2-1 tap þegar liðið mætti Kósovó á útivelli í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en frammistaða liðsins heilt yfir var ekki nægilega góð. Sport 20.3.2025 22:05
„Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ „Þetta er mjög svekkjandi,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson eftir 2-1 tapið gegn Kósovó í kvöld, í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Hann segir eðlilegt að margt þurfi að bæta eftir fyrsta leik undir stjórn nýs þjálfara. Fótbolti 20.3.2025 22:04
Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Króatía vann 2-0 í fyrri leiknum gegn Frakklandi í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Sigurvegari einvígisins verður með Íslandi í riðli í undankeppni HM. Fótbolti 20.3.2025 22:00
Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Danmörk vann 1-0 gegn Portúgal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Rasmus Hojlund skoraði sigurmarkið og fagnaði að hætti Cristiano Ronaldo, sem horfði svekktur á. Fótbolti 20.3.2025 22:00
Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 2-1-tap gegn Kósovó í kvöld, í fyrsta leiknum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Ísland þarf því að vinna upp eins marks forskot þegar liðin mætast í seinni leik sínum, í Murcia á Spáni á sunnudag, í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 20.3.2025 21:36
Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. Handbolti 20.3.2025 20:53
Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ísland mætir Kósovó á útivelli á Fadil Vokrri leikvanginum ytra. Leikurinn er sá fyrsti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar. Fótbolti 20.3.2025 20:33
Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í nokkrum leikjum og munu mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 20.3.2025 19:57
Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 26-26 jafntefli gegn Sonderjyske. Á sama tíma skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson eitt mark gegn Ágústi Elí Björgvinssyni í 33-32 sigri Bjerringbro-Silkeborg gegn Ribe-Esbjerg. Handbolti 20.3.2025 19:17
Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Arnar Gunnlaugsson hefur nú tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fyrir leikinn við Kósovó í kvöld í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2025 18:31
Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2025 17:48
Íslendingar í riðli með Færeyingum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum í undankeppni EM 2026. Dregið var í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag. Handbolti 20.3.2025 16:55
Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Thomas Tuchel þótti ekki mikið til frammistöðu enska fótboltalandsliðsins á EM síðasta sumar koma og skaut á forvera sinn í starfi landsliðsþjálfara, Gareth Southgate, í viðtali við iTV. Fótbolti 20.3.2025 16:31
Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Sport 20.3.2025 15:55
Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Bayern München syrgir hinn unga leikmann Guo Jiaxuan sem hefur verið úrskurðaður látinn, eftir höfuðhögg sem hann hlaut í fótboltaleik. Fjölskylda hans krefst skýringa og réttlætis. Fótbolti 20.3.2025 15:18
Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfuboltafélagið Boston Celtics hefur nú verið selt fyrir 6,1 milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði um 814 milljarða íslenskra króna, sem er metupphæð. Körfubolti 20.3.2025 14:51
Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Íslenski boltinn 20.3.2025 14:31
Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Fótbolti 20.3.2025 13:41
Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 20.3.2025 12:57
Púllarinn dregur sig úr hópnum Ryan Gravenberch, leikmaður Liverpool, hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Hollands vegna meiðsla. Meiðslin eru að líkindum ekki alvarleg en hann hefur verið máttarstólpi á miðju enska liðsins í vetur. Enski boltinn 20.3.2025 12:33
Rak þjálfarann eftir tvær vikur Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur. Sport 20.3.2025 12:01