Viðskipti Hannes Högni nýr prófessor Hannes Högni Vilhjálmsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Viðskipti innlent 22.9.2020 14:35 Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04 Óvissa um stöðu Novis sem tryggir fimm þúsund manns hér á landi Rúmlega fimm þúsund manns hér á landi ættu að velta fyrir sér tryggingamálum sínum eftir að Seðlabanki Slóvakíu lagði tímabundið bann við nýsölu vátryggingaafurða tryggingafélagsins Novis. Viðskipti innlent 22.9.2020 11:34 Teitur Björn til Íslensku lögfræðistofunnar Teitur Björn Einarsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, bætist í hóp lögmanna Íslensku lögfræðistofunnar nú í september. Viðskipti innlent 22.9.2020 10:31 Ráðningar í stjórnunarstörf: Algeng mistök fyrirtækjaeigenda Það getur gert hæfan stjórnanda gráhærðan ef eigandinn andar ofan í hálsmálið á viðkomandi alla daga. Atvinnulíf 22.9.2020 09:04 ÍAV hlutskarpast í útboði bandarískra yfirvalda Verktakafyrirtækið ÍAV gerði tilboð upp á 5,3 milljarða íslenskra króna í verkefni sem bandaríska varnarmálaráðuneytið bauð út. Viðskipti innlent 21.9.2020 23:44 Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51 Stöð 2 og Luxor í samstarf Stöð 2 og Luxor hafa undirritað samstarfssamning um að fyrirtækin vinni saman á næstu árum við framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:45 Vertinn á Brewdog steinhissa á svari Þórólfs Andri Birgisson, framkvæmdastjóri Brewdog Reykjavík á Hverfisgötunni, segist hafa fengið létt fyrir hjartað þegar hann fylgdist með upplýsingafundi Embættis landlæknis og almannavarnadeildar í dag. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:21 Lækka bensínverð um 37 krónur á Akureyri Atlantsolía hefur lækkað verð á eldsneytislítranum á bensínstöðinni við Baldursnes á Akureyri til samræmis við verðstefnu sína í Kaplakrika og á Sprengisandi. Viðskipti innlent 21.9.2020 12:34 Aðeins tvö bakarí opin og Jói Fel segist ekkert vita Jóhannes Felixson bakari, sem rekið hefur bakarí Jóa Fel undanfarin ár, segist funda stöðugt vegna resktrarerfiðleika bakarísins. Aðeins tvö bakarí eru opin sem stendur en fjórum hefur verið lokað. Viðskipti innlent 21.9.2020 11:29 Félag Björgólfs fær sjötíu milljarða fyrir sölu á Play Fjárfestingafélagið Novator, sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur samþykkt kauptilboð í pólska fjarskiptafyrirtækið Play. Viðskipti innlent 21.9.2020 10:42 Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar. Atvinnulíf 21.9.2020 09:05 Leyfðu glæpamönnum að þvætta háar upphæðir Enn einn lekinn innan úr fjármálageira heimsins skekur nú stærstu banka veraldar en hann sýnir fram á að bankar á borð við HSBC í Bretlandi leyfðu svikahröppum og glæpamönnum að færa milljarða Bandaríkjadala á milli banka, eftir að ljóst var orðið að um illa fengið fé var að ræða. Viðskipti erlent 21.9.2020 07:13 Trump gefur TikTok blessun sína Kínverska fyrirtækið ByteDance, eigandi samfélagsmiðilsins TikTok hefur óskað eftir því að virði TikTok verði metið á 60 milljarða Bandaríkjadala, eða um 8.178 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.9.2020 09:47 Vonbrigði fyrir Ballarin að „drífa ekki alla leið“ Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill sem hefur aðstoðað bandaríska fjárfestinn Michelle Ballarin hér á landi, segir hana hafa áhuga á að vera í viðskiptum hér á landi á komandi árum. Viðskipti innlent 19.9.2020 22:30 Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. Atvinnulíf 19.9.2020 10:00 Lífeyrissjóðir ekki lengur meirihlutaeigendur í Icelandair Lífeyrissjóðirnir eiga ekki lengur meirihluta í Icelandair en þeir áttu 53,33 prósent í félaginu fyrir útboð félagsins. Almenningur á nú helming hlutfjár. Viðskipti innlent 18.9.2020 19:21 Íbúðaverð hækkar verulega á milli mánaða Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,8% á milli mánaða í ágúst. Er þetta annar mánuðurinn í röð þar sem hækkunin mælist yfir 0,5%. Viðskipti innlent 18.9.2020 14:07 LIVE sektað um 2,2 milljónir Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LIVE) þarf að greiða 2,2 milljóna króna sekt vegna brota á lögum um verðbréfaviðskipti í mars á þessu ári. Viðskipti innlent 18.9.2020 13:28 Hóta að banna Tiktok af þjóðaröryggisástæðum Bandaríkjastjórn ætlar að banna fólki sem er statt í Bandaríkjunum að sækja kínverska samfélagsmiðiðlsforritð Tiktok og samskiptaforritið Wechat. Viðskipti erlent 18.9.2020 13:00 Henný til aðstoðar ríkisstjórninni Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Viðskipti innlent 18.9.2020 12:28 Bein útsending: Iðnþing 2020 Nýsköpun er leiðin fram á við er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem sent verður beint út frá Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 13 og 14:30 í dag. Viðskipti innlent 18.9.2020 12:00 Stærsti hluthafinn tók ekki þátt í útboðinu Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) tók ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair Group hf sem fram fór á miðvikudag og fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 11:32 „Mikil stuðningsyfirlýsing við félagið frá þjóðinni“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segist útboð félagsins hafa gengið vonum framar. Viðskipti innlent 18.9.2020 10:51 Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:33 Hyundai innkallar 578 Santa Fe Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL Hyundai á Íslandi um að innkalla þurfi 578 Hyundai undirtegund Santa Fe CM bifreiðar af árgerð 2005 - 2009. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:01 Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 01:49 Skráði sig fyrir stórum hlut í Icelandair Talsmaður kaupsýslukonunnar Michele Roosevelt Edwards Ballarin segir að hún hafi gert bindandi tilboð í hlutafjárútboði Icelandair. Samkvæmt heimildum fréttastofu hljóðar tilboðið upp á sjö milljarða króna. Viðskipti innlent 17.9.2020 15:45 Fer frá Landsvirkjun til Eyris Stefanía Guðrún Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð, Eyrir Sprotar II. Viðskipti innlent 17.9.2020 14:43 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Hannes Högni nýr prófessor Hannes Högni Vilhjálmsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Viðskipti innlent 22.9.2020 14:35
Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04
Óvissa um stöðu Novis sem tryggir fimm þúsund manns hér á landi Rúmlega fimm þúsund manns hér á landi ættu að velta fyrir sér tryggingamálum sínum eftir að Seðlabanki Slóvakíu lagði tímabundið bann við nýsölu vátryggingaafurða tryggingafélagsins Novis. Viðskipti innlent 22.9.2020 11:34
Teitur Björn til Íslensku lögfræðistofunnar Teitur Björn Einarsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, bætist í hóp lögmanna Íslensku lögfræðistofunnar nú í september. Viðskipti innlent 22.9.2020 10:31
Ráðningar í stjórnunarstörf: Algeng mistök fyrirtækjaeigenda Það getur gert hæfan stjórnanda gráhærðan ef eigandinn andar ofan í hálsmálið á viðkomandi alla daga. Atvinnulíf 22.9.2020 09:04
ÍAV hlutskarpast í útboði bandarískra yfirvalda Verktakafyrirtækið ÍAV gerði tilboð upp á 5,3 milljarða íslenskra króna í verkefni sem bandaríska varnarmálaráðuneytið bauð út. Viðskipti innlent 21.9.2020 23:44
Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51
Stöð 2 og Luxor í samstarf Stöð 2 og Luxor hafa undirritað samstarfssamning um að fyrirtækin vinni saman á næstu árum við framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:45
Vertinn á Brewdog steinhissa á svari Þórólfs Andri Birgisson, framkvæmdastjóri Brewdog Reykjavík á Hverfisgötunni, segist hafa fengið létt fyrir hjartað þegar hann fylgdist með upplýsingafundi Embættis landlæknis og almannavarnadeildar í dag. Viðskipti innlent 21.9.2020 16:21
Lækka bensínverð um 37 krónur á Akureyri Atlantsolía hefur lækkað verð á eldsneytislítranum á bensínstöðinni við Baldursnes á Akureyri til samræmis við verðstefnu sína í Kaplakrika og á Sprengisandi. Viðskipti innlent 21.9.2020 12:34
Aðeins tvö bakarí opin og Jói Fel segist ekkert vita Jóhannes Felixson bakari, sem rekið hefur bakarí Jóa Fel undanfarin ár, segist funda stöðugt vegna resktrarerfiðleika bakarísins. Aðeins tvö bakarí eru opin sem stendur en fjórum hefur verið lokað. Viðskipti innlent 21.9.2020 11:29
Félag Björgólfs fær sjötíu milljarða fyrir sölu á Play Fjárfestingafélagið Novator, sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur samþykkt kauptilboð í pólska fjarskiptafyrirtækið Play. Viðskipti innlent 21.9.2020 10:42
Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar. Atvinnulíf 21.9.2020 09:05
Leyfðu glæpamönnum að þvætta háar upphæðir Enn einn lekinn innan úr fjármálageira heimsins skekur nú stærstu banka veraldar en hann sýnir fram á að bankar á borð við HSBC í Bretlandi leyfðu svikahröppum og glæpamönnum að færa milljarða Bandaríkjadala á milli banka, eftir að ljóst var orðið að um illa fengið fé var að ræða. Viðskipti erlent 21.9.2020 07:13
Trump gefur TikTok blessun sína Kínverska fyrirtækið ByteDance, eigandi samfélagsmiðilsins TikTok hefur óskað eftir því að virði TikTok verði metið á 60 milljarða Bandaríkjadala, eða um 8.178 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.9.2020 09:47
Vonbrigði fyrir Ballarin að „drífa ekki alla leið“ Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill sem hefur aðstoðað bandaríska fjárfestinn Michelle Ballarin hér á landi, segir hana hafa áhuga á að vera í viðskiptum hér á landi á komandi árum. Viðskipti innlent 19.9.2020 22:30
Rómarveldi til forna og samningaviðræður við eiginkonuna um ketti Gestur kaffispjallsins þessa helgina er alltaf á hlaupum og mikill kattakarl: Gísli Þorsteinsson markaðsstjóri Origo. Atvinnulíf 19.9.2020 10:00
Lífeyrissjóðir ekki lengur meirihlutaeigendur í Icelandair Lífeyrissjóðirnir eiga ekki lengur meirihluta í Icelandair en þeir áttu 53,33 prósent í félaginu fyrir útboð félagsins. Almenningur á nú helming hlutfjár. Viðskipti innlent 18.9.2020 19:21
Íbúðaverð hækkar verulega á milli mánaða Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,8% á milli mánaða í ágúst. Er þetta annar mánuðurinn í röð þar sem hækkunin mælist yfir 0,5%. Viðskipti innlent 18.9.2020 14:07
LIVE sektað um 2,2 milljónir Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LIVE) þarf að greiða 2,2 milljóna króna sekt vegna brota á lögum um verðbréfaviðskipti í mars á þessu ári. Viðskipti innlent 18.9.2020 13:28
Hóta að banna Tiktok af þjóðaröryggisástæðum Bandaríkjastjórn ætlar að banna fólki sem er statt í Bandaríkjunum að sækja kínverska samfélagsmiðiðlsforritð Tiktok og samskiptaforritið Wechat. Viðskipti erlent 18.9.2020 13:00
Henný til aðstoðar ríkisstjórninni Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu. Viðskipti innlent 18.9.2020 12:28
Bein útsending: Iðnþing 2020 Nýsköpun er leiðin fram á við er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem sent verður beint út frá Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 13 og 14:30 í dag. Viðskipti innlent 18.9.2020 12:00
Stærsti hluthafinn tók ekki þátt í útboðinu Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) tók ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair Group hf sem fram fór á miðvikudag og fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 11:32
„Mikil stuðningsyfirlýsing við félagið frá þjóðinni“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segist útboð félagsins hafa gengið vonum framar. Viðskipti innlent 18.9.2020 10:51
Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:33
Hyundai innkallar 578 Santa Fe Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL Hyundai á Íslandi um að innkalla þurfi 578 Hyundai undirtegund Santa Fe CM bifreiðar af árgerð 2005 - 2009. Viðskipti innlent 18.9.2020 09:01
Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum í Icelandair Umfram eftirspurn var eftir hlutum í hlutafjárútboði Icelandair Group sem lauk klukkan 16 í gær, fimmtudag. Viðskipti innlent 18.9.2020 01:49
Skráði sig fyrir stórum hlut í Icelandair Talsmaður kaupsýslukonunnar Michele Roosevelt Edwards Ballarin segir að hún hafi gert bindandi tilboð í hlutafjárútboði Icelandair. Samkvæmt heimildum fréttastofu hljóðar tilboðið upp á sjö milljarða króna. Viðskipti innlent 17.9.2020 15:45
Fer frá Landsvirkjun til Eyris Stefanía Guðrún Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð, Eyrir Sprotar II. Viðskipti innlent 17.9.2020 14:43