Menntamálaráðherra djúpt snortinn 13. október 2005 14:32 Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hélt móttöku fyrir Íslendinga í Aþenu í gær. Móttakan var haldin í húsi vararæðismanns Íslands í Grikklandi, Emilíu Kofoed-Hansen Lyberapoulos og eiginmanns hennar sem er grískur. Fjöldi fólks mætti í móttökuna í glæsihúsi hjónanna. Allt íþróttafólkið var mætt á staðinn ásamt þjálfurum sínum. Einnig ráku Bjarni Ármannsson, Einar Sveinsson og Þórólfur Árnason borgarstóri inn nefið sem og aðrir Íslendingar sem annað hvort eru búsettir í Grikklandi eða eru í Aþenu til þess að fylgjast með leikunum. Fín stemming var á svæðinu þar sem boðið var upp á léttar veitingar og snittur. Að ógleymdum vodkanum Ursus sem er markaðssettur sem íslenskur vodki en er í raun hollenskur. Þorgerður Katrín opnaði móttökuna með ræðu þar sem hún þakkaði hjónunum fyrir afnotin af þeirra glæsilega húsi og peppaði síðan íþróttamennina upp með hvatningarorðum. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hélt einnig ræðu og færði hjónunum gjöf frá Íslandi. Í pakkanum var bók og kertastjaki. Hinn gríski eiginmaður ræðismannsins, Herra Lyberapoulos, hélt í lokin hjartnæma ræðu þar sem hann fullvissaði fólk um að það gæti ávallt leitað til þeirra ef það lenti í vanda í Grikklandi. Íslendingar ættu alltaf griðastað í húsi þeirra. Svo mikið var honum um að hann táraðist áður en ræðunni lauk og menntamálaráðherra var einnig djúpt snortin yfir ræðunni og var nærri brostin sjálf í grát. Síðan var skálað að íslenskum sið og tekið upp léttara hjal. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hélt móttöku fyrir Íslendinga í Aþenu í gær. Móttakan var haldin í húsi vararæðismanns Íslands í Grikklandi, Emilíu Kofoed-Hansen Lyberapoulos og eiginmanns hennar sem er grískur. Fjöldi fólks mætti í móttökuna í glæsihúsi hjónanna. Allt íþróttafólkið var mætt á staðinn ásamt þjálfurum sínum. Einnig ráku Bjarni Ármannsson, Einar Sveinsson og Þórólfur Árnason borgarstóri inn nefið sem og aðrir Íslendingar sem annað hvort eru búsettir í Grikklandi eða eru í Aþenu til þess að fylgjast með leikunum. Fín stemming var á svæðinu þar sem boðið var upp á léttar veitingar og snittur. Að ógleymdum vodkanum Ursus sem er markaðssettur sem íslenskur vodki en er í raun hollenskur. Þorgerður Katrín opnaði móttökuna með ræðu þar sem hún þakkaði hjónunum fyrir afnotin af þeirra glæsilega húsi og peppaði síðan íþróttamennina upp með hvatningarorðum. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, hélt einnig ræðu og færði hjónunum gjöf frá Íslandi. Í pakkanum var bók og kertastjaki. Hinn gríski eiginmaður ræðismannsins, Herra Lyberapoulos, hélt í lokin hjartnæma ræðu þar sem hann fullvissaði fólk um að það gæti ávallt leitað til þeirra ef það lenti í vanda í Grikklandi. Íslendingar ættu alltaf griðastað í húsi þeirra. Svo mikið var honum um að hann táraðist áður en ræðunni lauk og menntamálaráðherra var einnig djúpt snortin yfir ræðunni og var nærri brostin sjálf í grát. Síðan var skálað að íslenskum sið og tekið upp léttara hjal.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti