ÍBV í undanúrslitin
Einn leikur var í SS bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld er KA tók á móti ÍBV í KA heimilinu á Akureyri, en þessi leikur hafi verið frestað í tvígang vegna ófærðar norður. ÍBV vann leikinn með þriggja marka mun, 27-24 og verða því í hattinum er dregið verður í undanúrslitin.
Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti



Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti

„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti

Fleiri fréttir
