
Sport
Rússar unnu Alsíringa
Rússar og Alsíringar, andstæðingar Íslendinga í b-riðli heimsmeistaramótsins í Túnis, mættust á æfingamóti í Noregi í gærkvöldi. Rússar unnu sex marka sigur, 27-21. Rússneska liðið er mjög breytt frá fyrri stórmótum. Liðið er ungt að árum og þjálfari liðsins til margra ára, Maximov, er hættur.
Mest lesið





Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu
Enski boltinn





Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna
Enski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu
Enski boltinn





Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna
Enski boltinn