Rússar mörðu Svisslendinga
Andstæðingar íslenska landsliðsins í handknattleik í b-riðli heimsmeistaramótsins í Túnis léku nokkra æfingaleiki í gær. Slóvenar skelltu Þjóðverjum, 32-26, Rússar mörðu sigur á Svisslendingum, 26-25, og Tékkar og Danir gerðu jafntefli, 24-24.
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn



Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn

„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti



Fleiri fréttir
