Vindmyllan verður eitthvað áfram 27. janúar 2005 00:01 Fréttablaðið greindi frá því í ágúst að myllan sú arna væri mörgum þyrnir í augum. Hún væri að grotna niður en enginn vissi í raun hver ætti hana og tæki ákvörðun um hvað gert yrði við hana. "Það eru meiri líkur en minni á því að hún verði þarna eitthvað, að minnsta kosti næstu mánuðina" sagði Óttar. "Ríkið var með þennan pakka á sínum tíma, en hver vill eiga hana?" Spurður hvort vindmyllan væri kannski til sölu sagði oddvitinn að ekki væri hægt að selja það sem enginn vissi hver ætti. "Ég hef ekki séð í neinum gögnum hjá sveitarfélaginu að okkur hafi verið ánafnað þetta. Þetta er mál sem kanna þarf hjá iðnaðarráðuneytinu. Það er ekkert viðhald á henni núna. Sumum finnst að þetta eigi að vera þarna sem minnisvarði, en það eru skiptar skoðanir á því. Hún má fara mín vegna. Það er engin sérstök eftirsjá í þessu af minni hálfu, en langbest væri ef hægt væri að nýta hana." Óttar kvaðst þó ekki telja að það yrði gert. Það væri ekki í umræðunni og hefði ekki verið athugað. "Að sjálfsögðu þyrfti að ganga í þetta mál, en það er eins með það og annað, þegar þetta er farið að dankast þá er eins og sé erfitt að fara að gera eitthvað í því. En meðan ekki er vitað hvert ástandið á þessu er, þá er ekki vitað hvort einhver grundvöllur er fyrir að gera eitthvað fyrir þetta eða rífa það og láta það hverfa." Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá því í ágúst að myllan sú arna væri mörgum þyrnir í augum. Hún væri að grotna niður en enginn vissi í raun hver ætti hana og tæki ákvörðun um hvað gert yrði við hana. "Það eru meiri líkur en minni á því að hún verði þarna eitthvað, að minnsta kosti næstu mánuðina" sagði Óttar. "Ríkið var með þennan pakka á sínum tíma, en hver vill eiga hana?" Spurður hvort vindmyllan væri kannski til sölu sagði oddvitinn að ekki væri hægt að selja það sem enginn vissi hver ætti. "Ég hef ekki séð í neinum gögnum hjá sveitarfélaginu að okkur hafi verið ánafnað þetta. Þetta er mál sem kanna þarf hjá iðnaðarráðuneytinu. Það er ekkert viðhald á henni núna. Sumum finnst að þetta eigi að vera þarna sem minnisvarði, en það eru skiptar skoðanir á því. Hún má fara mín vegna. Það er engin sérstök eftirsjá í þessu af minni hálfu, en langbest væri ef hægt væri að nýta hana." Óttar kvaðst þó ekki telja að það yrði gert. Það væri ekki í umræðunni og hefði ekki verið athugað. "Að sjálfsögðu þyrfti að ganga í þetta mál, en það er eins með það og annað, þegar þetta er farið að dankast þá er eins og sé erfitt að fara að gera eitthvað í því. En meðan ekki er vitað hvert ástandið á þessu er, þá er ekki vitað hvort einhver grundvöllur er fyrir að gera eitthvað fyrir þetta eða rífa það og láta það hverfa."
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira