Ágreiningurinn ekki úr sögunni 16. febrúar 2005 00:01 Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira