Ekki má halla á einstaka hópa 2. mars 2005 00:01 MYND/E.Ól Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir að kostnaður ríkisins vegna samninga Bandalags háskólamanna sé töluvert meiri en samið hafi verið um á almennum vinnumarkaði. Hann segir að tryggja verði að ekki halli á einstaka hópa. Frá 1. maí árið 2006 hækka lægstu laun aðildarfélaga BHM upp í 200 þúsund krónur, samkvæmt nýjum kjarasamningi sem gerður hefur verið við ríkið, og gildir til 30. apríl árið 2008. Áfangahækkanir sem samið var um eru þær sömu og samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði en ríkið metur heildar kostnaðaraukninguna á 19,83%. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, bendir á að þegar verðbólga fari af stað þá sé eðlilegt að endurskoða samninga. Hann segir að ef í ljós komi að meira verði til skiptanna en Alþýðusambandið gerði ráð fyrir við gerð almennra kjarasamninga, þá sé rétt að endurskoða samninga og tryggja að félagsmenn fái hlutdeild í því. Kostnaðarlega liggur þessi samningur hærra en almennu samingar ASÍ frá því í fyrravor en á því kunna að vera þær skýringar að verðbólga er snöggtum meiri núna og gert var ráð fyrir á samingstímabilinu að sögn Gylfa. Það geti gert að verkum að kaupmáttarmarkmið þeirra samninga hafi ekki verið að nást og kann að skýra það að menn taki tillit til þess í nýjum samingum. Aðalatriðið í þessu er að ekki halli mikið á einstaka hópa að sögn Gylfa og bætir við að samkvæmt forsendum ASÍ hafi verið gert ráð fyrir að kaupmáttur launafólks myndi hækka jöfnum skrefum á samningstímabilinu. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir að kostnaður ríkisins vegna samninga Bandalags háskólamanna sé töluvert meiri en samið hafi verið um á almennum vinnumarkaði. Hann segir að tryggja verði að ekki halli á einstaka hópa. Frá 1. maí árið 2006 hækka lægstu laun aðildarfélaga BHM upp í 200 þúsund krónur, samkvæmt nýjum kjarasamningi sem gerður hefur verið við ríkið, og gildir til 30. apríl árið 2008. Áfangahækkanir sem samið var um eru þær sömu og samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði en ríkið metur heildar kostnaðaraukninguna á 19,83%. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, bendir á að þegar verðbólga fari af stað þá sé eðlilegt að endurskoða samninga. Hann segir að ef í ljós komi að meira verði til skiptanna en Alþýðusambandið gerði ráð fyrir við gerð almennra kjarasamninga, þá sé rétt að endurskoða samninga og tryggja að félagsmenn fái hlutdeild í því. Kostnaðarlega liggur þessi samningur hærra en almennu samingar ASÍ frá því í fyrravor en á því kunna að vera þær skýringar að verðbólga er snöggtum meiri núna og gert var ráð fyrir á samingstímabilinu að sögn Gylfa. Það geti gert að verkum að kaupmáttarmarkmið þeirra samninga hafi ekki verið að nást og kann að skýra það að menn taki tillit til þess í nýjum samingum. Aðalatriðið í þessu er að ekki halli mikið á einstaka hópa að sögn Gylfa og bætir við að samkvæmt forsendum ASÍ hafi verið gert ráð fyrir að kaupmáttur launafólks myndi hækka jöfnum skrefum á samningstímabilinu.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent