Símar og vefir gáfu sig undan IDOL 5. mars 2005 00:01 Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars. Innlent Tækni Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Svo mikil þátttaka var í kosningu í tengslum við IDOL undanúrslitin að símakerfi hreinlega gáfust upp. Þá var svo mikil umferð á vef Vísis vegna IDOL leiksins að verulega hægði á vefnum og um tíma var hann við það að fara niður. Undanúrslit fóru fram í Vetragarðinum í Smáralind í kvöld og sungu þau Davíð Smári, Heiða og Hildur Vala tvö lög hvert. Að loknum söngnum var opnað fyrir símakosningu og gátu áhorfendur heima sent SMS eða hringt í 900-númer. Fram kom hjá þeim Jóa og Simma, stjórnendum IDOL að þegar rúmlega 70.000 atkvæði höfðu borist gaf símakerfið sig. Nú stendur yfir IDOL leikur á Vísi þar sem meðal annars er hægt að vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11.mars. Þeir Jói og Simmi bentu áhorfendum á að taka þátt í leiknum. Ekki fer á milli mála að Idol er vinsælast sjónvarpsþáttur á Íslandi, þátturinn ber höfuð og herðar yfir aðra samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup, rífur helmingur allra landsmanna horfir á IDOL. Það var því eins og við manninn mælt, um leið og Simmi og Jói höfðu vísað á IDOL leikinn á Vísi margfaldaðist umferðin og um tíma var hún svo mikil að við lá að vefurinn færi á hliðina. Idol leikurinn hér á Vísi stendur til 9. mars og þann sama dag verða nöfn vinningshafa birt, þar á meðal nöfn þeirra sem vinna miða á úrslitakvöld IDOL 11. mars.
Innlent Tækni Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira