ÍR lagði KA 5. mars 2005 00:01 KA-menn sóttu ekki gull í greipar ÍR-inga í Austurbergi í gær, en heimamenn höfðu yfir allan leikinn. Það var fyrst og fremst gríðarlega öflugur varnarleikur ÍR sem skapaði sigurinn og KA-menn máttu sín lítils gegn honum og fengu á sig mikið af hraðaupphlaupum. Sigur heimamanna var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna, en leiknum lauk með sigri ÍR, 35-32. Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA var hundfúll með leik sinna manna í gær og vildi meina að þeir hefðu ekki náð að gera það sem lagt var upp með fyrir leikinn. "Sóknarleikur okkar var hreinlega afleitur framan af leik, en lagaðist að vísu aðeins í þeim síðari. Það hefur verið okkar akkílesarhæll í undanförnum leikjum að við erum að sækja illa á þessar flötu varnir og erum að sækja of mikið inn á miðjuna þar sem vörnin er hvað þéttust fyrir og í kjölfarið er vörn andstæðinganna að verja mikið af skotum og við að fá á okkur hraðaupplaup í staðinn", sagði Jóhannes. Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR var ögn kátari með leik sinna manna í gær. "Ég lagði upp með það við strákana fyrir leikinn að þetta væri 4-6 punkta leikur og því er þetta gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við byggjum á vörn og hraðaupphlaupum og það skilaði sér í dag", sagði Júlíus. Íslenski handboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira
KA-menn sóttu ekki gull í greipar ÍR-inga í Austurbergi í gær, en heimamenn höfðu yfir allan leikinn. Það var fyrst og fremst gríðarlega öflugur varnarleikur ÍR sem skapaði sigurinn og KA-menn máttu sín lítils gegn honum og fengu á sig mikið af hraðaupphlaupum. Sigur heimamanna var öruggari en lokatölurnar gefa til kynna, en leiknum lauk með sigri ÍR, 35-32. Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA var hundfúll með leik sinna manna í gær og vildi meina að þeir hefðu ekki náð að gera það sem lagt var upp með fyrir leikinn. "Sóknarleikur okkar var hreinlega afleitur framan af leik, en lagaðist að vísu aðeins í þeim síðari. Það hefur verið okkar akkílesarhæll í undanförnum leikjum að við erum að sækja illa á þessar flötu varnir og erum að sækja of mikið inn á miðjuna þar sem vörnin er hvað þéttust fyrir og í kjölfarið er vörn andstæðinganna að verja mikið af skotum og við að fá á okkur hraðaupplaup í staðinn", sagði Jóhannes. Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR var ögn kátari með leik sinna manna í gær. "Ég lagði upp með það við strákana fyrir leikinn að þetta væri 4-6 punkta leikur og því er þetta gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur. Það er ekkert leyndarmál að við byggjum á vörn og hraðaupphlaupum og það skilaði sér í dag", sagði Júlíus.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Sjá meira