Ísland verið fremst í fjarskiptum 16. apríl 2005 00:01 Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Ísland kemst í fremstu röð í heiminum í upplýsingatækni og fjarskiptum með fimm ára fjarskiptaáætlun sem hefst í ár. Með henni á að bæta sjónvarps- og útvarpssendingar til dreifðra byggða og sjómanna auk þess sem farsímakerfið verður eflt og háhraðatengingu komið upp um allt land. Samgönguráðherra segir þetta gert í tengslum við söluna á Símanum og að með þessu sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur. Áætlunin gildir fyrir árin 2005 til 2010 og myndar heildstæða stefnu í fjarskiptamálum. Hún nær yfir öll fjarskipti, það er síma, tölvu, útvarp og sjónvarp. Samkvæmt henni á að vera búið að háhraðavæða heimili, stofnanir og fyrirtæki landsins fyrir árið 2007. Þá á að bæta öryggi vegfarenda með betri farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum og á á þessu ári að bjóða upp á stafrænt sjónvarp um háhraðanet og stafrænt útvarp um gervihnött um allt land og miðin. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að Ísland verði í þessum efnum í fremstu röð þeirra ríkja sem hafi lagt áherslu á uppbyggingu fjarskipta. Fyrir Íslendinga, sem búi á eyju, skipti það miklu máli að hafa bæði öryggi og mikinn hraða á öllum tengingum og að þeim sé dreift um landið allt. Í tengslum við sölu Símans verða 900 milljónir króna settar í uppbyggingu farsímakerfis og fjarskiptasjóður verður settur á laggirnar, en hann mun veita styrki til uppbyggingar fjarskiptakerfa. Samgönguráðherra segir þessa áætlun lagða fram í tengslum við sölu Símans. Lagt hafi verið á það áherslu, m.a vegna umræðu um sölu á grunnnetinu, að ætlunin sé að byggja upp fjarskiptakerfið í þágu allra landsmanna. Samgönguráðherra segir að með þessari áætlun sé fjarskiptafyrirtækjunum skapaður betri starfsgrundvöllur.
Fréttir Innlent Stj.mál Tækni Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent