Ólafur öflugur gegn Portland

Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði sjö mörk þeagar Ciudad Real sigraði Portland San Antonio á útivell, 27-24, í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Portland er í efsta sæti deildarinnar með 54 stig en Ciudad Real í öðru sæti stigi á eftir. Barcelona er í þriðja sæti með 50 stig.
Mest lesið







Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn



Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Hrósuðu Alexander Rafni: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“
