Sextán látnir í Mósúl 26. júní 2005 00:01 Sextán hið minnsta fórust í sjálfsmorðsárás í borginni Mósúl í Írak í morgun. Það voru írakskir hermenn sem voru skotmark árásarinnar skammt frá Mósúl. Maður með sprengibelti sprengdi sig í loft upp og skömmu síðar sprakk öflug bílsprengja. Talsmenn sjúkrahúss í Mósúl segir flesta hinna föllnu óbreytta verktaka sem unnu á herstöðinni. Vængur al-Qaida í Írak, sem lýtur stjórn Abu Musabs al-Zarqawis, lýsti tilræðinu á hendur sér. Þetta var ekki eina árás morgunsins í Mósúl: Maður ók bíl fylltum sprengiefni á höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni og sprengdi sig í loft upp. Hluti byggingarinnar hrundi og fimm lögreglumenn fórust. Fjórtán eru sárir. Björgunarsveitir leita í rústunum sem stendur. Í gær fórust fjórir þegar bílsprengjuárás var gerð á bílalest lögreglustjórans í Mósúl. Lögreglan er algengt skotmark hryðjuverkamanna. Einn yfirmanna lögreglunnar í Bagdad var ráðinn af dögum í morgun þar sem hann var á leið til vinnu. Uppreisnarmenn réðust á lögreglustöð í vesturhluta Íraks í gær og drápu þar átta manns. Í norðurhluta landsins geisaði þriggja klukkustunda byssubardagi milli skæruliða og sveita Bandaríkjamanna og Íraka. Fimm fórust í sjálfsmorðsárás nærri heimili háttsetts lögreglumanns í borginni Samarra. Talsmenn hersveita segja uppreisnarmenn ekki hafa nægan kraft til að knésetja hersetuliðið og írakskar sveitir en að ríkisstjórn landsins gæti stafað veruleg hætta af þeim þegar kemur að brotthvarfi erlendra hersveita, sem ráðamenn í Bretlandi og Bandaríkjunum segja reyndar bæði ótímabært og að ekki sé rétt að setja nein tímamörk í því sambandi. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Sextán hið minnsta fórust í sjálfsmorðsárás í borginni Mósúl í Írak í morgun. Það voru írakskir hermenn sem voru skotmark árásarinnar skammt frá Mósúl. Maður með sprengibelti sprengdi sig í loft upp og skömmu síðar sprakk öflug bílsprengja. Talsmenn sjúkrahúss í Mósúl segir flesta hinna föllnu óbreytta verktaka sem unnu á herstöðinni. Vængur al-Qaida í Írak, sem lýtur stjórn Abu Musabs al-Zarqawis, lýsti tilræðinu á hendur sér. Þetta var ekki eina árás morgunsins í Mósúl: Maður ók bíl fylltum sprengiefni á höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni og sprengdi sig í loft upp. Hluti byggingarinnar hrundi og fimm lögreglumenn fórust. Fjórtán eru sárir. Björgunarsveitir leita í rústunum sem stendur. Í gær fórust fjórir þegar bílsprengjuárás var gerð á bílalest lögreglustjórans í Mósúl. Lögreglan er algengt skotmark hryðjuverkamanna. Einn yfirmanna lögreglunnar í Bagdad var ráðinn af dögum í morgun þar sem hann var á leið til vinnu. Uppreisnarmenn réðust á lögreglustöð í vesturhluta Íraks í gær og drápu þar átta manns. Í norðurhluta landsins geisaði þriggja klukkustunda byssubardagi milli skæruliða og sveita Bandaríkjamanna og Íraka. Fimm fórust í sjálfsmorðsárás nærri heimili háttsetts lögreglumanns í borginni Samarra. Talsmenn hersveita segja uppreisnarmenn ekki hafa nægan kraft til að knésetja hersetuliðið og írakskar sveitir en að ríkisstjórn landsins gæti stafað veruleg hætta af þeim þegar kemur að brotthvarfi erlendra hersveita, sem ráðamenn í Bretlandi og Bandaríkjunum segja reyndar bæði ótímabært og að ekki sé rétt að setja nein tímamörk í því sambandi.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira