Valinn í úrvalslið Evrópumótsins
Ernir Arnarson úr Aftureldingu var valinn í úrvalsliðið á Opna Evrópumótinu í handbolta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem haldið er í Gautaborg. Hann var einnig valinn besta örvhenta skyttan. Íslenska liðið varð í 11. sæti, unnu Sviss 26-23 í lokaleiknum. Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar, sigruðu Rússa 30-28.
Mest lesið





Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti


Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn


Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn