Landsbankadeildin tekin út í kvöld
Klukkan 20:30 í kvöld verður klukkustundarlangur þáttur á Sýn þar sem fjallað verður um Landsbankadeildina í knattspyrnu. Fjallað verður um umferðir 7-12, rætt við þjálfara, leikmenn og bestu stuðningsmennina.
Mest lesið




„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti



Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn


Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn
Fleiri fréttir
