ÍBV er úr leik
ÍBV tapaði fyrir B36 frá Færeyjum 2-1 ytra í kvöld í fyrstu umferð forkeppni UEFA keppninnar í knatttspyrnu. Ian Jeffs gerði mark Eyjamanna, en hann jafnaði leikinn í 1-1. Skömmu síðar fengu bæði hann og Pétur Óskar Sigurðsson að líta rauða spjaldið. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni þar sem færeyskt lið fer áfram í Evrópukeppni.
Mest lesið


„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn

„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn


„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn