Nokkrir tæpir fyrir Fram-FH 3. ágúst 2005 00:01 Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir. Íslenski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir.
Íslenski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira