Arsenal minnkar muninn
Francesc Fabregas hefur minnkað muninn fyrir Arsenal, 2-1 gegn Chelsea á Millennium Stadium í Cardiff. Markið kom á 65. mínútu eftir mistök hjá Tiago sem er nýkominn inn á í stað Eiðs Smára.
Mest lesið





United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn

