Veigar skoraði fyrir Stabæk

Veigar Páll Gunnarsson skoraði fyrir Stabæk sem gerði 1-1 jafntefli við Follo í norsku 1. deildinni. Ólafur Ingi Skúlason meiddist á hné í gærkvöldi þegar lið hans Brentford sigraði Chesterfield 3-1 á útivelli.
Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

