GR og GKj meistarar í sveitakeppni
Kvennalið Golfklúbbs Reykjavíkur og karlalið Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ urðu í gær Íslandsmeistarar í sveitakeppni í golfi. GR sigraði Golfklúbinn Keili í úrslitum með tveimur vinningum gegn einum en Kjalarmenn höfðu betur í baráttu við Golfklúbb Reykjavíkur í karlaflokki, sigruðu með þremur vinningum gegn tveimur.
Mest lesið







Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti

Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti