
Sport
GR og GKj meistarar í sveitakeppni
Kvennalið Golfklúbbs Reykjavíkur og karlalið Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ urðu í gær Íslandsmeistarar í sveitakeppni í golfi. GR sigraði Golfklúbinn Keili í úrslitum með tveimur vinningum gegn einum en Kjalarmenn höfðu betur í baráttu við Golfklúbb Reykjavíkur í karlaflokki, sigruðu með þremur vinningum gegn tveimur.
Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti



Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti



Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn