Skýringar á öllum ákæruatriðum 17. ágúst 2005 00:01 Breska ráðgjafafyrirtækið, Capcon-Argen, segir eðlilegar skýringar finnast á öllum ákæruatriðum í Baugsmálinu. Breska fyrirtækið kynnti í gær niðurstöður rannsóknar sem fyrirtækið hefur gert á öllum fjörutíu töluliðum ákærunnar í Baugsmálinu. Fulltrúi fyrirtækisins sagði málið mjög yfirgripsmikið og á köflum flókið en þegar það sé metið út frá einstökum liðum ákærunnar þá komi í ljós eðlilegar skýringar á öllum hlutum. "Okkar hlutverk er ekki að dæma menn seka eða saklausa. Við erum einfaldlega að fara í gegnum þau atriði ákærunnar sem deilt er um og sjá hvort að okkur finnist eðlileg skýring á þeim hlutum. Okkar niðurstaða er sú að það séu eðlilegar skýringar," segir Dedro Lo, lögfræðingur og fulltrúi Capcon-Argen. Á fundinum var gerð ítarleg grein fyrir hverjum ákærulið í Baugsmálinu og segir Lo að hún hafi lagt áherslu á að fá skýringar frá hinum ákærðu á vafaatriðum sem hafi í öllum tilfellum reynst fúsir til að veita þær upplýsingar sem hún þurfti til þess að komast að niðurstöðu. "Stjórn Baugs fól mér þessa vinnu og mér finnst ánægjulegt að hafa komist að niðurstöðu því hér er um að ræða fjörutíu flókna ákæruliði. Við erum ekki varnaraðili eins né neins heldur mátum atriðin hvert fyrir sig og komust að þessari niðurstöðu. Eina leiðin til þess að skilja efni ákærunnar er að fara ofan í hana með þessum hætti," segir Lo. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Breska ráðgjafafyrirtækið, Capcon-Argen, segir eðlilegar skýringar finnast á öllum ákæruatriðum í Baugsmálinu. Breska fyrirtækið kynnti í gær niðurstöður rannsóknar sem fyrirtækið hefur gert á öllum fjörutíu töluliðum ákærunnar í Baugsmálinu. Fulltrúi fyrirtækisins sagði málið mjög yfirgripsmikið og á köflum flókið en þegar það sé metið út frá einstökum liðum ákærunnar þá komi í ljós eðlilegar skýringar á öllum hlutum. "Okkar hlutverk er ekki að dæma menn seka eða saklausa. Við erum einfaldlega að fara í gegnum þau atriði ákærunnar sem deilt er um og sjá hvort að okkur finnist eðlileg skýring á þeim hlutum. Okkar niðurstaða er sú að það séu eðlilegar skýringar," segir Dedro Lo, lögfræðingur og fulltrúi Capcon-Argen. Á fundinum var gerð ítarleg grein fyrir hverjum ákærulið í Baugsmálinu og segir Lo að hún hafi lagt áherslu á að fá skýringar frá hinum ákærðu á vafaatriðum sem hafi í öllum tilfellum reynst fúsir til að veita þær upplýsingar sem hún þurfti til þess að komast að niðurstöðu. "Stjórn Baugs fól mér þessa vinnu og mér finnst ánægjulegt að hafa komist að niðurstöðu því hér er um að ræða fjörutíu flókna ákæruliði. Við erum ekki varnaraðili eins né neins heldur mátum atriðin hvert fyrir sig og komust að þessari niðurstöðu. Eina leiðin til þess að skilja efni ákærunnar er að fara ofan í hana með þessum hætti," segir Lo.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira