Ólöf á níu yfir pari í Hollandi

Ólöf María Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á atvinnumannamóti í Hollandi á 79 höggum, sjö yfir pari. Hún er tvo yfir pari í dag eftir 12 holur og er samtals á 9 höggum yfir pari í 58. sæti til 68.
Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti




Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn
