Guðjón sá besti í sinni stöðu 27. september 2005 00:01 Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Gummersbach, hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Hann er á meðal markahæstu manna og Gummersbach með fullt hús stiga eftir 5 umferðir. Alfreð Gíslason, þjálfari Magdeburg, er ákaflega hrifinn af frammistöðu Guðjóns Vals."Hann er besti vinstri hornamaðurinn í deildinni og var það líka í fyrra. Guðjón Valur er öflugur alhliða leikmaður og hefur spilað feikilega vel í haust," sagði Alfreð við Fréttablaðið.Guðjón Valur segir rosalega gaman að fá svona ummæli frá fagmanni eins og Alfreð sem er á meðal fremstu handboltaþjálfara í heiminum. "Ég get ekki sagt að ég skari fram úr öðrum hornamönnum í minni stöðu. Mér og mínu liði hefur gengið vel í haust en mér finnst þetta rökrétt framhald af síðasta vetri þegar ég lék með Essen," segir Guðjón Valur sem varð Evrópumeistari með liðinu í vor.Guðjón Valur lét ekki deigan síga í sumarfríinu og leitaði til Jóns Arnars Magnússonar tugþrautakappa til að koma sér í enn betra form. "Ég fékk Jón Arnar til að pína mig í sumar. Hann samdi æfingaprógamm fyrir mig og ég mætti í ræktina til hans þegar hann var að æfa. Það var frábært að æfa með svona afburða íþróttamanni eins og Jóni Arnari. Í samanburði við hann var ég eins og byrjandi." Þjálfari Gummersbach, Króatinn Velimir Kljaic, sagði í samtali við Fréttablaðið að Guðjón Valur væri vissulega bestur í sinni stöðu og þegar kemur að markaskorun komi hraðinn að góðum notum. "Lars Christiansen og Stefan Kretzschmar eru öðruvísi týpur. Kretzschmar fer fljótlega að hætta og Christiansen er góður þegar það er ekki mikið undir. Guðjón Valur er mjög fjölhæfur leikmaður, alltaf duglegur og hefur góð áhrif á liðsandann." Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Gummersbach, hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Hann er á meðal markahæstu manna og Gummersbach með fullt hús stiga eftir 5 umferðir. Alfreð Gíslason, þjálfari Magdeburg, er ákaflega hrifinn af frammistöðu Guðjóns Vals."Hann er besti vinstri hornamaðurinn í deildinni og var það líka í fyrra. Guðjón Valur er öflugur alhliða leikmaður og hefur spilað feikilega vel í haust," sagði Alfreð við Fréttablaðið.Guðjón Valur segir rosalega gaman að fá svona ummæli frá fagmanni eins og Alfreð sem er á meðal fremstu handboltaþjálfara í heiminum. "Ég get ekki sagt að ég skari fram úr öðrum hornamönnum í minni stöðu. Mér og mínu liði hefur gengið vel í haust en mér finnst þetta rökrétt framhald af síðasta vetri þegar ég lék með Essen," segir Guðjón Valur sem varð Evrópumeistari með liðinu í vor.Guðjón Valur lét ekki deigan síga í sumarfríinu og leitaði til Jóns Arnars Magnússonar tugþrautakappa til að koma sér í enn betra form. "Ég fékk Jón Arnar til að pína mig í sumar. Hann samdi æfingaprógamm fyrir mig og ég mætti í ræktina til hans þegar hann var að æfa. Það var frábært að æfa með svona afburða íþróttamanni eins og Jóni Arnari. Í samanburði við hann var ég eins og byrjandi." Þjálfari Gummersbach, Króatinn Velimir Kljaic, sagði í samtali við Fréttablaðið að Guðjón Valur væri vissulega bestur í sinni stöðu og þegar kemur að markaskorun komi hraðinn að góðum notum. "Lars Christiansen og Stefan Kretzschmar eru öðruvísi týpur. Kretzschmar fer fljótlega að hætta og Christiansen er góður þegar það er ekki mikið undir. Guðjón Valur er mjög fjölhæfur leikmaður, alltaf duglegur og hefur góð áhrif á liðsandann."
Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira