Fyrsti sigur Everton í 2 mánuði 29. október 2005 16:14 Danien Johnson (t.v.) og markaskorarinn Simon Davies í leiknum í dag. MYND/Getty Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Everton vann sinn annan sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 0-1 útisigur á Birmingham. Simon Davies skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu fyrir Everton sem hafði ekki unnið leik í deildinni síðan 21. ágúst þegar 1-0 sigur vannst á Bolton. Með sigrinum lyfti Everton sér úr botnsæti deildarinnar upp í 18. sæti og er með 7 stig. Chelsea vann Blackburn 4-2 og lék Eiður Smári síðustu 12 mínúturnar með Chelsea en hann kom inn á af bekknum fyrir Joe Cole. Staðan í hálfleik var 2-2 eftir að Chelsea hafði komist í 2-0. Craig Bellamy skoraði bæði mörk Blackburn en Frank Lampard tvö fyrir Chelsea og þeir Didier Drogba og Joe Cole eitt mark hvor. Liverpool vann 2-0 sigur á West Ham þar sem Xabi Alonso og Boudewijn Zenden skoruðu. Charlton mistókst að endurheimta 2. sæti deildarinnar en Hermann Hreiðarsson sem lék að venju allan leikinn með Charlton, töpuðu heima fyrir Bolton, 0-1. Kevin Nolan skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Þá vann Portsmouth 4-1 útisigur á Sunderland þar sem Matthew Taylor skoraði tvívegis fyrir gestina sem lentu undir á 4. mínútu en Zvonimir Vukic og Dario Silva eitt mark hvor. Chelsea er efst með 31 stig eða 9 stiga forskot á toppi deildarinnar, Wigan kemur næst með 22 stig, Tottenham í 3. sæti með 20 stig og Bolton í 4. sæti einnig með 20 stig. Charlton er í 5. sæti með 19 stig og Man Utd sem nú á útileik gegn Middlesboro er í 6. sæti með 18 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira