LeBron James sýnir listir sínar 22. nóvember 2005 22:30 LeBron James er ekki vanur að valda áhorfendum vonbrigðum þegar kemur að glæsilegum tilþrifum, en lið hans Cleveland er auk þess heitasta liðið í NBA í dag NordicPhotos/GettyImages Leikur Cleveland Cavaliers og Boston Celtics verður sýndur beint á NBA TV á miðnætti í kvöld. Cleveland er heitasta liðið í NBA í dag og hefur unnið sjö leiki í röð og hefur enn ekki tapað á heimavelli sínum. Þarna gefst körfuboltaunnendum gott tækifæri á að sjá sjálfan LeBron James hjá Cleveland sýna listir sínar, en hann hefur verið sjóðandi heitur undanfarið. Cleveland er annað tveggja liða í deildinni sem hefur unnið alla fimm heimaleiki sína og ekki nóg með það, heldur hefur liðið unnið þá með yfir 20 stiga mun að meðaltali, sem eru ekki góðar fréttir fyrir mótherja þeirra í kvöld. Boston hefur unnið fjóra leiki í vetur en tapað fimm, Cleveland unnið átta og tapað aðeins tveimur. LeBron James og Larry Hughes fóru á kostum í síðasta leik Cleveland, þar sem liðið vann sigur á Philadelphia á útivelli 123-120 í frábærum leik. Hughes skoraði 37 stig í leiknum og James skoraði 36 stig, hirti 11 fráköst og átti 10 stoðsendingar og náði þar með fimmtu þrennu sinni á ferlinum. Boston vann síðasta leik sinn, sem var gegn Toronto Raptors 100-93. Paul Pierce skorar að meðaltali 25,4 stig að meðaltali í leik og er stigahæsti leikmaður Boston, en LeBron James er með 27,6 stig að meðaltali í leik fyrir Cleveland. Rétt er að hvetja alla sem hafa gaman af fallegum tilþrifum til að stilla á NBA TV á miðnætti, því alltaf er von á glæsitilþrifum þegar LeBron James reimar á sig skóna og hefur sig til flugs í teigum andstæðinganna. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Leikur Cleveland Cavaliers og Boston Celtics verður sýndur beint á NBA TV á miðnætti í kvöld. Cleveland er heitasta liðið í NBA í dag og hefur unnið sjö leiki í röð og hefur enn ekki tapað á heimavelli sínum. Þarna gefst körfuboltaunnendum gott tækifæri á að sjá sjálfan LeBron James hjá Cleveland sýna listir sínar, en hann hefur verið sjóðandi heitur undanfarið. Cleveland er annað tveggja liða í deildinni sem hefur unnið alla fimm heimaleiki sína og ekki nóg með það, heldur hefur liðið unnið þá með yfir 20 stiga mun að meðaltali, sem eru ekki góðar fréttir fyrir mótherja þeirra í kvöld. Boston hefur unnið fjóra leiki í vetur en tapað fimm, Cleveland unnið átta og tapað aðeins tveimur. LeBron James og Larry Hughes fóru á kostum í síðasta leik Cleveland, þar sem liðið vann sigur á Philadelphia á útivelli 123-120 í frábærum leik. Hughes skoraði 37 stig í leiknum og James skoraði 36 stig, hirti 11 fráköst og átti 10 stoðsendingar og náði þar með fimmtu þrennu sinni á ferlinum. Boston vann síðasta leik sinn, sem var gegn Toronto Raptors 100-93. Paul Pierce skorar að meðaltali 25,4 stig að meðaltali í leik og er stigahæsti leikmaður Boston, en LeBron James er með 27,6 stig að meðaltali í leik fyrir Cleveland. Rétt er að hvetja alla sem hafa gaman af fallegum tilþrifum til að stilla á NBA TV á miðnætti, því alltaf er von á glæsitilþrifum þegar LeBron James reimar á sig skóna og hefur sig til flugs í teigum andstæðinganna.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira