Keane og Wenger til Real? 11. desember 2005 15:18 Nú virðist fara að draga til tíðinda hjá Real Madrid sem er í þjálfaraleit eftir að brasilíski knattspyrnustjórinn Wanderley Luxemburgo var rekinn um síðustu helgi. Fréttir frá Spáni herma nú að Madridarfélagið ætli að bjóða Arsene Wenger, stjóra Arsenal, 15 milljónir punda fyrir að taka við liðinu með 3 ára samningi. Þá herma fregnir einnig að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Man Utd hafi gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og gengið verði frá samningi við hann eftir helgina. Varaforseti Real Madrid, Emilio Butragueno mun ætla að hitta David Dean stjórnarformann Arsenal í Sviss næsta föstudag þegar dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og ræða mál Wenger. Sumir fjölmiðlar segja að Madridar-risinn muni ganga frá ráðningu á Wenger nú strax í desember á meðan aðrir segja að það gerist ekki fyrr en í sumar. Almennt er þó talið að Real Madrid hafi einfaldlega ekki efni á því að bíða svo lengi og muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að landa franska knattspyrnustjóranum sem fyrst en Florentino Perez, eigandi Real hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á Wenger. Hvað Roy Keane varðar þá hafa Celtic, Everton, Bolton, Middlesbrough og Juventus verið orðuð við miðjumanninn öfluga síðan samningi hans hjá Man Utd var rift í lok nóvember en flest bendir nú til þess að hann muni fara til Spánar ef marka má fréttir helgarinnar úr erlendum fréttamiðlum. Keane er í spænskum fjölmiðlum í dag sagður hafa gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og mun félagið ganga frá samningi við hann eftir helgina. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Nú virðist fara að draga til tíðinda hjá Real Madrid sem er í þjálfaraleit eftir að brasilíski knattspyrnustjórinn Wanderley Luxemburgo var rekinn um síðustu helgi. Fréttir frá Spáni herma nú að Madridarfélagið ætli að bjóða Arsene Wenger, stjóra Arsenal, 15 milljónir punda fyrir að taka við liðinu með 3 ára samningi. Þá herma fregnir einnig að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Man Utd hafi gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og gengið verði frá samningi við hann eftir helgina. Varaforseti Real Madrid, Emilio Butragueno mun ætla að hitta David Dean stjórnarformann Arsenal í Sviss næsta föstudag þegar dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og ræða mál Wenger. Sumir fjölmiðlar segja að Madridar-risinn muni ganga frá ráðningu á Wenger nú strax í desember á meðan aðrir segja að það gerist ekki fyrr en í sumar. Almennt er þó talið að Real Madrid hafi einfaldlega ekki efni á því að bíða svo lengi og muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að landa franska knattspyrnustjóranum sem fyrst en Florentino Perez, eigandi Real hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á Wenger. Hvað Roy Keane varðar þá hafa Celtic, Everton, Bolton, Middlesbrough og Juventus verið orðuð við miðjumanninn öfluga síðan samningi hans hjá Man Utd var rift í lok nóvember en flest bendir nú til þess að hann muni fara til Spánar ef marka má fréttir helgarinnar úr erlendum fréttamiðlum. Keane er í spænskum fjölmiðlum í dag sagður hafa gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og mun félagið ganga frá samningi við hann eftir helgina.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira