
Sport
Manchester United yfir gegn Wigan
Tveir leikir standa yfir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og staðan í hálfleik í leik Manchester United og Wigan er 2-0 fyrir United. Rio Ferdinand og Wayne Rooney skoruðu mörk United í leik sem hefur verið mjög fjörugur. Staðan í leik Everton og West Ham er 1-1, þar sem James Beattie kom Everton yfir, en David Weir jafnaði metin með sjálfsmarki.
Mest lesið



Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við
Íslenski boltinn






Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH
Íslenski boltinn

Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu
Körfubolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við
Íslenski boltinn






Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH
Íslenski boltinn

Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu
Körfubolti