45 stig frá Bryant dugðu skammt 29. desember 2005 13:26 Eins og svo oft áður í vetur dugði stórleikur Kobe Bryant liði Lakers ekki til sigurs. Bryant skoraði 45 stig í leiknum, en tók 37 skot utan af velli og hitti aðeins úr 13 þeirra Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 45 stig fyrir LA Lakers í nótt þegar liðið tapaði naumlega 100-99 fyrir Memphis í framlengingu á heimavelli sínum. Damon Stoudamire skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis. Orlando sigraði New York 105-95. Eddy Curry var með 29 stig og 9 fráköst hjá New York, en Grant Hill skoraði 26 stig fyrir Orlando. Phoenix vann sigur á Washington 104-99. Shawn Marion var með 28 stig fyrir Phoenix, en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Toronto hafði betur gegn Atlanta í botnslagnum 108-102. Al Harrington var með 25 stig hjá Atlanta, en Mike James skoraði 28 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. Charlotte vann fimmta sigur sinn í sjö leikjum þegar liðið skellti Chicago Bulls 93-80. Luol Deng var með 18 stig hjá Chicago, en Melvin Ely skoraði 20 stig hjá Charlotte. New Orleans vann nauman sigur á Houston á heimavelli sínum í Oklahoma 92-90. Tracy McGrady var allt í öllu hjá Houston með 38 stig, en J.R. Smith skoraði 16 stig fyrir New Orleans, sem tryggði sigurinn með körfu tæpum tveimur sekúndum fyrir leikslok. Minnesota sigraði Seattle 108-95. Wally Szczerbiak skoraði 30 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 24 fyrir Seattle. Portland sigraði Philadelphia á heimavelli sínum 95-91. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia og Zach Randolph var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland, sem hafði þarna betur gegn fyrrum þjálfara sínum Mo Cheeks og hans mönnum í Philadelphia. Golden State vann nauman sigur á Boston 111-109. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State og Paul Pierce var með 28 stig og 12 fráköst hjá Boston.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira