Bryant fær tveggja leikja bann 31. desember 2005 11:30 Kobe Bryant er hér vankaður á svip eftir höggið frá Mike Miller, en hann átti svo sannarlega eftir að láta finna fyrir sér þegar hann sneri til baka saumaður NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mike Miller hjá Memphis ljótt olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Höggið var einsskonar hefndarhögg hjá Bryant, sem fékk skurð á augað eftir Miller og svaraði hressilega fyrir sig þegar hann sneri aftur á völlinn með fimm spor saumuð í andlitið á sér. Bryant sagðist eftir leikinn ekki sjá eftir neinu og varði gjörðir sínar og gott ef það hefur ekki orðið til að forráðamenn deildarinnar ákváðu að dæma hann í bann. "Ég er bara alveg steinhissa á þessu. Ég hef sjálfur verið hamraður í gólfið einum tvisvar sinnum í vetur, en svo fæ ég bann fyrir svona villu. Ég er ekki sáttur við það," sagði Bryant, sem sagðist aðeins hafa verið að sýna ungu mönnunum í liðinu gott fordæmi með því að taka hart á manni sem vogaði sér að keyra í átt að körfunni. "Ég er leiðtogi þessa liðs og því verð ég að sýna strákunum hvernig menn gera hlutina. Það er ekki hægt að menn fái að hlaupa í gegn um vörn okkar eins og ekki neitt," sagði Bryant. Innanbúðarmenn urðu vitni að því þegar Bryant gekk af velli með skurðinn eftir Miller og var leiddur til búningsherbergja til að verða saumaður, en þá hrópaði hann til Miller; "Það er allt í lagi með mig, Mike, hafðu ekki áhyggjur. Ég kem fljótt aftur, djöflamergur," á Bryant að hafa kallað á andstæðing sinn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mike Miller hjá Memphis ljótt olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Höggið var einsskonar hefndarhögg hjá Bryant, sem fékk skurð á augað eftir Miller og svaraði hressilega fyrir sig þegar hann sneri aftur á völlinn með fimm spor saumuð í andlitið á sér. Bryant sagðist eftir leikinn ekki sjá eftir neinu og varði gjörðir sínar og gott ef það hefur ekki orðið til að forráðamenn deildarinnar ákváðu að dæma hann í bann. "Ég er bara alveg steinhissa á þessu. Ég hef sjálfur verið hamraður í gólfið einum tvisvar sinnum í vetur, en svo fæ ég bann fyrir svona villu. Ég er ekki sáttur við það," sagði Bryant, sem sagðist aðeins hafa verið að sýna ungu mönnunum í liðinu gott fordæmi með því að taka hart á manni sem vogaði sér að keyra í átt að körfunni. "Ég er leiðtogi þessa liðs og því verð ég að sýna strákunum hvernig menn gera hlutina. Það er ekki hægt að menn fái að hlaupa í gegn um vörn okkar eins og ekki neitt," sagði Bryant. Innanbúðarmenn urðu vitni að því þegar Bryant gekk af velli með skurðinn eftir Miller og var leiddur til búningsherbergja til að verða saumaður, en þá hrópaði hann til Miller; "Það er allt í lagi með mig, Mike, hafðu ekki áhyggjur. Ég kem fljótt aftur, djöflamergur," á Bryant að hafa kallað á andstæðing sinn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira