Bestu lögin koma á plötu 12. október 2005 00:01 Sjónvarpið hefur falið fyrirtækinu BaseCamp að sjá um framkvæmd forkeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hér heima á næsta ári. Frestur til að skila inn lögum rennur út 18. næsta mánaðar, en skilyrði er að texti sé á íslensku, auk þess sem lagið má ekki vera lengra en þrjá mínútur. Rafn Rafnsson, framleiðslustjóri BaseCamp, sem stýrir fyrstu skrefunum í undirbúningi forkeppninnar, segir fyrirtækið hafa lýst áhuga sínum á að sjá um keppnina og í framhaldi af því hafi verið gengið til samninga um það. Áætlanir varðandi forkeppnina sem nú er unnið eftir gera ráð fyrir að dómnefnd velji 24 lög af þeim sem verða send inn til að taka þátt í forkeppni í sjónvarpi. "Þau keppa þrjú kvöld og komast fjögur áfram í hvert sinn," segir hann og gerir ráð fyrir að valið verði í símakosningu. "Lögin 12 keppa svo á úrslitakvöldi og ræður þá aftur símakosning úrslitum." Þá segir Rafn koma til greina að halda millikeppni verði raunin sú að góð lög falli úr leik í "erfiðum riðli." Gert er ráð fyrir að keppnin verði haldin strax í byrjun næsta árs, en aðalkeppnin fer fram í maí. "Menn sáu marga kosti við að halda svona forkeppni, kannski ekki síst hversu mikil lyftistöng hún getur verið fyrir tónlistarlífið í landinu. Í framhaldinu verður svo gefin út plata með lögunum sem komust í úrslit," segir hann, en BaseCamp er í eigu Dags Group, sem einnig á útgáfufyrirtækið Senu (sem áður hét Skífan). > Eurovision Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Sjónvarpið hefur falið fyrirtækinu BaseCamp að sjá um framkvæmd forkeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva hér heima á næsta ári. Frestur til að skila inn lögum rennur út 18. næsta mánaðar, en skilyrði er að texti sé á íslensku, auk þess sem lagið má ekki vera lengra en þrjá mínútur. Rafn Rafnsson, framleiðslustjóri BaseCamp, sem stýrir fyrstu skrefunum í undirbúningi forkeppninnar, segir fyrirtækið hafa lýst áhuga sínum á að sjá um keppnina og í framhaldi af því hafi verið gengið til samninga um það. Áætlanir varðandi forkeppnina sem nú er unnið eftir gera ráð fyrir að dómnefnd velji 24 lög af þeim sem verða send inn til að taka þátt í forkeppni í sjónvarpi. "Þau keppa þrjú kvöld og komast fjögur áfram í hvert sinn," segir hann og gerir ráð fyrir að valið verði í símakosningu. "Lögin 12 keppa svo á úrslitakvöldi og ræður þá aftur símakosning úrslitum." Þá segir Rafn koma til greina að halda millikeppni verði raunin sú að góð lög falli úr leik í "erfiðum riðli." Gert er ráð fyrir að keppnin verði haldin strax í byrjun næsta árs, en aðalkeppnin fer fram í maí. "Menn sáu marga kosti við að halda svona forkeppni, kannski ekki síst hversu mikil lyftistöng hún getur verið fyrir tónlistarlífið í landinu. Í framhaldinu verður svo gefin út plata með lögunum sem komust í úrslit," segir hann, en BaseCamp er í eigu Dags Group, sem einnig á útgáfufyrirtækið Senu (sem áður hét Skífan). >
Eurovision Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira