Íbúarnir taki upp hanskann 13. júlí 2006 07:00 Vinnuskólakrakkar Hafa snyrt borgina í sumar og fá nú að líkindum mikinn liðsauka. Borgarstjórn Reykjavíkur hefur efnt til átaks til hreinsunar borgarinnar og stendur það í sumar og næstu tvö sumur. Var átakið kynnt á fundi með íbúum í Breiðholti í gærkvöldi en fer formlega af stað með hreinsunardegi í Breiðholti laugardaginn 22. júlí. "Við ætlum að hreinsa til í öllum hverfum borgarinnar og byrjum á Breiðholtinu, þar sem fimmtungur borgarbúa býr. Þar ætlum við að fegra hverfið eins mikið og mögulegt er á einum degi, með því að fá Breiðhyltinga í lið með okkur. Allir sem vettlingi geta valdið taka upp hanskann og hreinsa til," segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Sams konar átak verður gert í öllum hverfum borgarinnar. Í átakinu er lögð áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki til þess að hreinsa og hugsa vel um umhverfi sitt. "Við ætlum að tyrfa knattspyrnuvelli, skipta um grindverk, hreinsa veggjakrot, skipta út gömlum leiktækjum og svo mætti lengi telja. Við borgarfulltrúarnir og borgarstjóri verðum þarna og tökum til hendinni. Breiðholtið er yndislegt hverfi sem því miður hefur ekki fengið næga athygli undanfarin ár," segir Gísli og bætir við að auk þessa átaks sé mikið lagt upp úr hreinsun allrar borgarinnar í sumar. Innlent Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Sjá meira
Borgarstjórn Reykjavíkur hefur efnt til átaks til hreinsunar borgarinnar og stendur það í sumar og næstu tvö sumur. Var átakið kynnt á fundi með íbúum í Breiðholti í gærkvöldi en fer formlega af stað með hreinsunardegi í Breiðholti laugardaginn 22. júlí. "Við ætlum að hreinsa til í öllum hverfum borgarinnar og byrjum á Breiðholtinu, þar sem fimmtungur borgarbúa býr. Þar ætlum við að fegra hverfið eins mikið og mögulegt er á einum degi, með því að fá Breiðhyltinga í lið með okkur. Allir sem vettlingi geta valdið taka upp hanskann og hreinsa til," segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Sams konar átak verður gert í öllum hverfum borgarinnar. Í átakinu er lögð áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki til þess að hreinsa og hugsa vel um umhverfi sitt. "Við ætlum að tyrfa knattspyrnuvelli, skipta um grindverk, hreinsa veggjakrot, skipta út gömlum leiktækjum og svo mætti lengi telja. Við borgarfulltrúarnir og borgarstjóri verðum þarna og tökum til hendinni. Breiðholtið er yndislegt hverfi sem því miður hefur ekki fengið næga athygli undanfarin ár," segir Gísli og bætir við að auk þessa átaks sé mikið lagt upp úr hreinsun allrar borgarinnar í sumar.
Innlent Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Krefst undanbragðalausra skýringa á því hversvegna Vestfirðir voru snuðaðir Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Vaxtalækkun fellur í góðan jarðveg Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Sjá meira