Nýr meirihluti í bæjarstjórn Bolungarvíkur hefur ákveðið að ráða Grím Atlason í starf bæjarstjóra til ársins 2010. Formlega verður gengið frá ráðningunni á næsta fundi í bæjarstjórn.
Grímur, sem er menntaður þroskaþjálfi, er einnig þekktur fyrir starf sitt með fjölda íslenskra tónlistarmanna og innflutning á hljómsveitum hingað til lands.
Grímur Atlason nýr bæjarstjóri
