Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 303,6 stig í júlí og lækkaði um 1,7 prósent frá fyrra mánuði. Samkvæmt upplýsingum Fasteignamats ríkisins lækkaði vísitalan um 1,3 prósent síðastliðna þrjá mánuði en síðastliðna sex mánuði hefur hún hækkað um 3,5 prósent. Hækkun vísitölunnar síðastliðna tólf mánuði var 7,5 prósent.
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs.
Lækkun um 1,7 prósent
Mest lesið





Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent



Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent


Sérsveit handtók vopnaðan mann
Innlent