Nýr Sirkus á ferð um landið 25. ágúst 2006 06:45 Andri Ólafsson og breki logason Segjast munu gleðja lesendur Fréttablaðsins enn frekar með nýjum og fjölbreyttari Sirkus. MYND/Stefán Blaðið er mikið breytt frá þeim Sirkus sem fylgt hefur DV undanfarið, segir Breki Logason, sem hefur unnið að útgáfu á nýju Sirkusblaði ásamt Andra Ólafssyni. Blaðið sem hér eftir mun fylgja Fréttablaðinu hefur tekið miklum breytingum, bæði efnislega og útlitslega, og á lítið sameiginlegt með því gamla að sögn strákanna. Hingað til hefur Sirkus verið skrifað fyrir mjög þröngan hóp en með þessari miklu dreifingu verðum við auðvitað að aðlaga okkur að fleirum, segir Andri. Við vonum að sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er samansafn af góðu, áhugaverðu efni sem gaman er að fá á föstudögum þegar fólk er komið í helgarfílinginn. Breki og Andri segjast spenntir fyrir útgáfu fyrsta blaðsins. Það þekkja allir velgengni Fréttablaðsins og ég held að Sirkus eigi eftir að gleðja lesendur enn frekar, segir Breki. Strákarnir segja blaðið fyrst og fremst eiga að vera létt og skemmtilegt. Við leggjum mikla áherslu á að hafa mikið af fólki í blaðinu enda er skemmtilegra að vera í partíi með fimmtíu manns heldur en fimm. Auk þess er mikið um vandaða umfjöllun um tísku og lífsstíl og ég held að umfjöllun okkar um stjörnurnar í Hollywood eigi eftir að kalla fram bros á vörum margra, segir Breki. Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Blaðið er mikið breytt frá þeim Sirkus sem fylgt hefur DV undanfarið, segir Breki Logason, sem hefur unnið að útgáfu á nýju Sirkusblaði ásamt Andra Ólafssyni. Blaðið sem hér eftir mun fylgja Fréttablaðinu hefur tekið miklum breytingum, bæði efnislega og útlitslega, og á lítið sameiginlegt með því gamla að sögn strákanna. Hingað til hefur Sirkus verið skrifað fyrir mjög þröngan hóp en með þessari miklu dreifingu verðum við auðvitað að aðlaga okkur að fleirum, segir Andri. Við vonum að sem flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er samansafn af góðu, áhugaverðu efni sem gaman er að fá á föstudögum þegar fólk er komið í helgarfílinginn. Breki og Andri segjast spenntir fyrir útgáfu fyrsta blaðsins. Það þekkja allir velgengni Fréttablaðsins og ég held að Sirkus eigi eftir að gleðja lesendur enn frekar, segir Breki. Strákarnir segja blaðið fyrst og fremst eiga að vera létt og skemmtilegt. Við leggjum mikla áherslu á að hafa mikið af fólki í blaðinu enda er skemmtilegra að vera í partíi með fimmtíu manns heldur en fimm. Auk þess er mikið um vandaða umfjöllun um tísku og lífsstíl og ég held að umfjöllun okkar um stjörnurnar í Hollywood eigi eftir að kalla fram bros á vörum margra, segir Breki.
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira