Innflutningurinn skipulagður 10. september 2006 04:00 Fangageymslur. Fjórir menn sitja nú í gæsluvarðhaldi fyrir nýleg fíkniefnamál. Tveir eru Litháar sem gripnir voru með amfetamín falið í bifreiðum og tveir Marokkóbúar sem reyndu að smygla kannabisefnum inn til landsins innvortis. MYND/Heiða Tveir Litháar sitja í gæsluvarðhaldi eftir að alls rúm ellefu kíló af ætluðu amfetamíni fundust í tveimur bifreiðum mannanna við komu hingað til lands með ferjunni Norrænu á Seyðisfirði á fimmtudaginn. Annar Litháinn hefur verið búsettur hér á landi um nokkurt skeið og var bifreiðin sem hann ók með íslenskum skráningarnúmerum. Málið er í rannsókn fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík en enn hafa engir fleiri verið handteknir í tengslum við málið. Fjórir Marokkóbúar voru handteknir síðastliðinn fimmtudag við komuna til landsins eftir að Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hafði afskipti af þeim vegna fíkniefnasmygls. Tveir þeirra reyndust hafa hass innvortis eftir gegnumlýsingu. Það mál er enn í rannsókn og fleiri hafa ekki verið handteknir viðriðnir málið. Samkvæmt öruggum heimildum Fréttablaðsins er einn fjórmenninganna bróðir norður-afrísku konunnar sem kom ásamt manni og barni til landsins á dögunum. Í fjölskylduföðurnum, sem er frá Suður-Ameríku, fundust rúmlega sjö hundruð grömm af hassi í smokkum eftir gegnumlýsingu, sem hann hafði gleypt. Allt þetta fólk er búsett hér á landi og hefur ekki komið við sögu lögreglu áður. Tengsl þessi gefa sterklega til kynna að hópur erlends fólks, búsetts hér á landi, hafi skipulagt innflutning á hassi. Nú sitja tólf manns í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamála. Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Tveir Litháar sitja í gæsluvarðhaldi eftir að alls rúm ellefu kíló af ætluðu amfetamíni fundust í tveimur bifreiðum mannanna við komu hingað til lands með ferjunni Norrænu á Seyðisfirði á fimmtudaginn. Annar Litháinn hefur verið búsettur hér á landi um nokkurt skeið og var bifreiðin sem hann ók með íslenskum skráningarnúmerum. Málið er í rannsókn fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík en enn hafa engir fleiri verið handteknir í tengslum við málið. Fjórir Marokkóbúar voru handteknir síðastliðinn fimmtudag við komuna til landsins eftir að Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hafði afskipti af þeim vegna fíkniefnasmygls. Tveir þeirra reyndust hafa hass innvortis eftir gegnumlýsingu. Það mál er enn í rannsókn og fleiri hafa ekki verið handteknir viðriðnir málið. Samkvæmt öruggum heimildum Fréttablaðsins er einn fjórmenninganna bróðir norður-afrísku konunnar sem kom ásamt manni og barni til landsins á dögunum. Í fjölskylduföðurnum, sem er frá Suður-Ameríku, fundust rúmlega sjö hundruð grömm af hassi í smokkum eftir gegnumlýsingu, sem hann hafði gleypt. Allt þetta fólk er búsett hér á landi og hefur ekki komið við sögu lögreglu áður. Tengsl þessi gefa sterklega til kynna að hópur erlends fólks, búsetts hér á landi, hafi skipulagt innflutning á hassi. Nú sitja tólf manns í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamála.
Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira